Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2011

ÍSLENSK GAMALMENNI RĆNDU EKKI BRETA OG HOLLENDINGA.

gamall madur

 

 

 

 

 

 

 

 

Einu sinni datt mér aldrei í hug hvađ gćti fundist mikiđ af svíkjandi mönnum og ţjófum í landinu.  Núna veđur allt í JÁ-MÖNNUM sem blekkja og skekkja međ ţađ eitt ćtlunarverk ađ koma yfir okkur hin kúgunarsamningi. 

Hvađan koma allir íslensku ´frćđingarnir´ sem halda ađ kúgun geti veriđ HAGSTĆĐARI okkur en lög og réttur??  Hvađa mönnum var mútađ til ađ ´frćđa´ okkur um hćttuna viđ ađ segja NEI viđ ofbeldi??  Hvílík rökleysa. 

Hvernig má ţađ vera ađ nú komi endalausir Guđmundar og Gylfar, Vilhjálmar og Ţorvaldar og Ţórólfar undan steinunum og ljúgi upp á okkur ríkisábyrgđ?  Og kalli okkur hin ţjófa fyrir ađ hafa víst stoliđ af breskum og hollenskum ríkisborgurum sem fengu lögbundnar bćtur eins og ţađ hefur veriđ útskýrt oft: SÍBYLJA LYGARINNAR ER ÖFLUGT VOPN FJÁRKÚGARA.  Í Bretlandi fengu menn ólögbundnar bćtur í ofanálag, ćtlađar til ađ bjarga breska fjármálakerfinu og peđinu Íslandi var fórnađ fyrir.  Og nú er peđiđ rukkađ um ofbeldiđ međ hjálp innlendra afglapa og mútuţega.

Íslensk gamalmenni rćndu ekki bankaútibú í öđrum löndum.  En töpuđu hinsvegar líka peningum viđ fall bankanna og sum töpuđu ćvisparnađinum.  Hví ćttu illa stödd gamalmenni í fjarlćgu smáríki ađ vera ábyrg fyrir ríkisborgurum stórvelda heimsins??  Og gegn lagaákvćđum og stjórnarskrá??

Hćttan liggur í ađ segja JÁ viđ ofbeldi.  Og hćttan er ekki bara okkar, heldur alls heimsins.  Viđ borgum ekki kúgun bara vegna ţess ađ okkur sé hótađ og ICESAVE-STJÓRNIN og öflin sem grćđa á ađ níđast á börnunum okkar og gamalmennum vilji ţađ.


VIĐ SEGJUM NEI.
  


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband