Frsluflokkur: Heimspeki

FYRIRGEFNING SYNDANNA??

FORGIVENESS


Alltof oft skrifar flk og talar eins og fyrirgefning vri skylda manns. En fyrirgefning er alls ekki sjlfsagur hlutur og kemur ekki samkvmt krfum og skipunum. Maur fyrirgefur ef hann getur. Og vill.

Ea ver g a fyrirgefa ningi sem hefur kvali og pnt son minn? Vera foreldrar yfirleitt a fyrirgefa glpamnnum sem hafa pnt barn eirra ea kannski teki lf ess??
Menn vsa oft or bblu eins og ar vri skylda okkar fest lg: >Ef r fyrirgefi mnnum misgjrir eirra mun og fair yar himneskur fyrirgefa yur. En ef r fyrirgefi ekki rum mun fair yar ekki heldur fyrirgefa misgjrir yar.<
Persnulega finnst mr etta hljma eins og maur tti bara a fyrirgefa svo gu himnum fyrirgefi manni sjlfum. Ekki vri n mikil meining eirri sjlfselskulegu fyrirgefningu. Menn mega hafa sinn gu frii, en or eirra gus gilda ekki fyrir alla menn.
Hva tti maur a fyrirgefa ningsskap oft? hvert sinn sem sparka er mann og gerandinn segir endurteki fyrirgefu? hvert sinn sem mann langar a brjta gegn rum?? Liggur ekki viss spilling kenningunni um a maur veri og tti a fyrirgefa???

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.