FORSETINN: KJÓSENDUR SKULU HAFA LOKAORĐIĐ UM ICESAVE.

Icelandic President Olafur Ragnar Grimsson announces on January 5, 2010 in ReykjavĚk in a speech televised to the nation that he would not sign a controversial bill to compensate the British and Dutch governments over the failure of Icesave bank, instead
Forseti Íslands.

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, stendur enn međ ţegnum landsins í ICESAVE-málinu ógeđfellda.  Hann sagđi í viđtali viđ fréttamanninn Mark Barton, í fréttastofu Bloomberg í dag, ađ kjósendur ćttu ađ hafa loka-orđiđ um hvort ţeir borguđu kröfur Breta og Hollendinga vegna innlána í ICESAVE: Iceland's Grimsson Says People Should Have Final Say on Icesave  Forsetinn sagđi líka ađ hver samningur sem vćri gerđur gegn vilja íslensku ţjóđarinnar, vćri ekki lífvćnlegur eđa líklegur til ađ standa. 

Hann sagđi orđrétt í viđtalinu
: “If the people of Iceland are being asked to pay for the failure of a private bank, they should also have a say in the final outcome.” Og:  “So I don’t think any deal that is not in harmony with the Icelandic people is viable.”  Forsetinn sagđi ađ ef ćtlast vćri til ađ íslenskur almenningur borgi fyrir fall einkabanka, ćtti almenningur líka ađ hafa orđiđ um loka-niđurstöđuna.  Í fréttinni segir ađ orđ forsetans gefi í skyn ađ forsetinn vćri viljugur ađ synja ICESAVE samkomulaginu, sem ríkisstjórnin segir ađ sé vćntanlegt fljótlega.  « Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.