MAĐUR SEMUR EKKI UM FJÁRKÚGUN

MAĐUR SEMUR EKKI UM FJÁRKÚGUN.

http://abbystar.files.wordpress.com/2009/10/blackmail.jpg

 

Nú er Icesave-stjórnin á fullu ađ semja og semja um hvađ???  Jú, semja um fjárkúgun!?  Hvađ lćtur ţau enn halda ađ ţau hafi vald til ađ semja gegn lögum?!   Lögum, sem ţó hafa fyrir löngu veriđ ítarlega skýrđ, -já, skýrđ út í ystu ćsar af fćrustu og lćrđustu lögmönnum, bćđi erlendis og innanlands.  Af fjölda lögmanna og lagaprófessora, eins og Jóni Steinari Gunnlaugssyni og Lárusi L. Blöndal.  Magnúsi Inga Erlingssyni og Ragnari Hall.  Sigurđi Líndal, Stefáni Má Stefánssyni og Vigdísi Hauksdóttur.

 

Manni fallast nánast hendur.  Manni verđur orđa vant.  Ríkisstjórn lands getur tćplega gerst andstyggilegri og vitlausari en semja viđ fjárkúgara.  Ógnarstjórn semur um fjárkúgun gegn eigin ţjóđ.  Hvađ í veröldinni er ţađ sem ţau ekki skilja???  Er ţetta ekki nokkuđ skýrt?:

Ţađ eru öll rök sem hníga ađ ţví ađ íslenska ríkiđ eigi ekki ađ veita ríkisábyrgđ á Icesave-skuldbindingum Íslands gagnvart Bretum og Hollendingum. Ţegar lög nr. 98/1999 um innistćđutryggingasjóđinn voru samţykkt (lögleiđing á tilskipun 94/19/EB) var sérstaklega tekiđ fram í frumvarpinu ađ bankarnir sem ţá störfuđu vćru ekki lengur ríkisbankar og ađ innstćđutryggingasjóđurinn skyldi vera sjálfseignarstofnun og ekki ríkisstofnun:

MAGNÚS INGI ERLINGSSON, LÖGFRĆĐINGUR OG SÉRFRĆĐINGUR Í EVRÓPURÉTTI, DES., 09.

LINK VANTAR 


 Eđa ţetta?:

Sigurđur Líndal lagaprófessor segir óskiljanlegt af hverju ekki er búiđ ađ leggja ţađ fyrir dómstóla hvort Íslendingar eigi ađ borga Icesave skuldirnar. Ađalatriđiđ sé ađ fá réttarstöđu ţjóđarinnar gagnvart Bretum og Hollendingum á hreint áđur en skuldirnar verđi greiddar.

Jón Steinar Gunnlaugsson hćstaréttardómari segir ţađ skyldu íslenskra ráđamanna ađ látiđ verđi reyna á ţađ fyrir dómstólum hvort ţjóđin eigi ađ greiđa skuldir vegna Icesave. Sigurđur Líndal lagaprófessor tekur í sama streng og Jón Steinar og segir ađ sér finnist ţađ óskiljanlegt ađ ekki skuli hćgt ađ leggja máliđ fyrir dóm. Ađ mati Sigurđar hljóta Íslendingar ađ eiga rétt á ţví og slíkum dómstóli hlýtur ađ vera hćgt ađ koma á fót.

Sigurđur segist frekar vilja tapa slíku máli ţannig ađ réttarstađan verđi skýr en ađ vera í óvissu og „láta gagnađilana einhliđa ákvarđa skyldur okkar.":
 
JÓN STEINAR GUNNLAUGSSON, HĆSTARÉTTARDÓMARI OG SIGURĐUR LÍNDAL, LAGAPRÓFESSOR, JÚNÍ, 09: 
 
http://www.visir.is/article/20090623/FRETTIR01/167917635


 Ekki er ţetta rosalega flókiđ?:

Hvenćr tók íslenzka ríkiđ ađ sér ađ ábyrgjast skuldir Landsbanka Íslands sem var í einkaeign og ríkinu - og ţar međ íslenzku ţjóđinni - óviđkomandi og hvar er stađur fyrir slíkri ábyrgđ í lögum, samningum eđa löglega bindandi yfirlýsingum? Slíkar íţyngjandi skuldbindingar verđa ađ styđjast viđ skýra réttarheimild:

 SIGURĐUR LÍNDAL, LAGAPRÓFESSOR, OKT., 09: 

 http://visir.is/article/20091013/SKODANIR03/305364061

 

 Eđa loks ţetta?:

Stefán Már Stefánsson, prófessor viđ lagadeild Háskóla Íslands, er ósáttur viđ ađ samiđ hafi veriđ um ađ greiđa icesave reikningana. Hann segir ekki lagalegar forsendur fyrir greiđslunni. Hann segir máliđ klúđur af hálfu Evrópusambandsins.  Stefán segist hafa viljađ sjá Alţjóđlega dómsstóla skera úr um hvort Íslendingar ćttu ađ ábyrgjast tryggingasjóđinn. Honum finnst ekki sanngjarnt ađ Íslendingar séu beittir ţrýstingi og fái ekki dómsúrlausn um hvort skođun gagnađilanna sé rétt. Ţađ gangi ekki í samskiptum ríkja:
 
STEFÁN MÁR STEFÁNSSON, LAGAPRÓFESSOR, JÚNÍ, 09:

 
 
 
 
MAĐUR SEMUR EKKI UM FJÁRKÚGUN. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţessi auma ríkjandi-stjórn,á skiliđ makleg málagjöld.

Helga Kristjánsdóttir, 17.2.2010 kl. 13:03

2 Smámynd: Elle_

Já, ógnarstjórn bara, Helga.  Út međ ţau. 

Elle_, 17.2.2010 kl. 19:49

3 identicon

Ekkifréttamađur útskýrir vandamál stjórnmálamanna:

Myndband

Haraldur (IP-tala skráđ) 19.2.2010 kl. 00:22

4 Smámynd: Elís Már Kjartansson

Já ţessir stjórnmálamenn sem ađ ţessu standa eru tómir grautarhausar og meiga fara í gúlagiđ ef ţađ er bara ekki of góđur stađur fyrir ţessa menn.

Elís Már Kjartansson, 19.2.2010 kl. 12:15

5 Smámynd: Jón Ađalsteinn Jónsson

Ţetta er ekkert annađ en kúgun Elle er sammála ţér okkur ber ekkert ađ borga fjalla um ţađ hvađ á ađ gera viđ ţessa tillögu í bloggi mínu http://jaj.blog.is/blog/jaj/entry/1020365/

Jón Ađalsteinn Jónsson, 19.2.2010 kl. 22:15

6 Smámynd: Elle_

Fyrirgefiđ, Haraldur og Elís Már, hvađ ég svara seint.  Hef veriđ e-đ viđutan!?  En ţakka ykkur báđum fyrir og tek undir međ ykkur međ stjórnmálamennina.   Og líka Jóni Ađalsteini og takk fyrir góđan fund!.  Já, ţađ er stórmerkilegt hvađ ţessi stjórn heldur sig vera ofur-valdamikla.  Viđ komum ţeim frá völdum. 

Elle_, 19.2.2010 kl. 23:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband