FORSETINN OKKAR STERKASTI LEIĐTOGI.

Forsetinn, Ólafur Ragnar Grímsson, er okkar langhćfasti leiđtogi ađ mínum dómi.  Hann hefur nánast einn leiđtoga skýrt mál okkar og stöđu vegna ICESAVE erlendis.  Og ötullega.  Mest af öllu kom forsetinn í veg fyrir ólýsanlega niđurlćgingu íslensks almennings ţegar hann skrifađi ekki undir kúgunarsamninginn. 

Hinn almenni mađur hefur líka orđiđ ađ verjast í erlendum fjölmiđlum ţar sem ekki gerđi ríkisstjórnin ţađ.  Ríkisstjórnin hefur aldrei komiđ fram opinberlega og lýst yfir ađ krafa Breta, Hollendinga og Evrópusambandsins um ríkisábyrgđ á ICESAVE standist engin lög.  Og enn síđur stađiđ í lappirnar gegn kröfunni.  Og ţađ er forkastanlegt.  Ögmundur gerđi ţađ ađ vísu en viđ misstum hann ađ lokum ofan í svartholiđ. 

Jóhanna hefur frá upphafi málsins heimtađ ríkisábyrgđ.  Óhćfu Jóhönnu hefur veriđ haldiđ fast uppi af hverjum einasta manni í hennar flokki og ríkisstjórninni sem heild, ICESAVE-STJÓRNINNI.   Ítrekađ skal Jóhanna fara fram opinberlega og eyđileggja málstađ okkar lofandi öllum heiminum ađ viđ ćtlum ađ borga ´SKULDIR OKKAR´ eins og ţađ komi ríkisábyrgđ á ICESAVE viđ.

Óskiljanlega Evrópuríkislöngunin hefur veriđ mesti skađvaldurinn.  Vilji og ćtlun flokksins og fylgjenda var ađ fallast á allar grimmilegu og ólöglegu kröfur evrópsku ríkjanna nánast óséđar og styggja ţau ekki.  Gćti skemmt fyrir ´ţiđ vitiđ´.  Og stefna ríkiseigum í stórhćttu.  Ţann veikleika hafa rukkararnir oft notađ, dćmin eru endalaus.  Og gera enn í dag eins og ekkert vćri:
Holland hindri ESB-ađild og samvinnu viđ AGS

Hver skuldar hverjum hvađ? Er kristilegt ađ seilast eftir fé okkar?

Óttast fordćmi Íslands

Forysta VG og mest allur flokkurinn hlýddu eins og mýs ţó nokkrir ţeirra hafi hafnađ kúgunarsamningnum.  Víst vildi Steingrímur alls, alls, ALLS ekki ađ Sjálfstćđisflokkurinn kćmist aftur ađ völdum og ćtlađi ađ hanga og hanga límdur viđ sćtiđ ţó hann sökkti landinu í sć fyrir.

 

Í BBC:

UK 'will get Iceland money back'


 Iceland's President Olafur Ragnar Grimsson
Mr Grimsson had refused to sign the latest repayment plan, triggering the referendum.

Iceland's President Olafur Ragnar Grimsson has said that the UK and the Netherlands will get back the 4bn euros (Ł3.5bn) they paid when Iceland's banking system collapsed in 2008.

That is despite the country rejecting the latest repayment plan in a referendum at the weekend.

Mr Grimsson told the BBC assets from the collapsed bank Landsbanki would "in all likelihood" cover what was owed.

The UK has said the matter will go to an international court.

Iceland's three main banks collapsed in October 2008.

Landsbanki ran savings accounts in the UK and the Netherlands under the name Icesave.

When it collapsed, the British and Dutch governments had to reimburse 400,000 citizens - and Iceland had to decide how to repay that money.

Guarantee question.
 
The weekend result marked the second time a referendum has rejected a repayment deal.

Mr Grimsson said that it was not an issue about paying or not paying, but a question of whether there is a state guarantee and how that would be interpreted under the European regulatory framework.

"I think the primary message [from the referendum] is that before ordinary people are asked to pay for failed banks, the assets inside the estate of these banks should be used to pay the subs," Mr Grimsson told Radio 4's Today.

"That is why the people of Iceland emphasised that Britain and the Netherlands are going to get certainly up to $9bn out of the estate of Landsbanki.

"The first payment will be this December, and in all likelihood this will cover what was paid by Britain and the Netherlands two years ago.

"But to ask for a state guarantee and that ordinary people should shoulder the responsibility is highly doubtful and definitely can be disputed within the European legislative framework."

But he added that if the matter did end up in an international court, "of course" Iceland would abide by the court's ruling.

UK ´will get Iceland money back´

 

mbl.is
Loksins, loksins

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

3 Smámynd: Elle_

FORSETINN Í SÍMA VIĐ BLOOMBERG:

ÖMURLEG FRAMMISTAĐA MOODY´S.

Elle_, 19.4.2011 kl. 00:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.