SIGURĐUR LÍNDAL: RÍKISSTJÓRNIN VIRĐIR EKKI ŢRÍSKIPTINGU VALDSINS.

Sigurđur Líndal lagaprófessor

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 
Í frétt í Vísi 16. mars sl. var neđanvert haft eftir Sigurđi Líndal, lagaprófessor.  Nú er fréttin međ Sigurđi Líndal horfin úr Vísi.  Skrýtiđ:

Vísir - Stjórnlagaráđ - til upprifjunar

16 mar 2011 ... Samkvćmt lögum um stjórnlagaţing skal Hćstiréttur skera úr um gildi kosninga fulltrúa á ţingiđ. Ţetta gerđi Hćstiréttur ...
www.visir.is/article/20110317/SKODANIR03/703179985

 

Núverandi ríkisstjórn brýtur lög og stjórnarskrá og veđur yfir Hćstarétt ađ vild.  Sigurđur Líndal sagđi í mars um brot núverandi ríkisstjórnar sem gekk inn á sviđ dómsvaldsins og vanvirti ţrískiptingu ríkisvaldsins:  

>Samkvćmt lögum um stjórnlagaţing skal Hćstiréttur skera úr um gildi kosninga fulltrúa á ţingiđ. Ţetta gerđi Hćstiréttur međ ákvörđun 25. janúar 2011 og lýsti kosningu til stjórnlagaţings 27. nóvember 2010 ógilda.

Ákvörđun Hćstaréttar verđur ekki hnekkt og međ lagasetningu sinni fól Alţingi ćđsta handhafa dómsvaldsins endanlegt úrskurđarvald. Ákvörđun Hćstaréttar er ţví í reynd hćstaréttardómur eđa ađ minnsta kosti ígildi slíks dóms.

Nú liggur fyrir ţingsályktun um ađ skipa 25 manna stjórnlagaráđ og binda skipun ţeirra og varamanna viđ ţá sem hlutu kosningu til stjórnlagaţings eđa međ öđrum orđum binda kjöriđ viđ hóp manna sem hlutu ógilda kosningu og eru ţví umbođslausir.

Međ ţessu er Alţingi í reynd ađ fella ákvörđun Hćstaréttar úr gildi og ganga inn á sviđ dómsvaldsins.

Jafnframt virđir Alţingi ekki ţrískiptingu ríkisvaldsins og brýtur ţannig gegn stjórnarskránni, eđa ađ minnsta kosti sniđgengur hana. Um leiđ ómerkir ţingiđ eigin ákvörđun um ađ fela Hćstarétti endanlegt ákvörđunarvald.

Ekki bćtir úr ţótt einhverjar málamyndabreytingar séu gerđar á hlutverki stjórnlagaráđs frá ţví sem ákveđiđ var um stjórnlagaţing.

Ţađ má svo sem segja ađ ţetta sé í samrćmi viđ ţađ sem nú tíđkast í umgengni viđ lög og reglur, jafnt í stjórnmálum sem atvinnulífi.

En gott vćri ađ ţeir sem hyggjast taka sćti í stjórnlagaráđi hugleiddu stöđu sína og ţá jafnframt hvort ţetta sé gćfuleg byrjun á ţví ađ setja nýja stjórnarskrá.<

 
http://www.tidarandinn.is/node/281769

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Hvađ skal gera,;ţađ sem höfđingjarnir hafast ađ!!! Eru gjörđir ţeirra,ađ ţverbrjóta lög landsins fyrir framan nefiđ á okkur,hćttulegt fordćmi?  Oft byrja borgarastríđ međ ţessum hćtti,hversu lengi helst ţeim ţađ uppi. Ţótt ekki vćri nema ţess vegna er orđiđ mjög ađkallandi ađ víkja ţeim frá. M.bkv.

Helga Kristjánsdóttir, 30.4.2011 kl. 11:35

2 Smámynd: Elle_

Jú, ég er viss um ţađ ađ ţađ er hćttulegt fordćmi ađ stjórnmálamenn skuli brjóta lög og stjórnarskrá og enn verr ađ ţeir komist upp međ ţađ, Helga.  Skrýtiđ ađ ţau skuli hafa komist upp međ ţađ og geri enn, ef ekki í ICESAVE ţá í e-u öđru.  Hafa ekki dómstólar ţađ vald ađ taka valdiđ af lögbrjótandi stjórnmálamönnum?  Ţađ ađ stjórnmálamenn skuli haga sér eins og löglausir villimenn og komist upp međ ţađ, skekkir örugglega siđferđisvitund landsmanna í heild og kannski mest ungs fólks og ţađ fer sjálft ađ ganga á svig viđ lög.

Elle_, 30.4.2011 kl. 12:40

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Takk fyrir ađ halda ţessu til haga.

Ragnhildur Kolka, 30.4.2011 kl. 20:42

4 Smámynd: Elle_

Og í AMX.

Rakalaus Hjörtur Hjartarson.

Ţađ var ekkert, Ragnhildur, en ég var ađ skrifa comment í annarri síđu og ćtlađi ađ vísa í fréttina.  Og gáđi til öryggis og komst ađ ţví ađ linkurinn vćri óvirkur og sem ég hafđi líka vísađ í í öđrum pistli. Segir manni ađ passa ađ geyma fréttir.  Ţađ hefur líka gerst međ RUV fréttir eins og eftirfarandi: 

Af vef RUV

Fyrst birt: 23.10.2008 17:11
Síđast uppfćrt: 23.10.2008 19:10

Uppreisn, verđi kröfur samţykktar

Steingrímur J. Sigfússon, formađur vinstri grćnna, segir ađ ţađ verđi gerđ uppreisn hér á landi verđi gengiđ ađ kröfum Breta og Hollendinga um ađ Íslendingar greiđi 600 milljarđa króna vegna Icesave-reikninganna.

Pétur Blöndal sagđi í hádeginu í dag ađ einungs fjárkröfur Breta og Hollendinga vćru margfalt hćrri en ţćr stríđsskađabćtur sem Ţjóđverjar voru neyddir til ađ greiđa í lok fyrri heimsstyrjaldarinnar. Grófir útreikningar bendi til ţess ađ ţćr hafi numiđ um einni milljón króna á hvern Ţjóđverja. Ţćr lögđust ţungt á ţýskt efnahagslíf, verđbólgan magnađist og atvinnuleysi jókst gríđarlega.

Steingrímur segir, eins og Pétur, ađ Íslendingar eigi ađ spyrna gegn kröfum Alţjóđagjaldeyrissjóđsins sem gera ráđ fyrir ađ gjaldeyrislán sé háđ ţví ađ samiđ verđi viđ Breta. Íslendingar hafi uppfyllt allar lagalegar skyldur og tilskipanir Evrópusambandsins um innlánstryggingarkerfi. Íslendingar eigi ekki ađ láta undan kröfum Alţjóđagjaldeyrissjóđsins ţví ţeim beri ekki skylda ađ greiđa tapiđ vegna Icesave-reikninganna.

frettir@ruv.is

http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item233100/

En fréttin er líka ţarna: 

http://www.amx.is/adgerd.php?adgerd=pdf&id=13318

http://www.amx.is/fuglahvisl/13318/

Skrýtiđ međ RUV og Vísi.  

Elle_, 30.4.2011 kl. 22:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband