LAGASKRIFSTOFA ALŢINGIS

VIGDÍS HAUKSDÓTTIR: UM

LAGASKRIFSTOFU ALŢINGIS

http://www.althingi.is/myndir/mynd/thingmenn/706/org/mynd.jpg

Vigdís Hauksdóttir skrifađi í Morgunblađiđ fyrir 2 dögum og í Fréttablađiđ í dag, um nýtt lagafrumvarp hennar um lagaskrifstofu fyrir Alţingi.  Vigdís segir:


Yfirgnćfandi meiri hluti lagafrumvarpa sem samţykkt eru á Alţingi koma frá framkvćmdavaldinu en hér á landi er hvorki starfandi lagaskrifstofa hjá Stjórnarráđi Íslands né starfandi lagaráđ hjá Alţingi sjálfu.  Ég hef af ţessum ástćđum lagt fyrir Alţingi lagafrumvarp um ađ stofnuđ verđi lagaskrifstofa Alţingis til ađ bćta lagasetningu. Markmiđiđ frumvarpsins er ađ ekki komi frumvörp né ţingsályktunartillögur fyrir Alţingi sem innihalda lagatćknilega ágalla eđa samrýmast ekki stjórnarskránni, ađ létta álagi af dómstólum landsins og umbođsmanni Alţingis:
 


E.S: Ćtla ađ bćta viđ ađ Vigdís Hauksdóttir er sá Alţingismađur, sem barist hefur einna harđast allra stjórnmálamanna gegn Icesave-nauđunginni, sem núverandi ríkisstjórn og stjórnarflokkar hafa ćtlađ međ ofbeldi ađ koma yfir okkur. Vigdís skrifađi líka fyrir 1/2 ári:

Efir ađ ég tók sćti á Alţingi hef ég undrast ţau vinnubrögđ sem ţar eru viđhöfđ. Ber ţar hćst ofríki framkvćmdavaldsins. Hálf óhugnanlegt er hversu sterk tök framkvćmdavaldiđ hefur á löggjafavaldinu. Kristallast ţetta í dagskrá ţingsins undir forystu forseta sem er hluti af framkvćmdavaldinu - enda komast mál ekki á dagskrá ţingsins nema međ blessun ríkisstjórnarflokkana:

 ER LÖGGJAFINN Í HĆTTU?


 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband