FĆRA LÖGSÖGU OKKAR TIL ÓVINARINS. HVÍLÍKUR FÁRÁNLEIKI.

Getur ríkisstjórnin fćrt lögsögu okkar í einu stćrsta hagsmunamáli okkar undir lög erlends ríkis eins og ćtlunin er međ ICESAVE 3?  Nánar, undir ensk lög eins og segir í kúgunarsamningnum.  Og hvađ haldiđ ţiđ nú ađ ţađ muni ţýđa fyrir hin ćtluđu vinaríki??  Viđ vitum ađ ţađ var ekki út af engu sem ţeir vildu lögsöguna fćrđa, heldur verđur ţađ notađ.

Hafa engir lögmenn kćrt framgöngu ríkisstjórnarinnar í ICESAVE málinu?  Hvađ á ţađ ađ líđast lengi ađ alţingi og stjórnmálamenn brjóti lög og stjórnarskrá gegn borgurum landsins í eigin ţágu og í ţágu peningaafla, erlendra sem innlendra, og vegna ţrýstings ţeirra og vinnumanna ţeirra á stjórnmálamenn um ađ almúginn borgi glćpaskuldir ţeirra? 

Hvernig á jörđinni komst núverandi ríkisstjórn, ICESAVE-STJÓRNIN, svona langt međ lögbrot, mannréttindabrot og stjórnarskrárbrot gegn okkur?  Hví hefur vitleysan ekki veriđ stoppuđ af dóms- og lögregluyfirvöldum?  Ríkisábyrgđ verđur alls ekki til ţó okkur sé hótađ.  Verđa ekki yfirvöld ađ stoppa firrta menn sem geta ekki stađiđ í lappirnar gegn kúgun og spillingu og ćtla ađ fara heill landsins ađ vođa? 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Ţađ er ólíđandi. Jađrar ţetta mál ekki allt viđ lög,ríkisstjórnin ţjarmar ađ fyrrverandi forsćtisráđherra (kom honum fyrir Landsdóm),ţegar hún öll eins og hún leggur sig brýtur lög.Ţađ er svo greinilegur feluleikur í gangi,veriđ ađ plotta. Ég er lasin get ekki orđađ ţetta núna. Sendi kveđju.

Helga Kristjánsdóttir, 22.3.2011 kl. 20:26

3 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessuđ Elle.

Góđur punktur, gerum ICEsave löglegt međ ţví ađ breyta stjórnarskránni í hvelli, "ef íslenskum stjórnvöldum er hótađ, ţá myndast sjálfkrafa ríkisábyrgđ".

En á međan henni er ekki breytt, ţá gildir hún bara blessunin.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 22.3.2011 kl. 23:41

4 Smámynd: Elle_

Helga, jú, allt máliđ er löglaust og ógeđslegt.  Og rakalaust.  Líka stjórnarskrárbrot ef miđađ er viđ venjulegan lestur á 40. og 41. og 77. gr. stjórnarskrárinnar og rök nokkurra lögmanna.  Já, ómennskan er í felum, ţolir ekki dagsins ljós.  Ćtli ţau myndu ekki bara hverfa eđa verđa ađ grćnum skrímslum?  Vona ađ ţú lagist, Helga.  

Já, Ómar, stjórnarskráin gildir sannarlega og verđur ekki ógild hvađ sem ICESAVE-LIĐINU langar ađ kasta henni á haugana núna í hvelli svo ţau geti kippt út fullveldishlutanum međ hjálp Eiríkanna og Ţorvaldanna.  Í líka fáránlegum flýti.  Og sama um lögin, ţau gilda og verđa ekki gerđ afturvirk eđa ógild vegna hótana skúrka og aumingjaskapar stjórnmálamanna.  ICESAVE verđur ekki liđiđ.  Viđ segjum NEI

Elle_, 22.3.2011 kl. 23:59

5 Smámynd: Guđrún Sćmundsdóttir

Hárrétt hjá ţér Elle!

Guđrún Sćmundsdóttir, 23.3.2011 kl. 22:48

6 Smámynd: Elle_

Guđrún, takk fyrir ţađ.

Elle_, 26.3.2011 kl. 12:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband