GEGN AGS-LEPPSTJÓRNINNI.

Mikill mannfjöldi er á Austurvelli. Bál hefur veriđ kveikt á vellinum miđjum.<br /><em>mbl.is/Júlíus</em>

Í gćrkvöldi, 4. október, voru milli 7 og 8 ţúsundir manna saman komnir fyrir utan alţingi og mótmćltu AGS-leppstjórninni.  Og ég sem ţoli ekki lćti, mćtti samt.  Verđ ađ játa ađ hávađinn var flottur, dúndrandi flugeldar og magnađur tunnusláttur og fór stighćkkandi.  Takturinn jókst međ kvöldinu og ótrúleg samstađa var í fólki.  Konur og menn og krakkar, líklega heilu fjölskyldurnar, stóđu í hópum og lömdu í tunnur, en tunnum hafđi veriđ komiđ fyrir víđsvegar framan viđ alţingi, 2 og 3 saman.  Meginţorri mannhafsins stóđ hljóđur.  Mótmćlendur báru allavega skilti: 

Atvinnulaus og búinn ađ missa allt. 

Flokka fólk.  Út.  Inn.

2 x Helvítis fokking fokk.

Hvar á ég ađ búa?

Mennska framtíđ.

Skítt međ skrílinn.  Verjum auđvaldiđ.

Vér mótmćlum öll.

Viturt fólk til valda.

Ţađ er ekki í lagi međ ykkur.

Seinna eftir ađ ég yfirgaf stađinn, heyrđi ég magnađan tunnusláttinn hátt og skýrt óravegu.  Gallarnir viđ mótmćlin voru ţeir sömu og 1. október sl: Alltof mikiđ veriđ ađ kasta grjóti og öđru ađ lögreglu og öđrum mótmćlendum og í alţingishúsiđ.  Hlífum lögreglu og hćttum ađ kasta ađ ţeim og í nánd viđ ţá.  Hćttum ađ kasta grjóti og hlutum ađ fólki og húsum og valda skađa og skemmdum.   Mótmćlum friđsamlega.  Óţarfi ađ ráđast ađ fólki, en veittst var ađ Óla Kárasyni varaţingmanni Sjálfstćđisflokksins í gćrkvöldi og lögregla kom honum til hjálpar.

 

4. OKTÓBER: 

http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/10/04/metfjoldi_a_austurvelli/

http://www.mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=51855;play=1

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/10/04/rettlaeti_og_heidarlegt_uppgjor/

 

RUV RĆĐIR VIĐ FÓLKIĐ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband