HLÍFUM LÖGREGLUNNI.

HLÍFUM LÖGREGLUMÖNNUM.


Viđ Alţingishúsiđ 20 jan.2009 273

Einu sinni vildum viđ landsmenn koma ríkisstjórn í burtu og mótmćltum harđlega.  Lögreglumenn stóđu vaktina fyrir utan alţingi til ađ passa upp á friđinn og verja menn og mannvirki.  Ţađ var vinnan ţeirra.  Nokkrir ofstćkismenn af ţúsundum friđsamra mótmćlenda notuđu tćkifćriđ og níddust á lögreglumönnunum eins og sést ţarna á myndinni ađ ofan.  Nokkrir köstuđu grjóti og hellusteinum í lögreglumenn og einn ţeirra var svo óheppinn ađ fá stćrđar hellustein eđa múrstein í höfuđiđ og stórslasađist.  Hann var fluttur á spítala og lá ţar í lífshćttu.  

Í dag í mótmćlunum fyrir utan alţingi voru nokkrir í mótmćlendahópnum ađ hvetja ađra menn ađ ţrýsta ađ lögreglumönnum.  Fólk hefur veriđ reitt lengi vegna svikulla stjórnmálamanna og endalauss stuđnings ţeirra viđ bankana, fjármálafyrirtćkin og peningaöflin.  Og ţađ á međan hinn almenni mađur missir allt sitt og má sofa á köldum torgum.  Ríkisstjórnin, AGS-leppstjórnin og vinnumenn bresku ríkisstjórnarinnar, getur sko ekki stutt almenning ţó nćgir hundruđir ef ekki ţúsund MILLJARĐAR séu til í ríkiskassanum fyrir ICESAVE-KÚGUNINNI. 

Ljótt var og skítugt fyrir utan alţingi og dómkirkjuna vegna nokkurra manna sem í mikilli reiđi létu allt flakka og köstuđu í alţingismenn, biskupinn, kannski forsetann.  Líka í alţingishúsiđ og dómkirkjuna.  Skil reiđi fólksins vel, ţó er ömurlegt ađ enn skuli vera nokkrir sem noti ofbeldi og ráđist á menn og ađ lögreglunni.  Og valdi skemmdum á húsum.  Í guđanna bćnum hlífiđ lögreglunni.  Viđ getum ekki misst okkur og ráđist á lögreglumenn.  Ţeir eru menn eins og viđ.  Ţeir eru ekki sekir og hafa ekkert til saka unniđ.  Ţeir eru bara ađ vinna vinnuna sína.


http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/10/01/havaer_motmaeli_vid_thinghusid/

http://www.ruv.is/frett/eldur-kveiktur-a-austurvelli
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ríkharđsson

Ţetta er ástćđan fyrir ţví ađ ég ţoli ekki mótmćli, fólk getur ekki hamiđ sig.

Ég er eins og ţú veist Elle mikill andstćđingur ţessara ríkisstjórnar og hef aldrei veriđ hrifinn af henni.

En mér myndi aldrei koma til hugar ađ beita ţau líkamlegu ofbeldi, mótmćla fyrir utan heimili ţeirra eđa henda í ţau eggjum.

Eiginlega fyrirlít ég ţannig ađgerđir margfalt meira heldur en ţessa ríkisstjórn. Viđ ţurfum ađ haga okkur eins og siđmenntađ fólk en ekki eins og villidýr.

Jón Ríkharđsson, 2.10.2010 kl. 23:40

2 Smámynd: Elle_

Algerlega sammála, Jón.  Enda eins og ég hef lýst í annarri síđu og víđar, ţoli ég heldur ekki svona lćti.  Í hvert sinn sem friđsamt fólk vill mótmćla ranglćti, verđa endilega ađ mćta nokkrir ofbeldismenn og ofstćkismenn.  Minni ţó á ađ meginţorrinn var friđsamur, og ţarna voru á 3. ţúsund manns.  Líka ţoli ég persónulega ekki óp og öskur. 

Elle_, 2.10.2010 kl. 23:51

3 Smámynd: Elle_

Og eitt enn: Ofbeldismennirnir ćttu ađ verđa lögsóttir ef ţeir finnast og hafa ekki mína međaumkvun.  Ţađ gengur ekki ađ leyfa mönnum ađ komast upp međ ţađ. 

Elle_, 2.10.2010 kl. 23:57

4 Smámynd: Elle_

Hinsvegar, erum viđ međ AGS-leppstjórn og níđinga innan alţingis og ţau ćttu ađ vera borin út. 

Elle_, 3.10.2010 kl. 00:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.