RANGDÓMAR GEGN TOLLEMBĆTTISMÖNNUM

EMBĆTTISMENN TOLLSINS

ERU EKKI SEKIR

Upplýsingavefur tollstjóra


Víđa virđist misskilnings gćta gegn mönnum sem vinna í ríkisembćttinu Tollinum eđa Tollstjóraembćttinu.  Eins og ţeir séu persónulega sekir um ađ fjárkúga okkur.  Dćmum ekki tollmenn fyrir tolla, frekar en skattmenn fyrir skatta og lögreglumenn eđa ökumenn fyrir umferđarlög.   Munum ađ starfsmenn Tollsins, tollheimtumenn, tollrannsóknarmenn og hvađ embćttin nú öll heita innan Tollembćttisins,  hafa ekkert međ lögin í landinu ađ gera og stýra ekkert ţeim ofurtollum sem lagđir eru á okkur.  Ekkert frekar en ađ skattheimtumenn stýri ofursköttunum.  Eđa allur almenningur, viđ sjálf, guđfrćđingar, lćknar, lögreglan, slökkviliđsmenn, verkfrćđingar.   Ţađ er Alţingi eitt, skatt- og toll-brjálađir pólitíkusar, sem setja tollalögin í landinu og drottna yfir sköttum og tollum, ekki skattmenn og tollmenn .   Og líka er fariđ eftir alţjóđa- (milliríkja-) tollasamningum.   Embćttismenn Tollsins búa ekki sjálfir til Tollskrána.  Heldur vinna ţeir samkvćmt Tollskránni og um hana gilda alţjóđatollasamningar og landslög.

Einn mađur skrifađi í blogg Halldórs Jónssonar nýlega:
________________________________________________________________

Svona fer fyrir ósvífnum tollheimtumönnum á Íslandi:

Ţannig háttar til ađ eftir endilangri Stađarsveit á Snćfellsnesi liggur melahryggur.  Stađarsveitin er mýrlend og víđa keldur og lítil stöđuvötn.  Ţví lá ađalferđaleiđin um malarhrygginn Ölduhrygg. Sagt er ađ Grani bóndi á Stađarstađ eđa Stađ á Ölduhrygg eins og bćrinn hét fyrrum hafi hlađiđ garđ um ţjóđbraut ţvera, svonefndan Granagarđ, mikiđ mannvirki. Á garđinum hafđi hann hliđ og innheimti ţar toll af vegfarendum.

Grani tollheimtumađur varđ ekki vinsćll af ţessu uppátćki sínu og einn morguninn fannst hann hangandi í snöru á öđrum hliđstólpanum, dauđur

________________________________________________________________

Líklega var ofanverđ saga spunnin af fáfrćđi og rangdómum gegn embćttismönnum Tollsins.  Og ţađ mun ekki vera í fyrsta sinn.  Hćttum ađ hatast út í starfsmenn Tollembćttisins og rangdćma ţá.  Ţeir eru bara ađ vinna vinnuna sína eins og viđ hin.  Ćtli menn og konur ţar séu ekki jafn misjöfn og í öllum öđrum stéttum?   Og ef vinnureglurnar innan embćttisins eru óviđunandi eđa skrýtnar, ćttum viđ ađ kenna ćđsta manni embćttisins, Tollstjóra sjálfum, um.  Embćttismenn Tollsins hafa jú sjálfir kvartađ undan stjórn hans gegn mönnum innan embćttisins.  Einelti og mismunun lifir ţar nú gegn starfsmönnum í ţessum skrifuđum orđum.  Eldri mönnum og vönum er lymskulega ýtt til hliđar eins og ónýtu brotajárni.  Svipađ og fariđ var međ eldri lćkna í Landspítalanum, ţegar ţeim var mannvonskulega vikiđ til hliđar fyrir ódýrari unglćkna.  Og af hverju vann náinn ćttingi Tollstjóra viđ óauglýst embćtti innan Tollsins???  Og hefur nú veriđ komiđ fyrir í óauglýstu embćtti innan Fjármálaráđuneytisisns???  Hví fylgir ekki Tollstjóri sjálfur sinni yfirlýstu stefnu gegn öđrum embćttismönnum innan Tollsins, um ađ nánir ćttingjar og vinir starfsmanna ţar, geti ekki unniđ ţar?   Kannski er ţađ spurning um Jón og séra Jón.  Spurningunum ćtti Tollstjóri ađ ţurfa ađ svara til yfirvalda.  Hann á ekki embćttiđ, ríkisembćttiđ, hann vinnur ţar á vegum ríkisins og skattborgara.  Nei, enn viđgengst rotin spilling í embćttum landsins og mál ađ linni.  Heimtum svar frá honum og pólitíkusum, en dćmum ekki alla tollembćttismenn.     

 
 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband