SIGURĐUR LÍNDAL UM HS ORKU OG MAGMA.

SIGURĐUR LÍNDAL LAGAPRÓFESSOR SEGIR KAUP Á HS ORKU ÓLÖGMĆT.
 

Sigurđur Líndal lagaprófessor
Sigurđur Líndal lagaprófessor.

Lagaprófessor segir ađ kaup Magma Energy á HS Orku í gegnum sćnskt skúffufélag séu ólögmćt. Dótturfélagiđ sé stofnađ til ţess eins ađ fara á svig viđ lög og ekki sé hćgt ađ túlka félag međ enga starfsemi sem lögađila innan EES. Fulltrúi Vinstri grćnna í nefnd um erlenda fjárfestingu segir meirihluta nefndarinnar hafa skort vilja til ađ skođa kaupin til hlítar.

Eins og frćgt er orđiđ klofnađi nefnd um erlenda fjárfestingu í afstöđu sinni til kaupa kanadíska fyrirtćkisins Magma Energy á HS Orku í gegnum skúffufélag í Svíţjóđ.

Meirihluti nefndarinnar taldi kaupin samrćmast lögum og taldi sćnska félagiđ uppfylla skilyrđi um lögađila, en fyrirtćkjum og eđa lögađilum utan EES-svćđisins er óheimilt ađ fjárfesta í íslenskum orkufyrirtćkjum. Lagaprófessor viđ Háskóla Íslands telur hins vegar ađ kaupin á HS Orku brjóti í bága viđ lög um erlenda fjárfestingu.

Hann segir ađ samkvćmt bókstaf laganna hafi einungis lögađilar ţennan rétt, ekki sé nánar fariđ út í ţađ. Hann segist telja ađ međ lögađilum sé átt viđ raunverulegt starfandi fyrirtćki.

SIGURĐUR LÍNDAL LAGAPRÓFESSOR SEGIR KAUP Á HS ORKU ÓLÖGMĆT.

 

 

Já, hvađ segir nú landsöluliđiđ og Magma verjendur um orđ Sigurđar Líndal???  Viđ verjum auđlindir landsins hvađ sem AGS segir.  Og hvađ sem Evrópufylkingin, LÍÚ og Sjálfstćđisflokkurinn vilja.  Viđ verjum auđlindir OKKAR, landiđ, miđin, fiskinn, orkuna, vatniđ, hvađ sem gróđapungum líđur illa međ ţađ.  Viđ komum stuđningsliđi ţeirra frá völdum.  Viđ höldum eigum okkar hjá landsmönnum, ekki hjá EES, ekki Evrópustórríkinu, ekki hjá innlendum eđa útlendum gróđafíklum, hvađ sem ţeir nú ćtla ađ plata okkur um ađ arđurinn fari til landsmanna. 

Magma platar okkur ekki neitt og arđurinn mun fara beint úr landi.  Líka var alltaf ljóst frá fyrstu innkomu ţeirra ađ ţeir ćtluđu ađ komast yfir stćrstan hluta HS Orku, ţó ţeir hafi haldiđ öđru fram.   Og hví í veröldinni er öllum innan EES leyft ađ ná auđlindum landins???  Hverjum datt í hug slík ólög og vitleysa??  Nei, viđ höldum auđlindum landsins Í EIGU OG UNDIR YFIRRÁĐUM íslensku ţjóđarinnar.  Segjum upp hinum kúgandi EES samningi og drögum fáráđsumsóknina inn í Evrópuríkiđ til baka strax.  Og komum hćttulegu ICESAVE- OG SKATTASTJÓRN Jóhönnu Sigurđardóttur og Steingríms J. Sigfússonar burt núna, fyrir nćsta skađa, fyrir veturinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ef ţessi kaup yrđu kćrđ í Svíţjóđ yrđi strax gert eitthvađ í málinu. Enn ţađ kćrir engin....

Óskar Arnórsson, 17.7.2010 kl. 22:40

4 Smámynd: Elle_

Já, ţú segir nokkuđ, Óskar, skrýtiđ ţegar mađur hugsar ţađ ţannig.  Ćtlar enginn ađ kćra eđa verđur ţađ bara sama gamla lenska vćgnin viđ lögbrjóta??  Nema auđvitađ ţeir hafi stoliđ tyggjópakka eđa Vodkapela - ţá verđur kćru flýtt.   Mikill mannamunur er gerđur á ungum strákum og ólánsmönnum annars vegar og útsmognum hvítflibba-stórţjófum hinsvegar.  Og ţađ kallast víst mannréttindi í hinu ţróađa vestrćna ríki.

Elle_, 17.7.2010 kl. 23:01

5 Smámynd: Óskar Arnórsson

Sko, eg se ekki ad thetta se neitt mal med ad kaera og rannsaka. Sviar eru glerhardir i svona malum og kaera sig ekkert um ad landid se notad i svona. Thad getur hver sem er sem getur bent a stadreyndir sem lögregla telur sig skyldug ad skoda.

Svium er alveg sama i hvernig fötum raeningi er. Their taka tha samt. Armani jakkaföt i Svithod er odyrari en ullarpeysa a Islandi....  

Óskar Arnórsson, 18.7.2010 kl. 09:13

6 Smámynd: Elle_

Já Óskar, vildi ađ jakkaföt og ullarpeysa skiptu ekki máli en ţađ bara lítur ţannig út.  Finnst verst ađ ráđist sé ađ ungum drengjum.  Og okurbúllur JÓNS Á. JÓHANNESSONAR AF ÖLLUM, hafa gerst sekar um ađ draga unga drengi inn í lokuđ pláss og standa ógnandi yfir ţeim.  Hákon Jóhannesson skrifađi um ţađ í bloggsíđu sinni í Word Press.  Yfirvöld verđa ađ stoppa slíkar ógnanir gegn ungum krökkum.  En lćt ţetta hér inn:

MAGMA-RIFTUN FYRST, KAUP Á HS-ORKU SÍĐAR.Elle_, 19.7.2010 kl. 00:35

7 Smámynd: Elle_

UNDIRSKRIFTASÖFNUN: VERJUM AUĐLINDIR OKKAR: http://orkuaudlindir.is/ 

Elle_, 19.7.2010 kl. 19:30

10 Smámynd: Óskar Arnórsson

Eg trui ekki einu ordi om ad skradir eigendur ad MAGMA seu their rettu...

Óskar Arnórsson, 22.7.2010 kl. 05:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.