NEI, VIĐ ERUM EKKI DRULLUSOKKAR.

Mađur nokkur, ŢORBERGUR STEINN, spyr í Pressunni hvort viđ ćtlum ađ verđa drullusokkar og meinar ef viđ borgum ekki kúgunarsamninginn ICESAVE.  

Hann kemur ţarna međ langar og merkilegar stćrđfrćđilegar skýringar og útreikninga um hagstćđi kúgunarinnar fyrir okkur en minnist ekki einu orđi á ólögmćti rukkunarinnar.  

Forsendur mannsins eru ţannig forhertar og rangar og geta ekki veriđ teknar alvarlega. 
Og ég nenni ekki einu sinni ađ hugsa um eđa skilja útreikninga hans í samhenginu sem hann vill ađ viđ gerum.  

Hann getur líka ekkert vitađ hver endalok málsins verđa og ćtti ekki ađ koma fram međ neina útreikninga á kolröngum forsendum fyrir okkur hin.   Hefđi máliđ fariđ fyrir dóm og viđ dćmd til ađ borga vćrum viđ fyrst komin međ alvöru forsendur fyrir alvöru mál. 

Mađur međ fullu viti og minnsta manndóm semur ekki eins og aumingi eđa óviti um handrukkunarkröfu viđ villimenn.  ALDREI.  Og ţađ eru nćg rök til ađ segja NEI.  Viđ ćtlum ekki ađ vera  DRULLUSOKKAR og segjum NEI.  Viđ viljum ađ fariđ verđi ađ lögum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sá ţetta á facebook og margsendi mótmćli  en ţađ komst ekki inn. Svo vill til ađ Ţorbergur Steinn,er bróđursonur minn,ţ.e. Leifur var uppeldisbróđir minn.

Helga Kristjánsdóttir, 4.4.2011 kl. 19:12

2 Smámynd: Elle_

Gunnar Tómasson: Hví Bretar og Hollendingar ţora ekki fyrir dóm međ ICESAVE: http://www.svipan.is/?p=23050

Elle_, 4.4.2011 kl. 19:13

3 Smámynd: Elle_

Helga, ég sá ţig ekki ţarna, takk fyrir ţađ.  Hann getur veriđ DRULLUSOKKUR ef hann vill.  Viđ hin ćtlum ekki ađ vera ţađ.

Elle_, 4.4.2011 kl. 19:19

4 Smámynd: Magnús Ragnar (Maggi Raggi).

Hver ber ábyrgđ ef skađvaldurinn gerir ţađ ekki sjálfur??? http://maggiraggi.blog.is/blog/maggiraggi/

Magnús Ragnar (Maggi Raggi)., 5.4.2011 kl. 15:44

5 Smámynd: Elle_

Nákćmlega Magnús.  Okkur kemur ICESAVE í alvöru ekkert viđ.  Viđ segjum NEI.

Elle_, 5.4.2011 kl. 19:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.