NÝTT FRÉTTABLAĐ MEĐ ICESAVE-RANGFĆRSLUR Á FORSÍĐU.

 Getty Images.

Nýtt fréttablađ, FRÉTTATÍMINN, kom inn um lúguna mína óbeđiđ nú um helgina og allt í lagi međ ţađ.  Ţangađ til ég las fyrstu orđin og rangfćrslurnar á forsíđu blađsins í yfirsögn:  Dómsmál gćti ţurrkađ út Icesave-skuld ţjóđarinnar.  ORĐRÉTT.  Já, ţarna stóđ ICESAVE-SKULD ŢJÓĐARINNAR.  Hafa fréttamenn ţar ekkert kynnt sér máliđ?   Ćtla ţeir ađ hefja göngu nýs blađs međ rangfćrslum og ţvćttingi um ađ viđ, landsmenn, íslenskir skattgreiđendur, höfum nokkru sinni skuldađ Icesave??   Ţađ er engin ríkisábyrgđ á Icesave, hefur aldrei veriđ og mun aldrei verđa.

Nćst undir yfirsögninni stóđ skrifađ: Dómsmál sem slitastjórnir Glitnis og Landsbankans standa í ţessa dagana gćtu haft mikla ţýđingu fyrir íslensku ţjóđina.  Um er ađ rćđa túlkun á ţví hvort svokölluđ heildsölulán og peningamarkađslán séu forgangskröfur í ţrotabú bankanna.  Verđi áđurnefnd lán dćmd sem almennar kröfur minnka forgangskröfur í bú bankanna, sem gerir ţađ til ađ mynda ađ verkum ađ Landsbankinn ćtti auđveldlega ađ geta stađiđ undir skuldbindingum sínum vegna Icesave miđađ viđ núverandi áćtlanir um endurheimt vegna bankans.  Fréttamađurinn mćtti vita: Forgangskröfur eđa ekki forgangskröfur um Icesave koma ekki íslenskum skattgreiđendum nokkrum sköpuđum hlut viđ.

Og hinn kaldi fréttamađur sagđi nćst: Ţađ myndi ţýđa ađ Steingrímur J. Sigfússon gćti hćtt ađ reyna ađ semja um Icesave og íslenska ríkiđ slyppi viđ hundrađa milljarđa vaxtagreiđslur.  Međ ţessu lýkur fréttinni og rangfćrslum fréttamannsins, Óskars nokkurs (oskar@frettatiminn.is), ekki.   Ţađ er lágmarkskrafa ađ blađamenn og fréttamenn sem ćtla ađ koma međ fullyrđingar um hćttulegt Icesave hafi í ţađ minnsta skođađ máliđ.   Steingrímur J. Sigfússon hefur aldrei haft leyfi til semja um neinn nauđungarsamning fyrir hönd okkar.  Og óskiljanlegt ađ stjórnarandstađan hafi ekki fyrir löngu lýst yfir vantrausti á hann og stuđningsmenn hans eins og Guđbjart, Gylfa, Jóhönnu, Össur og dregiđ ţau fyrir dóm vegna Icesave.  

NEI VIĐ AGS OG ICESAVE.

E.S. Getur veriđ ađ Evrópustórríkiđ hafi kannski međ forsíđufréttina ađ gera eins og einn mađur benti á eftir ađ hann pistilinn??  Hvađ kallast ţađ á mannamáli??  Hann kallađi ţađ mútufé.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.