FORGANGSMÁL ICESAVE-STJÓRNARINNAR.

FORGANGSMÁL ICESAVE-STJÓRNARINNAR.

Enn er mótmćlt á Austurvelli, nú undir norskum fána.<br /><em>mbl.is/Kristinn</em>

Hvađ í veröldinni vill ríkisstjórnin enn rćđa um Icesave?  Fullkomlega ólöglega kröfu bresku og hollensku ríkisstjórnanna studda af bakhjarli ţeirra Evrópusambandinu og án nokkurs dóms.  Krafa vegna skuldar sem íslensk alţýđa hafđi ekkert međ ađ gera og kemur okkur ekki viđ.  Felldum viđ landsmenn, hiđ svokallađa lýđveldi, ekki annars Icesave-nauđungina í mars sl.?  Jú, Icesave var kolfellt međ yfir 90% NEI-atkvćđa ţjóđarinnar eftir ađ forsetinn neitađi ađ skrifa undir kröfu Evrópustjórnanna og íslensku ríkisstjórnarinnar núverandi gegn okkur.  Og núna stćrir ríkisstjórnin sig af efnahag landsins.  Ćtli viđ vćrum ekki í nokkuđ verri stöđu ef stjórnin hefđi náđ ađ pína Icesave í gegn??

Viđ eigum enga peninga og ríkisstjórnin heimtar Icesave, 500 - 1000 milljarđa ólöglega rukkun 2ja heimsvelda.  Stjórnvöld skerđa lífeyri eldri borgara og lćknaţjónustu og draga úr landvörnum og hafa nú ţegar lagt niđur Varnarmálastofnun.  Og vilja samt koma gríđarlegri nauđungarskuld yfir fólkiđ.  Og enn skulda Björgólfsfeđgar og Jóhannesarfeđgar yfir 1000 milljarđa samanlagt og hafa samt fengiđ ótrúlegar niđurfellingar himinhárra skulda viđ íslensku bankana.  Og blöskranlegan og sjokkerandi stuđning pólitíkusa viđ gagnaveitu og stórfyrirtćkjabrölt ţeirra.

Mennsk stjórn tekur ekki lífeyri, lćknaţjónustu og öryggi af ţegnunum til ađ geta borgađ yfirgangsveldum ólöglega rukkun og sóađ peningum í umsókn inn í bandalag sömu velda.  Og jafnóđum og völdum mönnum eru gefnir yfir 1000 milljarđar á kostnađ ţegnanna.  Ţađ ćtti ađ fara fram rannsókn á hvađ veldur hinni svívirđilegu mismunum gegn ţegnum landsins af höndum bankastjórna og stjórnvalda.  Ţađ verđur líka ađ fara fram rannsókn á öllum framgangi núverandi ríkisstjórnar, ICESAVE-STJÓRNARINNAR, í Icesave málinu öllu.  Stjórnarandstađan hefđi getađ fariđ fram á slíka rannsókn o
g ţó löngu fyrr hefđi veriđ.  En stjórnarandsađan er víst hálfdauđ.  Orđiđ ´steindauđ´ hefur líka heyrst. 

http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/09/02/markmidid_mun_betri_samningur/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessuđ Elle

Kannski er Ţórhallur miđill lausnin???

Aumasta ríkistjórn vestrćnnar sögu ţrífst ađeins vegna algjörs dauđa stjórnarandstöđunnar. 

Dauđi sem enginn mannlegur máttur fćr skýrt.

Nema kannski hagsmunir, sem viđ sjáum svo glöggt í Magma ráninu.  

Ţađ gćti kannski hugsast ađ ICEsave landráđin vćri međ mjög ţöglu samţykki stćrsta flokks ţjóđarinnar?????

En hvađ um ţađ, velkomin úr fríinu.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 3.9.2010 kl. 13:48

2 Smámynd: Elle_

Ert ţađ ţú, Ómar?  Hélt allir vćri búnir ađ gefast upp af ađ gá hvort ég vćri nokkuđ ţarna.  Hef veriđ í bloggpásu og hef ekkert gert nema rífa kjaft í annarra manna síđum.  Út og suđur kannski og ţađ minnir mig á Umrenning.  Hann hefur ekki veriđ ţarna neinsstađar.  Já, aumasta ríkisstjórn vestrćnnar sögu, ćtli ţađ ekki?  Vil ţó Jóni Bjarnasyni og Ögmundi ekkert illt.  Hinir mćttu fara eins langt og ţeir komast.  Viđ getum alveg óttast hvađ hinir flokkarnir muni gera í Icesave.  Viđ getum veriđ dauđskelkuđ.  Getum ekkert veriđ viss um stćrsta flokkinn heldur ţó ţeir segist ćtla ađ vera á móti Icesave.   Ćtlar ţessi fjárans Icesave vitleysa aldrei ađ enda, Ómar, og viđ fengiđ ađ anda í friđi?   Viđ eigum ţađ skiliđ.

Elle_, 3.9.2010 kl. 19:04

3 Smámynd: Elle_

NEI, ég gleymdi Lilju Mósesdóttur, Ómar, Lilja neitađi líka Icesave eins og Ögmundur.  Og eins og ţú veist.

Elle_, 3.9.2010 kl. 23:02

4 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessuđ Elle.

Ég tek alltaf púlsinn reglulega svo framhlađningurinn verđi ekki ónothćfur vegna ryđs, ţegar hans verđur ţörf ţegar nćsta landráđalota gengur yfir.  

Félagi Umrenningur var í pásu síđast ţegar ég vissi, fylgist međ úr fjarlćgđ.

Ćtli ţađ sé ekki svo ađ fólk sé i biđstöđu, menn óttast vána en ná ekki ađ festa hönd á henni.  Á međan eiga stjórnarliđar sviđiđ og reyna ađ telja sjálfum sér og öđrum í trú um ađ núna sé allt á uppleiđ.  Og hafa eitthvađ til sín máls, ţađ munar um minna ađ losna viđ ICEsave vextina upp á 60 milljarđa.

Ţađ er ljóst ađ ESB armur Sjálfstćđisflokksins vill landráđ í ICEsave deilunni, og ţeir geta bođiđ upp á ráđherrastóla í samstarfi viđ Samfylkinguna, hvađ ţá???  Munu ţćr mútur duga til ađ hinir sćttist á einhverja málamiđlun????  

Gegn ţví ađ fá virkjunarstjórn?????

Pólitíkin er skrýtin tík og svik eru í eđli hennar.  En líka margt annađ,  til dćmis óttinn viđ kjósendur og hinn almenni kjósandi Sjálfstćđisflokksins er á móti ICEsave, ţess vegna skilur mađur ekki ţetta japl í flokksforustunni, ađ hún skuli ekki taka af skariđ og afneita öllum ólöglegum samningum á skjön viđ EES samninginn.

Ţetta er svo einfalt, svo einfalt ađ ađeins annarlegir hagmunir hljóta ađ útskýra ađ  ţađ sé ekki gert.  Kannski ótti viđ Vilhjálm Egils og hans gengi hjá atvinnurekendum, kannski viljinn til ađ komast í stjórn međ Samfó, kannski óttinn viđ launađa leigupenna ESB, allavega eitthvađ er ţađ.

Og ţađ skýrist.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 4.9.2010 kl. 16:25

5 Smámynd: Elle_

Ómar, ţú segir: Munu ţćr mútur duga til ađ hinir sćttist á einhverja málamiđlun????  

Gegn ţví ađ fá virkjunarstjórn?????

Já, akkúrat, ég get alls ekki treyst ţeim fyrir ađ vera harđir gegn Icesave ófögnuđinum ef bara flokkurinn fćr nóg.  Hefur alltaf fundist ţessi flokkur og samstillti skrípaflokkurinn snúast um flokksvald, ekki lýđrćđisvald.  Hafa ţeir ekki alltaf veriđ semjandi??  Jú, ţeir hafa veriđ ađ semja.  Hver einasti flokkur hefur endalaust veriđ ađ semja um Icesave og eru allir sekir.  Semja um hvađ?? 

Samningar um Icesave eru eins fáránlegir og ađ semja viđ glćpamenn um ađ ţeir megi fremja glćpi, bara ekki eins svívirđilega glćpi.   Og ţađ snýst allt um pólitík í ţessum skrattans flokkum og fyrir flokkana sjálfa.  Snýst ekkert um ţegnana.   Ţađ er međ ólíkindum ađ hlusta á Jóhönnu og Steingrím hćla ríkisstjórninni fyrir ađ efnahagurinn hafi lagast eins og ţau hafa veriđ međ allar klćr úti fyrir ađ gera okkur blóđug af skuldum.   Ömurleg stjórn.

Elle_, 4.9.2010 kl. 17:51

6 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

Ţađ er vissulega leiđinlegt ađ vita af ţví ađ helstu forgangs mál núverandi ríkisstjórnar, eins og ţú réttilega bendir á Elle er ađ reyna međ fremsta megni ađ láta alla hafa ţađ virkilega skítt!!

Halldór Björgvin Jóhannsson, 5.9.2010 kl. 19:50

7 Smámynd: Elle_

Já, Halldór, okkur er víst ćtlađ ađ hafa ţađ skítt og ömurlegt af ţví skrípaflokkur Jóhönnu er međ gular Evrópu-stjörnur á heilanum og af ţví kannski Steingrímur hatar Sjallana af lífi og sál, eins og ţađ sé nú okkur ađ kenna.  Viđ skulum finna fyrir hryllingi Icesave, viđ skulum vita hvađ Sjallarnir komu okkur í, ţó ţađ hafi óvart enginn Icesave-samningur nokkurn tíma veriđ gerđur fyrr en núverandi ICESAVE-STJÓRN komst til valda. 

Elle_, 5.9.2010 kl. 23:02

8 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

ţó ţađ hafi óvart enginn Icesave-samningur nokkurn tíma veriđ gerđur fyrr en núverandi ICESAVE-STJÓRN komst til valda.

Aldrei of oft bent á ţessa stađreynd, og ţví ítreka ég hana 8)

Halldór Björgvin Jóhannsson, 6.9.2010 kl. 20:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.