EFNAHAGSÁRÁS OG GLĆPUR.

Icelandic President Olafur Ragnar Grimsson announces on January 5, 2010 in ReykjavĚk in a speech televised to the nation that he would not sign a controversial bill to compensate the British and Dutch governments over the failure of Icesave bank, instead
Forseti Íslands synjađi ICESAVE 5. janúar í fyrravetur.
 

Heitiđ er á forseta Íslands í nýrri undirskriftasöfnun gegn ICESAVE.  Heitiđ er á hann ađ synja undirskrift á ólögunum sem eru vćntanleg frá alţingi á nćstunni.  Tćplega 5 ţúsund manns hafa nú ţegar skráđ sig:
SAMSTAĐA ŢJÓĐAR GEGN ICESAVE.  Ţađ eru um 3 menn á hverri mínútu ađ međaltali og međ sama áframhaldi verđum viđ orđin 50 ţúsund á 11,5 dögum.

ICESAVE glćpurinn er mesta niđurlćging og versta efnahagsárás og kúgun gegn okkur og börnum okkar fyrr og síđar.  Og fullkomlega óţolandi ađ alţingismenn og ríkisstjórnin skuli ćtla ađ pína stórhćttulega nauđung yfir landsmenn međ öllum ráđum.  

Í fyrravetur kolfelldum viđ nauđungina í ţjóđaratkvćđagreiđslu.  Hinsvegar dugđi ţađ ekki.  Ótrúlega fór fjármálaráđherra landsins langt úr vegi sínum á fund Breta og Hollendinga til ađ fá nú ađ semja um ađ kúgunin gegn okkur yrđi örugglega endurtekin.  Hann fagnađi fundunum opinberlega.  Stjórnmálamenn vilja máliđ ekki í dóm fólksins og hafa enn ekki lćrt ađ ţađ er alţýđa landsins sem fer međ fullveldiđ, ekki stjórnmálamenn.

Í 3ja sinn hefur núverandi ríkisstjórn, ICESAVE-STJÓRNIN, fariđ gegn vilja ţjóđarinnar og samiđ um ólöglega ríkisábyrgđ á ICESAVE, skuld einkabanka sem viđ erum engan veginn ábyrg fyrir og kemur okkur ekki viđ.  Hafđi ríkisstjórnin leyfi til ađ fara aftur og semja um mál sem viđ felldum? 

Gegn okkar getu og vilja og gegn lagaákvćđum og stjórnarskrá fer alţingi og núverandi ríkisstjórn endurtekiđ fram međ ósvífna rukkun Evrópuvelda gegn okkur.  Samt hefur enginn dómur falliđ í málinu og dómur gegn okkur ólíklegur.  Ţar fyrir utan eru sterkar vísbendingar um ađ ríkiđ nálgist gjaldţrot og verđi gjaldţrota međ ríkisábyrgđ á ICESAVE.

E.S.: Getur alţingi eđa hluti ţjóđarinnar kosiđ lögleysu yfir hinn hlutann eđa verđur ađ kćra máliđ?  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

5 ţúsund manns hafa nú skrifađ undir.

Elle_, 13.2.2011 kl. 00:50

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sćl Elle! Ég var ađ stympla inn á listann áđan ţeir voru orđnir 8000,00+ ehv.  Langt síđan mađur hefur hlustađ á Ţjóđhöfđingja eins og raunverulegan landsföđur.

Helga Kristjánsdóttir, 13.2.2011 kl. 18:09

3 Smámynd: Elle_

Helga, ég held forsetinn hafi ţađ vit ađ hafna kúguninni.  Hann hefur eflt lýđrćđiđ í landinu og ţađ er í hans stíl ađ synja núna eins og síđast. 

Viđ segjum NEI og aftur NEI.  

Elle_, 13.2.2011 kl. 22:00

5 Smámynd: Elle_

30909.

Elle_, 16.2.2011 kl. 12:50

6 Smámynd: Elle_

33547.

Elle_, 16.2.2011 kl. 17:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.