FYRIRGEFNING SYNDANNA??

FORGIVENESS


Alltof oft skrifar flk og talar eins og fyrirgefning vri skylda manns. En fyrirgefning er alls ekki sjlfsagur hlutur og kemur ekki samkvmt krfum og skipunum. Maur fyrirgefur ef hann getur. Og vill.

Ea ver g a fyrirgefa ningi sem hefur kvali og pnt son minn? Vera foreldrar yfirleitt a fyrirgefa glpamnnum sem hafa pnt barn eirra ea kannski teki lf ess??
Menn vsa oft or bblu eins og ar vri skylda okkar fest lg: >Ef r fyrirgefi mnnum misgjrir eirra mun og fair yar himneskur fyrirgefa yur. En ef r fyrirgefi ekki rum mun fair yar ekki heldur fyrirgefa misgjrir yar.<
Persnulega finnst mr etta hljma eins og maur tti bara a fyrirgefa svo gu himnum fyrirgefi manni sjlfum. Ekki vri n mikil meining eirri sjlfselskulegu fyrirgefningu. Menn mega hafa sinn gu frii, en or eirra gus gilda ekki fyrir alla menn.
Hva tti maur a fyrirgefa ningsskap oft? hvert sinn sem sparka er mann og gerandinn segir endurteki fyrirgefu? hvert sinn sem mann langar a brjta gegn rum?? Liggur ekki viss spilling kenningunni um a maur veri og tti a fyrirgefa???

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

g hef seinni t veri eirrar skounnar a me v a fyrirgefa list maur slarr. Allt er etta talsvert astubundi. Ef einhver gerir hlut manns og a er afturkrfur gerningur sem ekkert fr breytt, getur fyrirgefningin veriglei til a losna vi skilegar og gagnslausar reiitilfinningar.

Oftast snst etta n kanski um samskifti flks sem tengist hvert ru. Ef A gerir hlut B (a.m.k. a mati B) og ar me httu a missa stu sna biur A um fyrirgefningu af hlfu B. B veitir fyrirgefningu sna eirri von a A sji a sr. Ef A sr ekki a sr og heldur fram a "brjta" af sr, endar me v a B httir a fyrirgefa og A missir stu sina gagnvart B.

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 4.11.2011 kl. 00:49

2 Smmynd: Elle_

Bjarni, takk fyrir hugleiinguna. Ef broti var alvarlega manni getur honum fundist of erfitt a fyrirgefa a hann vildi slarr. En g skil hva meinar me a last sllarr.

Meti hann a sjlfur annig a hann geti og vilji fyrirgefa og last slarr, getur hann a kannski. Punkturinn minn er a enginn tti a ta honum t a.

Komi maur sem hefur broti manni til hans og bist fyrirgefningar og meinar a og btir fyrir brot sitt, vri kannski ekki erfitt a fyrirgefa honum.

Elle_, 4.11.2011 kl. 12:55

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.