FORSENDUR FÖĐUR FYRIR LÖGLEYSU. SIGURBJÖRN SVAVARSSON SVARAR.

Miđađ viđ yfirsögnina Á BARNIĐ MITT AĐ BORGA ICESAVE3 gat mađur haldiđ ađ ţarna fćri fađir sem ćtlađi ekki ađ sćtta sig viđ vinnuánauđ barna Íslands fyrir bresku og hollensku ríkiskassana. 

En ţegar ég las lengra skildi ég ađ ţarna fór bara enn einn af fylgjendum hóps JÁ manna viđ ICESAVE.  Manna sem fćstir skirrast viđ ađ hóta okkur grímulaust Argentínum og Kúbum, frostavetrum, heimsendum og ísöldum og ţar fram eftir götunum ef viđ segjum ekki JÁ og OK viđ handrukkun gamalla lénsvelda sem vilja níđast á okkur.  

Og rökin eru engin.  Nákvćmlega engin nema brenglanir og villusýn um ađ bankar láni bara ofurskuldugum.  Mađur međ fullri rćnu veit ađ ţađ er ţvćttingur ađ hann ćtti ađ bćta á sig skuldum sem koma honum ekki viđ og sem hann rćđur heldur ekki viđ og geti nćst fariđ út í banka og vađiđ í peningalánum. 

Og hvađ kemur okkur ţađ annars viđ hvort menn úti í bć fái peningalán?  Ćttum viđ
á ţeim forsendum ađ haga okkur eins og óvitar og semja á löglausum og ómennskum forsendum viđ hótandi villimenn? 
 
Fyrir utan lögleysuna vćrum viđ ađ skrifa undir óútfylltan tékka gegn börnum okkar ţar sem viđ vitum ekkert um endalok málsins sem gćti endađ í tćpum 700 MILLJÖRĐUM ef viđ segjum ekki NEI. 
SIGURBJÖRN SVAVARSSON
svarar kolröngum forsendum mannsins.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband