ÖSSUR.

Össur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

ÖSSUR SKARPHÉĐINSSON. 

Einu sinni hafđi ég ţó nokkra trú á Össuri Skarphéđinssyni sem stjórnmálamanni.  En ţá vissi ég ekki ađ hann ćtti eftir ađ verđa einn stórfelldasti óvinur okkar í fullveldismálum.  Hann hefur fariđ langt úr veginum í blekkingum og misbeitingu valds og mílur út fyrir sitt valdsviđ viđ ađ ţröngva okkur inni í miđstýringarbákniđ ´European Union´ og gegn vilja stćrri hluta ţjóđarinnar.  Og ef viđ bćtum viđ ICESAVE kúgunarsamningnum sem hann líka ćtlađi okkur, lítur ţađ illa út fyrir Össur og hans međstjórnendur.

Hann og hans flokkur og stjórn eyđa peningum úr ríkissjóđi eins og viđ séum moldrík, ekki eins og um galtóman og skuldugan ríkiskassa sé ađ rćđa.  Mćtti halda ađ skattpeningar okkar vćru rennandi vatn.

Núna er hann samt ađ fara hárrétta leiđ í samskiptum viđ Palestínu.  Viđ getum ekki horft ţegjandi upp á kúgun og ofbeldi Ísrael gegn Palestínu.  Ísrael ćtti ađ draga fyrir alţjóđadómstól fyrir glćpi gegn mannkyni og fyrst og síđast ţvinga hrottaher Ísrael burt úr löglegu landi og lögsögu Palestínu.  Loks verđur ađ taka stoliđ landiđ af ţeim međ góđu eđa illu.


http://www.ruv.is/frett/palestinumenn-myndi-thjodstjorn

http://www.ruv.is/frett/island-og-palestina-gera-samkomulag

E.S.: Og bćti ţessu viđ: http://www.ruv.is/flokkar/innlendar-frettir

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vendetta

Andstađa Össurar gegn ísraelska hernum vegur ţó ekki upp á móti landráđatilburđum hans. Ţótt hann mótmćli hástöfum fyrir hönd Palestínu, ţá megum viđ ekki gleyma svikum hans gegn íslenzku ţjóđinni.

Vendetta, 8.7.2011 kl. 21:09

2 Smámynd: Elle_

Nei, ég er sammála ađ andstađa hans viđ ísraelska herinn vegur ekki upp í móti landsölufyrirćtlunum hans, Vendetta.  Og viđ gleymum ekki neinu en ég vildi samt ađ ţetta kćmi fram. 

Elle_, 8.7.2011 kl. 22:30

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Hvađ er ađ ykkur! Hverjir hafa ofsótt Israel frá ţví ţeir stofnuđu sitt ríki. Ţeir hafa alltaf átt ţarna heima,ţeir breyttu fúa mýri í gróđurland ţá á ađ reka ţá til sjávar. Margar fréttir um ofbeldi Ísrael eru falsađar. Hverjir murkuđu lífiđ úr saklausum íţróttamönnum á Ólympíumóti í Ţýskalandi? Síđan flugránin. Elle! Ég ćtla ađ róa mig. Ţađ ríkir friđur milli hinna almennu borgara Ísraela og Palestínumanna. Palenstína sem ríki hefur aldrei veriđ til. Í stríđi verđa alltaf hörmulegir atburđir. Ţađ eru öfgamenn sem ráđa ferđinni. Ţeir hafa alltaf kynnt undir ófriđi. Hamas og hvađ ţeir nú heita. Israel á rétt á ţví ađ verja sig. Yfirlíst stefna andstćđinga ţeirra er ađ ţurrka ţau út. Hvađ mundum viđ gera,varla hćgt ađ ala úr ţeim villimennskuna,ađ nota börnin sín sem skyldi. Börn og konur verđa alltaf fórnarlömb. Sonur minn er međ nafnalista á blessuđum Palenstískum börnum,sem dóu í einni árás frá ţví 2009,hér á blogginu. Ţađ tekur virkilega á. Ađ sama skapi er ţađ hryllingur ađ sjá sveltandi börn og foreldra í Sómalíu,sem sýnt var í kvöld. Ţar sem mađur getur ekkert er best ađ reyna ađ gleyma.  Annars oft dottiđ í hug ađ Ástţór friđur 2000,beytti sér í ţessum heimshluta,eđa fćri međ fulla flugvél af vatni,til Sómalíu,ţessi hungursneiđ er af völdum ţurrka,nóg er af vatni hér. Sendi kveđju,en vonin er veik um friđ.

Helga Kristjánsdóttir, 8.7.2011 kl. 22:56

4 Smámynd: Elle_

Helga, Ísrael hefur kúgađ og pínt Palestínumenn og stal stćrđar landi af Palestínu og ţó Palestína hafi kannski ekki fengiđ status sem sjálfstćtt ríki.  Vil síst af öllum ţrćta viđ ţig en ég sé eldrautt ţegar ég heyri, hugsa og les um kúgun og hrotta Ísrael gegn Palestínu.  

Elle_, 8.7.2011 kl. 23:37

5 Smámynd: Elle_

Skrýtiđ annars ađ hugsa um ţađ sem ţú sagđir ţarna síđast, Vendetta, já, hann mćlir hástöfum fyrir öđrum en blákaldur svíkur eigin ţjóđ.  Svo finnst mér beinlínis óhugnanlegt hvađ oft Ísrael er afsakađ í hrotta sínum og yfirgangi gegn Palestínu og í sístćkkandi landnámi af Palestínu vegna orđa í Biblíunni, bók međ safni gamalla heimilda eftir hina ýmsu höfunda, bók sem sömu menn fullyrđa ađ sé guđs orđ.  Enginn almáttugur og góđur guđ níđist á heilli ţjóđ.  Og ţeir sem eru kúgađir fara ađ brjótast um í keđjunum.

Elle_, 9.7.2011 kl. 12:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.