Bloggfćrslur mánađarins, september 2011

HIN ŢÖGLU MÓTMĆLI.

silent protest

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Landflótti hófst viđ fall bankanna og enn flýr fólk land af fullum ţunga ţrátt fyrir norrćnu velferđarstjórnina.  Heilbrigđisstarfsmenn og ţar međ taldir lćknar flýja í stríđum straumum og hefur talan nú SJÖ-faldast.  Og ástćđurnar eru lág laun miđađ viđ norđurlöndin og önnur vestrćn lönd, slćm vinnuađstađa, geysilegt vinnuálag. 

Í frétt í Pressunni í nóvember í fyrra:

Lćknasamtök skilja hvorki upp né niđur í ţví hvers vegna ráđamenn hlusta ekki á viđvaranir um lćknaflótta á Íslandi. Lćknaskortur er yfirvofandi.


Í frétt í Svipunni frá september í fyrra:

Svipan átti samtal viđ lćkni nýlega sem lýsti ţví ađ meira og minna allir lćknar undir 55 ára aldri séu ađ leita sér ađ starfi erlendis. Sjálfur er hann ađ velja sér starf erlendis og veit persónulega af sérfrćđingum, yfirlćknum og öđrum, međal annars lćknar á bráđamóttöku, sem eru ađeins ađ vinna uppsagnarfrestinn. Ţađ eru hreinlega allir ađ leita sér ađ starfi annarsstađar, pakka saman og fara, segir hann.
Eftir dóm hćstaréttar í lánamálum er engin önnur leiđ fyrir ţetta fólk, ţađ er ekki velkomiđ á Íslandi, hér er ekki hćgt ađ koma sér fyrir međ fjölskyldu. “Velferđarstjórnin” virđist enga grein gera sér fyrir ţví hvílík blóđtaka ţađ er ađ hirđa allar eigur af ţeirri kynslóđ sem átti ađ taka viđ framtíđ landsins. Ţessi kynslóđ fer og kemur aldrei aftur.
En er ţađ ekki einmitt ţađ sem Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn vill?


Jú, ćtli ţađ ekki?  Engan skildi undra.  En hvađ finnst stjórnvöldum um landflóttann?  Hvađ finnst ICESAVE-STJÓRNINNI?  Svarađi ekki Steingrímur bara ađ ţađ fćddust alltaf nýir Íslendingar?  Er ţađ ţá í lagi ađ ţúsundir á ţúsundir ofan flýi föđurlandiđ bara ef ţađ fćđast enn nýir Íslendingar?  Í ţađ minnsta ekki ef fćrri koma til baka en fóru. 

Fćreyingar töpuđu stórum hluta landsmanna sinna viđ svipađa erfiđleika og fćstir komu aftur.  Grćnlendingar líka.  Oftast er ţađ unga fólkiđ sem flýr.  Ćtlum viđ ađ missa allt unga fólkiđ okkar úr landi?

Ekkert batna lífskjörin, skuldirnar rísa upp í himinhvolfiđ, enn missir fólk heimilin og vinnuna og fjölskyldur flosna upp.  Ţó nokkrir hafa framiđ sjálfsvíg í örvćntingu.  

En ţögul mótmćli fjöldans eru gríđarlega sterkt afl sem viđ getum notađ á ríkisstjórn sem skilur ekkert og vill ekkert nema evru og ICESAVE.  Og miklu öflugri en ofbeldiđ og skrílslćtin gegn saklausri lögreglu sem hafa of oft veriđ og hávađinn og öskrin.  Lćti fćla fólk í burtu frekar en hitt og ég hef veriđ ađ segja ţađ.  Stjórnvöld neyđast til ađ taka okkur alvarlega međ mćtti fjöldans. 

Svona hafa Bandaríkjamenn lengi mótmćlt á götum úti og náđ langt, enda kćmust ţeir ekkert upp međ nein skrílslćti á almannafćri og yrđi vikiđ af lögreglu.  Og mesta furđa hvađ íslenskir lögreglumenn eru vćgir, standandi ţarna í grjótregninu, enda nánast óvopnađir og mikiđ undirmannađir og illa verndađir af hálfu stjórnvalda eins og sćmir. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband