LÖGBRJÓTANDI RÍKISSTJÓRN ULLAR Á HĆSTARÉTT.

  Stjórnarráđ Íslands.

Allt ICESAVE máliđ er sjokkerandi og viđurstyggileg kúgun.  Í pistli fyrir skömmu, 19. mars, ´GETUR FORSETINN SKRIFAĐ UNDIR GLĆP??´, spurđi ég spurningar - hvort forsetinn gćti kannski skrifađ undir mansal.  Og vegna misskilnings manns nokkurs um hvađ ég meinti međ spurningunni datt mér í hug ađ hann hafi kannski ekki veriđ einn um ađ misskilja meininguna og vildi skýra hana í fáum orđum. 

Máliđ er bara ađ ICESAVE er ánauđ og ţrćlasamningur ćtlađur börnunum okkar og ég bara skil ekkert í ađ stjórnmálamenn geti kúgađ máliđ ítrekađ í gegnum löggjafarvaldiđ og ađ Ögmundur, sjálfur dómsmálaráđherra, og ţar til bćr yfirvöld yfirleitt skuli leyfa ósómanum ađ viđgangast.  Ćtlunin međ spurningunni var ađ koma međ sjokkerandi orđalag um hvađ alţingi og stjórnmálamenn gćtu í alvöru gengiđ langt í lögleysunni.

Og hvernig má ţađ vera ađ stjórnmálamenn og stuđningsmenn ţeirra komist upp međ ólögleg og stjórnarskrárbrjótandi mál?  Og komist lika upp međ ađ brjóta gegn Hćstarétti og vanvirđa úrskurđ hans sem lagaprófessor Sigurđur Líndal hefur útskýrt ađ sé í reynd hćstaréttardómur eđa ađ minnsta kosti ígildi slíks dóms??  Hvađ varđ annars af eftirfarandi kćrumáli eđa stefnu gegn ríkinu vegna Icesave sem ég mundi eftir bara núna?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.