OLNBOGABÖRN.

 Jerusalem

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jerusalem.  

Er ţađ í alvöru fáfrćđi okkar hinna?  Kallast ţađ fáfrćđi ađ vilja ekki sćtta sig viđ biblíurök fyrir kúgun manna?  Jú, ţarna úti eru menn sem heimta ađ guđ hafi valiđ vissan flokk manna og verja svo flokkinn í endalausu landnámi og ofbeldi í annarra manna landi.  5 milljónir manna á pínulitlu innmúruđu svćđi eiga bara ađ sćtta sig viđ ţađ og ţegja á međan erlendur her ráđskast međ land ţeirra og líf.  Eđlilega berjast ţeir á móti. 
Og međ miklu fátćklegri vopnum en drottnunarveldiđ.  Međ ţessu er ekki veriđ ađ segja ađ Palestínumenn hafi ekki gert neitt rangt. 

Hvađ ćtli 7 ára palestínska drengnum finnist?  Drengnum sem hrottaher hinna guđs
´útvöldu´ lamdi í höfuđiđ og kastađi í jörđina?  Og međan hann lá ţar og heyrđi og horfđi á, drap her hinna ´útvöldu´ báđa foreldra hans međ köldu blóđi fyrir framan hann. 

Manni ofbýđur af ađ lesa hvađ nokkrir menn ganga langt í ađ verja glćpi Ísrael gegn Palestínu međ vísan í biblíu og guđs orđ.  Og tala nćst sjálfir um lýđrćđi og mannréttindi.  Mannréttindi fyrir hvađa hóp manna?  Skítt međ Palestínumenn, hinir ´útvöldu´ vilja landiđ ţeirra.  Svona langsóttur og ójarđbundinn málflutningur er stórhćttulegur.

Palestínskum börnum er alveg sama hvađ guđinn ykkar segir, ţau vilja foreldra sína bara á lífi.  Nákvćmlega eins og ykkar börn vilja ykkur á lífi.  Engin önnur lög gilda fyrir palestínsk
börn en um Jónsbörn og Karlsdćtur og Vilhjálmssyni.  Og persónulega kemur mér heldur ekkert viđ hvađ guđinn ykkar vill fyrir hina ´útvöldu´.  Fjöldi óbreyttra Ísraelsmanna styđur Palestínumenn gegn eigin stjórnvöldum.  Kannski ţađ segi sitt um ranglćti Ísraelsstjórnar.  

Her og stjórnvöld hinna guđs ´útvöldu´ á ađ draga fyrir alţjóđadómstól fyrir glćpi gegn mannkyni og reka burtu úr landi Palestínu.  Međ valdi ef ţarf.  Veriđ er ađ búa til ćfareiđa menn sem hafa engan tilgang í lífinu nema kannski hefna fyrir missi foreldra sinna og systkina. 

Í AlJazeera fréttastöđinni horfđi ég á fullorđinn mann, eldri mann,
gráti nćr ţegar hann lýsti yfirgangi Ísrael gegn heimalandi hans, Palestínu, og ţeim 5 milljónum manna sem búa ţar núna viđ ekkert nema vesöld og volćđi.  Hann hafđi flúiđ til Englands.

Í Bandaríkjunum hitti ég oft gamlan og geđugan mann frá Palestínu.  Hann hafđi flúiđ til Bandaríkjanna eftir ađ landinu hans var stoliđ af honum og fjölskyldu hans.  Međan hann lýsti ţessu var hann líka gráti nćr.  Og hokinn og sorgmćddur.  Hann sagđi: I am from the holy land, from Jerusalem.  From Palestine.  It was Palestine.  Now they call it Israel.  
Mikiđ vorkenndi ég ţessum gamla manni.

 

 

 

PALESTÍNU-YFIRTAKAN

1947 UN Partition of Palestine

Map of UN Partition of Palestine - 55% for a Jewish state; 45% for a Palestinian state
Plan of Partition
source: UN

In 1947, the United Nations partitioned Historic Palestine, giving 55% to the Jewish population and 45% to the Palestinian population. The indigenous Palestinians rejected the division of the land on which they had lived and farmed for centuries.

At the time of partition, the Jewish population owned less than 6% of Palestine.

 

1948 Israel, West Bank, and Gaza Strip

Map of Israel, the West Bank, and Gaza following the 1948 war.
Israel, West Bank, and Gaza
source: Palestine Center

In 1948, Israel declared its “independence” on 78% of Palestine.


1967 and Occupation

Map showing that in 1967 Israel occupied the final 22% of historic Palestine as well as a huge chunk of Egypt (known as the Sinai) and the Golan Heights in Syria.
Arab Land Occupied in 1967
source: PASSIA

In 1967, Israel occupied the remaining 22% of historic Palestine: the West Bank and Gaza (as well as large sections of Syria and Egypt). Since then Israel has transferred many of its citizens to Jewish “settlements,” (colonies, which are illegal according to the fourth Geneva Convention). Today 40% of the West Bank is off-limits to Palestinians, as they are not allowed to live in Israeli settlements, drive on Israeli-only roads connecting these settlements, or even live or travel through “security zones,” surrounding the settlements.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband