KÚGUĐU BRETAR OG HOLLENDINGAR BANDARÍKJAMENN?

lehman

 

 

 

 

 

 

 

Hví ćtli breska ríkisstjórnin hafi ekki elt uppi bandaríska ríkisborgara og bandarísk stjórnvöld ţegar LEHMAN BROTHERS féll ţarlendis, í Bretlandi, í september, 08, og heimtađ ríkisábyrgđ?  Og hótađ ţeim öllu illu?  Fjöldi breskra ríkisborgara tapađi peningum á falli bandaríska bankans LEHMAN BROTHERS ţar. 

Liggur ţađ kannski ekki í augum uppi?  Lögin segja ´ekki ríkisábyrgđ´.  Og ef lögin segja ´ekki ríkisábyrgđ´ verđur engin ríkisábyrgđ.  Stjórnvöld í Bandaríkjunum og hvađa landi heims sem er hefđu hlegiđ sig máttlaus yfir rukkuninni.  Og eftir hláturskastiđ stađiđ upp eins og menn og sagt NEI og veriđ ţiđ blessađir.  Og hafiđ ţiđ mál ađ sćkja verđiđ ţiđ ađ sćkja ţađ fyrir dómi og samkvćmt lögum.  

Ekki á Íslandi.  Međan viđ erum međ ríkisstjórnarflokka viđ völd sem eru međ Evrópusýkina, geta evrópsk veldi bara skrifađ póstkort og fengiđ jafnóđum frjálsan ađgang ađ skattpeningum okkar eins og ekkert vćri sjálfsagđara.  Kannski líka varđskipum okkar ef út í ţađ er fariđ.  Nei, bresku og hollensku ríkisstjórnunum hefđi aldrei dottiđ í hug ađ kúga bandarísk stjórnvöld ţó ţeir ţori ađ niđurlćgja og níđast á peđinu í norđri. 
 

VIĐ SEGJUM NEI VIĐ HÓTUNUM.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Gott mál hjá ţér, Takk.

Hrólfur Ţ Hraundal, 5.4.2011 kl. 22:59

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Flott Elle, núna vilja margir Ellu hafa kveđiđ.

Ég stel honum ef ég finn góđa frétt ađ tengja hann viđ.

Kveđja, Ómar.

Ómar Geirsson, 5.4.2011 kl. 23:32

3 Smámynd: Elle_

Kallast ţađ ekki ţjófnađur??  Nei, steldu honum, Ómar, og ég kannski lćt hann seinna inn í ŢJ.HEIĐUR.  Og ţakka ykkur báđum, Hrólfur og Ómar.  Hafđi oft hugsađ um hvađ Bretarnir eru kaldir viđ okkur og önnur smáríki eins og Fiji Islands og ţora engu ţegar kemur ađ stjórríkjum.  Sćuđ ţiđ ţá í anda kúga Rússa sem dćmi??

Elle_, 6.4.2011 kl. 00:11

4 Smámynd: Magnús Ragnar (Maggi Raggi).

Góđur pistill... Og, "Nei viđ skuldaţrćldóm sem kallast Icesave!!!"

Magnús Ragnar (Maggi Raggi)., 6.4.2011 kl. 03:51

5 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=lITBGjNEp08

Er ţetta ekki alveg máliđ, bćđi til breta og hollendinga 8)

Halldór Björgvin Jóhannsson, 6.4.2011 kl. 17:56

6 Smámynd: Elle_

Andríki skrifar um glćsilegan málflutning stjórnarliđa í ICESAVE-STJÓRNINNI fyrir ICESAVE.  Ţakka ykkur Dóri og Magnús.  Viđ segjum NEI viđ kúgun og skuldaţrćldómi. 

Elle_, 6.4.2011 kl. 19:19

7 Smámynd: Elle_

Andríki hefur ţarna ađ vísu samantekt af upptökum af ţeim.

Elle_, 6.4.2011 kl. 19:20

8 Smámynd: Friđrik Hansen Guđmundsson

Takk fyrir ţennan pistil og ađra sambćrilega sem ţú ert búin ađ leggja fram í ţessari baráttu.

Friđrik Hansen Guđmundsson, 8.4.2011 kl. 13:06

9 Smámynd: Elle_

Friđrik, takk fyrir ţađ.  Sjálfur hefurđu líka lagt heilmikiđ og vandađ efni fram í ICESAVE og sem ég hef vísađ í.

Elle_, 8.4.2011 kl. 15:13

10 Smámynd: Jón Ađalsteinn Jónsson

Gođur pistill hjá ţér

Jón Ađalsteinn Jónsson, 10.4.2011 kl. 21:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.