ÉG ER EKKI GLÆPAMAÐUR, SAGÐI BJÖRGÓLFUR THOR.

I AM NOT A CRIMINAL, INSISTS BILLIONAIRE BEHIND ICESAVE
 
One of the billionaires behind collapsed internet bank Icesave and its parent Landsbanki has denied being "a criminal" in a dramatic interview about Iceland's banking crash.

07 Mar 2010

Björgólfur Thor Björgólfsson spoke out in a new film ahead of Iceland's crucial referendum on whether to bear the €4bn (£3.6bn) cost of Icesave's failure.

Over the weekend, more than 90pc of Iceland's electorate voted against a deal that would see the country pay back Britain and Holland for compensating 400,000 savers in the two countries.

Mr Björgólfsson and his father, Björgólfur Gudmundsson, the former owner and chairman of West Ham FC, owned 41pc of Landsbanki before it collapsed in October 2008. Asked what he would say to people who describe the bank's owners as criminal, Mr Björgólfsson replied: "I have nothing to say to them. I am not a criminal and never have been." He then detaches his microphone and walks off.

Já, það sagði MILLJARÐAMÆRINGURINN fyrir ári síðan.  Nú kom samt frétt í Telegraph í dag eins og segir í MBL, um YFIR 30 MILLJARÐA sem  hafi verið færðir út úr bankanum MEÐ ÓLÖGMÆTUM HÆTTI sama dag og hann var þjóðnýttur:

LANDSBANKI ´ILLEGALLY´ MOVED FUNDS JUST BEFORE ITS COLLAPSE.

The failed Icelandic bank, illegally transferred millions of pounds of British savers' money to related party institutions in the hours before it collapsed.

Fram kemur að meirihluti fjárhæðarinnar hafi farið til fyrirtækja í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar og föður hans Björgólfs Guðmundssonar og að Björgólfur Thor, sem búi í London, sé einn af auðugustu mönnum heims. Telegraph segir að eignir hans séu metnar á einn milljarð Bandaríkjadala.  

Já, hann er víst enn einn af ríkustu mönnum heims.  Og nú á að níðast á okkur með grímulausum kúgunarsamningi.  Kallast það ekki fársjúkt??  Hví hefur ICESAVE-STJÓRNINNI ekki enn verið stefnt fyrir að brjóta lög og stjórnarskrá og níðast á þjóðinni??? 

VILHJÁLMUR ÞORSTEINSSON hinn ótrúlegi og ótrúverðugi er núna ósvífinn JÁ-MAÐUR í JÁ-HÓPNUM og berst af hörku fyrir að koma nauðunginni ICESAVE yfir saklaus börn og illa stödd gamalmenni.  Kúgunarsamningnum sem var lagaður til varnar hinum seku.  Hvað fær hann fyrir það??  Hvert fóru peningarnir, VILHJÁLMUR??

VIÐ SEGJUM NEI VIÐ KÚGUN.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband