99 PRÓSENTIN TAKA TIL SINNA RÁĐA.

99%

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nú er fólk út um allan heim búiđ ađ missa ţolinmćđina gegn ofbeldi stjórnmálamanna gegn almenningi og yfirráđum 1 prósentsins, peningamanna heimsins yfir nánast öllu.  Og fariđ ađ mótmćla á götum úti.

Líka á Íslandi, en á Lćkjartorgi var haldinn samstöđufundur međ sömu mótmćlum og fóru fram víđa um heim samtímis.  1 prósentiđ rćđur yfir afkomu og lífi fólks í gegnum spillta stjórnmálamenn sem bankar og fjárfestar og vogunarsjóđir hafa í vasanum. 

Nú ţýđir ţađ ekki ađ allir fjársterkir menn séu hluti af eyđingaröflunum eđa ´vondir menn´, munum ţađ allavega, en nógu stór hluti veldur eyđingu og spillingu lífs eins og viđ ţekktum ţađ.  Viđ getum ekki sćtt okkur viđ ţađ og ćtlum ekki ađ sćtta okkur viđ ţađ.

Occupy movement goes global, turns violent

Occupy Wall Street Protest Brings Crowd to Times Square

Occupy Wall Street protests continue worldwide

Occupy Wall Street protests stepped up around the world‎  ‎‎

Occupy Wall Street Goes Global

'Occupy Wall St.' protest goes global

Occupy Wall Street Goes Global In Over 82 Countries

Occupy the World: The '99 Percent' Movement Goes Global

'Occupy Wall Street' Goes Global


99%Occupy Wall Street Goes Global

 

 

 

 

 

Og NEI, viđ ćtlum ekki ađ ´lenda ICESAVE´.  ICESAVE hefur veriđ lent.  Ţiđ sem viljiđ borga kúgunina geriđ ţađ og haldiđ okkur hinum utan viđ ţađ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

    Ég vona ađ viđ öll, miđja,vinstri,hćgri,sameinumst um ţađ mest ađkallandi á ţessum tíma,ađ velta ţessari stjórn.Ţví ekki ađeins vinnur hún gegn hagsmunum heimilanna,heldur vinnur ađ ţví öllum árum ađ framselja fullveldi Íslands til ,,yfirbođara sinna,, í Brussel. Kćr kveđja.

Helga Kristjánsdóttir, 18.10.2011 kl. 02:03

2 Smámynd: Elle_

Já, Helga, og eins og ég sagđi fyrr í dag í síđunni hans Guđmundar Jónasar: Vopnađ rán - - - -  í bođi Schengens! ţá ţoli ég ekki lengur vinstri flokka.  Mun vćntanlega aldrei aftur hjálpa viđ ađ koma ţeim til valda og valda okkur og öryggi landsins stórskađa. 

Elle_, 19.10.2011 kl. 07:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband