VILJAYFIRLÝSING Í SKJÓLI GJÓSANDI ELDFJALLS

VILJAYFIRLÝSING AGS OG RÍKISSTJÓRNARINNAR Í SKJÓLI GJÓSANDI ELDFJALLS OG NÝRRAR RANNSÓKNARSKÝRSLU:

Dominique Strauss-Kahn, framkvćmdastjóri Alţjóđagjaldeyrissjóđsins.

 HANDRUKKARI?: DOMINIQUE STRAUSS-KAHN, AGS(IMF):

 

Án dóms og gegn lögum, hefur Icesave-stjórnin gert viljayfirlýsingu viđ Alţjóđagjaldeyrissjóđinn í skjóli gjósandi eldfjalls og nýútkominnar rannsóknarskýrslu.  Ríkisstjórnar-útvarpiđ, RUV, hefur ekkert fjallađ um viljayfirlýsinguna og hinir ríkisstjórnarmiđlarnir nánast ekkert.  Aum og lítil frétt fannst í Morgunblađinu, lítil og sein frétt í Fréttablađinu, stöđ 2 og Vísi og ósýnilegar fréttir af yfirlýsingunni í hinum miđlunum.  Heil viljayfirlýsing um Icesave-nauđungina var lúmskulega skrifuđ og undirskrifuđ af lágkúrulegri landstjórn gegn alţýđu landsins.  Og án dóms, gegn lögum og ţvert gegn vilja stćrri hluta ţjóđarinnar.  Og yfirlýsingin komst óséđ í gegn međan fjölmiđlamenn ţögđu:

 

VILJAYFIRLÝSINGIN:

Letter of Intent
Reykjavik, April 7, 2010
Mr. Dominique Strauss-Kahn
Managing Director
International Monetary Fund
Washington D.C., 20431
U.S.A.
Dear Mr. Strauss-Kahn:

ICESAVE-HLUTINN:

External Financing
20. Our ability to fully implement the program described above is dependent on access to the external financing committed under the program. We firmly expect to be able to meet the preconditions set by some of our bilateral partners to access this finance. In this context, we wish to reaffirm that Iceland will honor its obligations in regard to the insured retail depositors of the intervened banks. Iceland has already affirmed in its Letter of Intent dated 15 November 2008 that it is willing to ensure that the United Kingdom and the Netherlands will be reimbursed in respect of deposits of Landsbanki branches in those two countries (up to the Euro 20,887 minimum provided for under Icelandic Law and the EU Deposit Guarantee Directive 90/19/EC). Iceland has also given an assurance that the United Kingdom and the Netherlands will receive the reasonable time value of money, provided that comprehensive agreements are reached. Iceland remains ready to conclude at the earliest convenience the negotiations with the Governments of the United Kingdom and the Netherlands regarding a legal and financial settlement of this matter.

Very truly yours,


Jóhanna Sigurđardóttir    Steingrímur J. Sigfússon
Prime Minister                  Minister of Finance


Gylfi Magnússon                  Már Guđmundsson
Minister of Economic Affairs Governor of the Central Bank of Iceland

VILJAYFIRLÝSING AGS OG RÍKISSTJÓRNARINNAR, 7. APRÍL, 10.

Og hvađa lög er veriđ ađ vísa í ţarna???  Upphaflega VILJAYFIRLÝSINGIN FRÁ 15. NÓV., 08 var gerđ međ vísan í EES (EEA) lög (Brussel viđmiđin - Directive 94/19 EC), en ekki bara út í loftiđ:

 

http://vthorsteinsson.blog.is/users/56/vthorsteinsson/img/imf-quote-1.png

VILJAYFIRLÝSING AGS OG RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS, 15. NÓV., 08.

Og lögin segja skýrum stöfum ađ ekki megi vera og ekki sé nein ríkisábyrgđ á bankainnistćđum:

EEA/EU directive 94/19/EC:

"Whereas this Directive may
not result in the Member States' or their competent authorities' being made liable in respect of depositors if they have ensured that one or more schemes guaranteeing deposits or credit institutions themselves and ensuring the compensation or protection of depositors under the conditions prescribed in this Directive have been introduced and officially recognized."

 

Viljayfirlýsing núverandi stjórnvalda gagnvart Alţjóđagjaldeyrissjóđnum, gengur augljóslega miklu lengra en yfirlýsing fyrri ríkisstjórnar frá 15. nóv., 08, sem miđađi viđ EES (EEA) lög.  Og samkvćmt ţeim er ekki bara engin ríkisábyrgđ á bankainnistćđum, heldur er ríkisábyrgđ bönnuđ samvkćmt lögunum.  Viljayfirlýsing fyrri ríkisstjórnar miđađist ţví ekki ađ ríkisábyrgđ á Icesave, ţó Steingrímur Jođ og co. kenni fyrri stjórn um Icesave, enda enginn Icesave-samningur gerđur af fyrri ríkisstjórn, heldur af NÚVERANDI ICESAVE-STJÓRN.  
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ţeir sem trúa ekki á réttlćtiđ [Juctice] hafna Dómstólum.

Ţegar séreignarvćđing hófst. Hćkkuđ sumir allmikiđ í launum. Skyldi Fyrir-fólkiđ undir kjardómi, ţingmenn og fyrirmenn eftirlitsstofnanna, allir hafa veriđ hlutahafar og arđ ţiggendur séreignarbankanna.

Ţađ skýrir af hverju ţeim var ekki lokađ 2005 ţegar starfsmenn IMF sönnuđ greiđsluţrot innan nokkurra mánuđa. Ef ekkert vćrt gert til ađ létta af skuldafargi almennra neytenda.  Ekkert gerđist svo. Tilskipun 1994 var brotinn í ţessu ákvćđi. Ţjóđarskýrsla IMF 2005 er á netinu. Fyrir leshćfa útlendinga. 

Ţjófsnautar trúa ekki á réttlćti. Ţađ borgar sig ekki. Fyrir ţá. 

Júlíus Björnsson, 25.4.2010 kl. 03:07

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ţegar séreignarvćđing hófst. Hćkkuđ sumir allmikiđ í launum. Skyldi Fyrir-fólkiđ undir kjardómi, ţingmenn og fyrirmenn eftirlitsstofnanna, allir hafa veriđ hlutahafar og arđ ţiggendur séreignarbankanna. Viđ stofnun ţeirra?

Júlíus Björnsson, 25.4.2010 kl. 03:09

4 Smámynd: Elle_

Alveg sammála ţér međ ţá sem hafna dómstólum, Júlíus.  Vilji pólitíkusar ađ fariđ verđi ađ lögum, munu ţeir hafna ranglátum kröfum án dóms og laga.  Nei, ţađ vilja ţeir ekki og ţađ er e-đ bogiđ viđ ţađ.  Ţeir eru ekki ađ verja almúgann.

Elle_, 27.4.2010 kl. 00:08

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

Mig grunar ađ flestir yfir 600.000 krónum í heildartekjur 1994 séu hluthafar Íslenska fjámálageirans ţann hlutfallslegasta dýrast á neytanda í heimi.   Ţegar eđlillegar afskriftir í hlutafélagarekstri var dćlt út á hverju ári í arđ til sömu hluthafa.

Júlíus Björnsson, 27.4.2010 kl. 02:16

6 Smámynd: Elle_

Takk, Júlíus. 

Elle_, 27.4.2010 kl. 11:33

7 Smámynd: Júlíus Björnsson

Sé ţađ rétt voru og eru viđbrögđ sömu ađila eins og búast má viđ af slíkum mannskeppnum. Gullkálfur er endureistur.

Júlíus Björnsson, 27.4.2010 kl. 12:00

8 Smámynd: Elle_

Já, akkúrat, Júlíus.  Spillingin er enn í fullum gangi og pólitíkusar ljúga hver um annan ţveran.  

Ósannindi Steingríms J. Sigfússonar um viljayfirlýsinguna gegn AGS og tengingu viđ Icesave:

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/04/20/engin_fyrirheit_gefin/

Sigmundur D. Gunnlaugsson segir undarlegt ađ ríkisstjórnin, sem hafi hingađ til sagt ađ rangt sé ađ tengja endurskođun áćtlunarinnar viđ afgreiđslu Icesave, skuli međ yfirlýsingunni sjálf tengja ţessi mál saman:

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/04/20/tengja_lan_fra_ags_vid_icesave/

http://www.visir.is/article/20100418/FRETTIR01/704012536/-1

http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channelID=STOD2&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=c45c190d-a152-497e-ab16-0f594588fdba&mediaClipID=beb13f72-b658-4294-9e92-808ed9864846


Ríkisstjórnin gengur ţvert á fyrri yfirlýsingar um tengingu AGS og Icesave og gerir lítiđ úr ţjóđaratkvćđagreiđslu: 

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/04/19/litid_gert_ur_thjodaratkvaedagreidslu/
 

Elle_, 27.4.2010 kl. 18:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband