HVAR ERU SVÖRIN VIĐ SPURNINGUM SIGURĐAR LÍNDAL?

Prófessor Sigurđur Líndal.<br /><em>mbl.is/Ómar</em>

 Sigurđur Líndal, lagaprófessor

 

Fyrir 3 mánuđum sagđi norski forsćtisráđherrann, Jens Stoltenberg,  í bréfi til Jóhönnu Sig., ađ ţegar Danmörk, Finnland, Noregur og Svíţjóđ gáfu fyrirheit um lánveitingu til okkar í nóvember áriđ á undan, hafi ţađ veriđ međ ţví skilyrđi ađ Ísland virti alţjóđlegar skuldbindingar sínar.

Sigurđur Líndal sagđi ađ ţessi orđ Stoltenbergs yrđu varla túlkuđ á annan veg en ađ íslenska ríkiđ, og ţá um leiđ íslenska ţjóđin, ćtti međ óljósum röksemdum ađ taka á sig ţungar fjárhagsbyrđar.  Vegna ţessa vildi Sigurđur Líndal ađ Stoltenberg svarađi 2 spurningum skýrt:

 

1. Hvenćr tók íslenzka ríkiđ ađ sér ađ ábyrgjast skuldir Landsbanka Íslands sem var í einkaeign og ríkinu - og ţar međ íslenzku ţjóđinni - óviđkomandi og hvar er stađur fyrir slíkri ábyrgđ í lögum, samningum eđa löglega bindandi yfirlýsingum? Slíkar íţyngjandi skuldbindingar verđa ađ styđjast viđ skýra réttarheimild.


2. Ađ svo miklu leyti sem álitaefni kunna ađ vera um skyldur íslenzka ríkisins vegna einhvers konar ávirđinga í samskiptum viđ Breta og Hollendinga - hvers vegna hefur Íslendingum veriđ synjađ um ađ fá slík álitaefni lögđ fyrir dóm?

 

Sigurđur taldi ađ íslensk stjórnvöld yrđu ađ ganga eftir skýrum svörum viđ ţessum spurningum.  Hafa íslensk stjórnvöld gengiđ eftir skýrum svörum viđ ţessum 2 eđlilegu og sjálfsögđu spurningum prófessorsins fyrir hönd íslensks almennings??? 

Ef svariđ er já, hvađa svör hafa fengist frá Jens Stoltenberg?  Og ef svariđ er nei, finnst stjórnvöldum ekki ađ prófessornum komi ţetta neitt viđ? 

Og hvađ nákvćmlega er ţađ sem stjórnvöld Norđurlandanna kalla skuldbindingar okkar??? Ţađ skyldu ţó ekki vera ţrćlalögin sem Bretar og Hollendingar skrifuđu fyrir Alţingi Íslands???  

Ţađ er vel skiljanlegt ađ Norđurlöndin vilji ekki eđa ţori ekki ađ lána kolspilltu og stjórnlausu landi peninga.  Ţađ er hinsvegar ekki eđlilegt, og bara óţolandi, ađ stjórnvöld Norđurlandanna gerist međsek í ólöglegri kúgun breskra og hollenskra stjórnvalds-tudda, sem eđlilega vilja ekki fara međ máliđ sem ţeir hafa ekki gegn okkur fyrir dóm.  


Lagaprófessorinn spurđi 13. október, 09:

Hvenćr tók íslenzka ríkiđ ađ sér ađ ábyrgjast skuldir Landsbanka Íslands sem var í einkaeign og ríkinu - og ţar međ íslenzku ţjóđinni - óviđkomandi og hvar er stađur fyrir slíkri ábyrgđ í lögum, samningum eđa löglega bindandi yfirlýsingum? Slíkar íţyngjandi skuldbindingar verđa ađ styđjast viđ skýra réttarheimild:

 http://visir.is/article/20091013/SKODANIR03/305364061 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Gćtum viđ fengiđ ađ spyrja ţennan háttvirta Noj,ara.  Mín ósk er ađ ný stjórn taki viđ völdum,sem allra fyrst og vísi ţessu Icesave-kjaftćđi til dómstóla.  Allt varđandi Icesave vekur heimsathygli á ţví grćđum viđ. Ţađ vonađi ég alltaf. Nú hefur ţađ gerst,fylgjum ţví eftir.

Helga Kristjánsdóttir, 17.1.2010 kl. 05:46

2 Smámynd: Elle_

Helga, sćl aftur og takk fyrir commentiđ.  Ég vil líka nýja stjórn, en hefur fundist lengi ađ Icesave sem viđ skuldum ekki ţurfi alfariđ ađ hafna.  Haldi Bretar og Hollendingar sig hafa mál gegn okkur geta ţeir sótt okkur fyrir dómi.  Ţađ vilja ţeir ekki ţó og fólk getur spurt sig hvers vegna.  Viđ ţurfum ađ standa fast í fćturna gegn yfirganginum í ţeim, viđ höfum lögin međ okkur, ekki ţeir.   Ţađ mun ekki gerast međ Jóhönnu og co. međ sína EU-sýki í stjórn og međ Steingrím ţarna sem vill ekki eđa ţorir ekki ađ andmćla og missa kannski vinstri stjórn.   Ţau vilja bara hina GLĆSILEGU NIĐURSTÖĐU: 
http://www.youtube.com/watch?v=Da88dIQoToU
-_-

Elle_, 17.1.2010 kl. 17:37

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Af hverju viđurkenna Stjórnvöld ekki trassaskap sinn og vankunnáttu í lagalestri [líka milliríkisamninga]  og biđa Litla-Alţjóđa samfélagiđ afsökunar sem hafi komiđ ríkistjórnum inn á ţann farveg sem er í mótssögn t.d. viđ anda Tilskipunarinnar um tryggingasjóđ innlána á EU útvíkkađa svćđinu. 

Júlíus Björnsson, 19.1.2010 kl. 01:29

4 Smámynd: Elle_

Júlíus, vissi ekki ađ ţú vćrir ţarna.  Ég tek undir spurningarnar ţínar og ef stjórnvöld vćru heiđarleg í málinu, myndu ţau gera ţetta sem ţú ert ađ segja.  En mannvonska og óvirđing ţeirra í öllu málinu hefur veriđ mikil og ţau ćtla ekki ađ láta í minni pokann.

Elle_, 19.1.2010 kl. 17:07

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

Forstjórinn skammar pabba, pabbi gerir minna úr mömmu sem setur börnin í skammakrókinin ţeim til minnkunar.

Bretar og Hollendingar hafa ekki forrćđi yfir ţeirri ríkistjórn sem á ađ vera okkar á öllum tímum óháđ kosningaloforđum og flokkum.

Ţess vegna m.a. er erfitt fyrir önnur ríki ađ sína henni virđingu.

Óréttlćtiđ ríkir í heila ţess sem bíđur ţađ velkomiđ eđa sćttir sig viđ ţađ.

Júlíus Björnsson, 19.1.2010 kl. 20:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband