20.5.2010 | 00:29
ER LANDIÐ AÐ VERÐA NÝLENDA?
ERU GRÓÐANÍÐINGAR AÐ SÖLSA LANDIÐ UNDIR SIG?
ÉG SKRIFAÐI Í SÍÐU ÖGMUNDAR JÓNASSONAR, ENN ÓBIRT:
Komdu sæll Ögmundur. Ég vil taka undir bréf Guðjóns Jenssonar: ÞÖRF Á OPINBERRI RANNSÓKN, Gunnars Skúla Ármannssonar: ÍSLAND GÆTI ORÐIÐ NÝLENDURÍKI og Þórs Gunnlaugssonar: NÝ STAÐA Í ICESAVE.
Þeir hittu naglann á höfuðið. Það er ömurlegt hvað þessi svokalla ´velferðarstjórn´ eða vinstri stjórn hefur illilega brugðist okkur. Nú erum við í miðri landsölu, Ögmundur, og ófyrirgefanlegt að þið skulið ekki hafa brugðist við miklu fyrr. Hvernig getið þið kallað ykkur ´velferðarstjórn´ og stutt helstefnu AGS, sem vinnur hörðum höndum, hvar sem þeir komast inn í lönd, við að einkavæða allar auðlindir og ríkisfyrirtæki landa??? Þið hljótið að vita að þeir vinna fyrir auðmenn og bankamenn og stórveldi. Hví styðjið þið AGS-, EU-, ICESAVE- LANDSÖLUSTJÓRNINA??? Þið getið ekkert blekkt okkur með því að nokkrir ykkar kjósi gegn EU og ICESAVE og hinir með EU og ICESAVE, nákvæmlega útreiknað þannig að það komist samt í gegnum löggjöfina. Nákvæmlega eins og landsöluflokkur Jóhönnu Sig. vildi. Hvar endar þessi vitleysa, Ögmundur? Getið þið ekki hætt að svíkja okkur og selja landið undan fótum okkar?
-------------------------------------------------------------------
Vil líka segja að það gengur ekkert upp að ofbeldismenn ráðist á lögreglumenn og þingverði og losni við að fara fyrir dóm, eins og sum ykkar í VG viljið. Það eru siðspilltir pólitíkusar sem það vilja.
Loks ættuð þið að losa ykkur við Árna Þór, Bjðrn Val og Steingrím Jóhann úr flokknum. Þeir hafa svikið og vaða í sömu rugl-þoku og Evru-fylkingin og styðja landsölu og öfga-kapítalisma AGS. Og að vísu þurfum við að losna við allt Icesave-liðið úr stjórn. Við munum ekki verða lengur sjálfstætt ríki fljótlega með þetta stórhættulega fólk við völd.
Guðjón Jensson: ÞÖRF Á OPINBERRI RANNSÓKN.
Gunnar Skúli Ármansson: ÍSLAND GÆTI ORÐIÐ NÝLENDURÍKI.
Þór Gunnlaugsson: NÝ STAÐA Í ICESAVE.
-------------------------------------------------------------------
Colonialism: Colonial Power:
http://encyclopedia2.thefreedictionary.com/Colonial+powers:
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:11 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Eldri færslur
2014
2011
2010
2009
Nýjustu færslur
- 1.7.2014 BANDARÍKIN ERU LANGT Í FRÁ MEÐ HÆSTU MORÐTÍÐNI HEIMS.
- 27.12.2011 ICELAND, DON'T DO IT!
- 19.12.2011 LESEFNI FYRIR JÓHÖNNU OG ÖSSUR.
- 7.12.2011 HVÍ FÆR BJÖRGÓLFUR THOR AÐ VAÐA UM LANDIÐ?
- 29.10.2011 FYRIRGEFNING SYNDANNA??
- 22.10.2011 VLADIMIR BUKOVSKY, FYRRUM ANDÓFSMAÐUR SOVÉTRÍKJANNA.
- 19.10.2011 OUT STEFAN FULE.
- 17.10.2011 99 PRÓSENTIN TAKA TIL SINNA RÁÐA.
- 15.10.2011 MARTIN LUTHER KING JR.
- 7.10.2011 KOFI ANNAN, FORSETINN OG PALESTÍNURÍKI.
- 3.9.2011 HIN ÞÖGLU MÓTMÆLI.
- 31.7.2011 GRIMMD OG KJAFTÆÐI.
- 11.7.2011 OLNBOGABÖRN.
- 8.7.2011 ÖSSUR.
- 29.4.2011 SIGURÐUR LÍNDAL: RÍKISSTJÓRNIN VIRÐIR EKKI ÞRÍSKIPTINGU VALDS...
Höfundur
HEFTUM
ANDSTAÐA GEGN
ICESAVE
EINFARAFLOKKUR.
FORSETINN Í ICESAVE.
FORSETINN Í BLOOMBERG, SEPT, 2010: Iceland´s Depositor Spat Raises EU Bid Questions, President Grimsson Says.
FORSETINN Í CNN-VIÐTALI, SEPT, 2010: CNN.
Iceland: can’t pay? Won’t pay!: FINANCIAL TIMES
Iceland president hails nation’s defiance: FINANCIAL TIMES
ICELAND´S PROSPECTS HINGE ON VOTE: WALL STREET JOURNAL.
ICESAVE TALKS BREAK DOWN, AND REFERENDUM LOOMS: NEW YORK TIMES.
KEMUR FORSETANUM TIL VARNAR: UM HÖSKULD ÞÓRHALLSSON.
THE "POINTLESS" REFERENDUM WHICH BROUGHT SHAME ON THE COLONIAL POWERS: LOFTUR: BOSTON.COM.
THE "POINTLESS" REFERENDUM WHICH BROUGHT SHAME ON THE COLONIAL POWERS: LOFTUR: LIVE JOURNAL.
THE "POINTLESS" REFERENDUM WHICH BROUGHT SMAME ON THE COLONIAL POWERS: LOFTUR: WORD PRESS.
ÞAÐ ER LJÓTT AÐ KENNA FORSETANUM UM.
ENGIN RÍKISÁBYRGÐ
Á ICESAVE.
77. gr. íslensku STJÓRNARSKRÁRINNAR:
Skattamálum skal skipað með lögum. Ekki má fela stjórnvöldum ákvörðun um hvort leggja skuli á skatt, breyta honum eða afnema hann.
Enginn skattur verður lagður á nema heimild hafi verið fyrir honum í lögum þegar þau atvik urðu sem ráða skattskyldu.
A FENCE TO MEND: ALL OF EUROPE IS TO BLAME.
EKKI SKYLT AÐ BÆTA FYRIR ICESAVE: ALAIN LIPIETZ.
ENGIN RÍKISÁBYRGÐ: ALAIN LIPIETZ OG EVA JOLY.
ENGIN RÍKISÁBYRGÐ. ARNE HYTTNES.
ENGIN RÍKISÁBYRGÐ: MICHAEL HUDSON.
ENGIN RÍKISÁBYRGÐ: SIGURÐUR LÍNDAL: BRÉF FRÁ NOREGI.
ENGIN RÍKISÁBYRGÐ: SIGURÐUR LÍNDAL: ICESAVE OG RÍKISÁBYRGÐ.
ENGIN RÍKISÁYRGÐ: SIGURÐUR LÍNDAL: ÍSLENDINGAR LÖGBRJÓTAR, SAMNINGSSVIKARAR, VIÐSKIPTAÞRJÓTAR.
ENGIN RÍKISÁBYRGÐ: SIGURÐUR LÍNDAL: ÚR ÞRASHEIMI STJÓRNMÁLAMANNS.
ENGIN RÍKISÁBYRGÐ: STEINGRÍMUR J. SIGFÚSSON JÁTAR LOKS, EFTIR HEILT ÁR AF KÚGUNUM OG ÓGNUNUM.
ENGIN RÍKISÁBYRGÐ: THE DUTCH MINISTRY OF FINANCE.
ESA RÖKSEMDIR SANNFÆRA MIG EKKI: Professor Peter Ørebech.
ESA: SKÝRSLA EU UM EFTIRLIT ESA Á REGLUVERKI ÍSLANDS.
EYKUR LÍKUR Á DÓMSTÓLALEIÐINNI: STEFÁN MÁR STEFÁNSSON, LAGAPRÓFESSOR, UM NIÐURSTÖÐU ESA.
HALDIÐ RÓ YKKAR: RANNSÓKNARDÓMARI Eva Joly.
ICELAND CAN REFUSE DEBT SERVITUDE: PRÓFESSOR Michael Hudson.
ICELANDERS OWE NOTHING: Alain Lipietz.
ICESAVE ER EVRÓPSKT VANDAMÁL: RANNSÓKNARDÓMARI Eva Joly.
ICESAVE REDEMPTION: Financial Times/Editorial.
ICESAVE-RÍKISÁBYRGÐIN ER STJÓRNARSKRÁRBROT.
Innheimtu mafían 1: Max Keiser.
Innheimtu mafían 2: Max Keiser.
ÍSLAND MÁ EKKI BORGA FYRIR ICESAVE; ÓSAMMÁLA ESA: Professor Peter Ørebech 1.
ÍSLAND MÁ EKKI BORGA FYRIR ICESAVE; ÓSAMMÁLA ESA: Professor Peter Ørebech 2.
ÍSLENDINGAR EIGI EKKI AÐ BORGA: Michael Hudson.
ÍSLENDINGAR SKULDA EKKERT: Alain_Lipietz.
LAGARÖK UM ICESAVE; MISMUNUN +: LÁRUS BLÖNDAL, SIGURÐUR LÍNDAL, STEFÁN MÁR STEFÁNSSON.
LEYNDI SVAVAR EÐA ÖSSUR ICESAVE-LÖGFRÆÐIÁLITI FRÁ LONDON?: STEINGRÍMUR SEGIST TRÚA ÖSSURI.
MICHAEL HUDSON:I wish I could be brought there to help you.
MICHAEL HUDSON: ICELAND SHOULD NOT PAY ICESAVE.
MISHCON de REYA OF LONDON-
[BRIEFING PAPER].
RÍKI BERA EKKI ÁBYRGÐ Á INNISTÆÐUM: FRAMKVÆMDASTJÓRN EVRÓPUSAMBANDSINS.
RÍKISÁBYRGÐ Á RAKALAUSUM SKULDBINDINGUM: SÉRFRÆÐINGUR Í EVRÓPURÉTTI, Magnús Ingi Erlingsson.
RÍKIÐ BER EKKI ÁBYRGÐ: LÖGMANNSÁLIT FYRRVERANDI STJÓRNARMANNS TIF.
SCHJÖDT OF BRUXELLES-
[BRIEFING PAPER].
Slik er bankenes sikringsfond.
Staten har ikke ansvar for bankinnskudd: Arne Hyttnes, Thomas Vermes.
THOMAS VERMES SPYR FULLTRÚA MICHELS BARNIER UM RÍKISÁBYRGÐ.
Why Iceland must vote no: Alex Jurshevski.
HÆSTARÉTTARLÖGMENN SKRIFA UM ICESAVE3:
http://www.visir.is/their-myndu-tapa-fyrir-domi/article/2011110308969
http://visir.is/sidferdid-i-icesavemalinu/article/2011110308783
www.visir.is/bindum-endi-a-sibyljuna/article/2011110319909
http://visir.is/odrum-er-sama/article/2011110319536
http://www.visir.is/allir-thekktu-fyrirvarann/article/2011110319418
http://www.visir.is/afstada-radamanna-og-helgur-rettur-okkar/article/2011110318962
http://visir.is/er-heimilt-ad-setja-icesavelogin-/article/2011110329870
http://visir.is/forsman-/article/2011110329812
http://visir.is/iskalt-sidleysi/article/2011110329664
http://visir.is/nidurlaegjandi-akvaedi-/article/2011110329552
http://visir.is/tharf-aldrei-ad-greida-/article/2011110329031
http://www.visir.is/staerilaeti-og-utras/article/2011110328806
Glæsileg niðurstaða:
http://www.youtube.com/watch?v=Da88dIQoToU
Ekkert Ice-save.
Ekkert
Ice-save.
ELDRI FÆRSLUR.
AFGANISTAN: MÁLMANÁMUR FINNAST Í JÖRÐU.
AGS (IMF) EYÐILEGGUR ÍSLAND OG LETTLAND.
ALLT DAVÍÐ, EIRÍKI OG INGIMUNDI AÐ KENNA.
ALÞINGI OG FORSETINN FARA SAMAN MEÐ LÖGGJAFARVALDIÐ.
AN OPEN LETTER: ICESAVE IS AN EXTORTION.
BLEKKINGAR ÞORSTEINS PÁLSSONAR ERU HÆTTULEGAR.
COLONIALISM; COLONIAL POWER.
DAGUR NIÐURLÆGINGAR EFTIR ÓLA KÁRASON.
EFNAHAGSÁRÁSIN GEGN ÍSLANDI - ÓHEILINDI RÍKISSTJÓRNARINNAR.
ER ICESAVE OKKAR VANDAMÁL?: FÉLAGI ÓMAR SVARAR.
ER MUNUR Á KOMMÚNISMA, MARXISMA OG NASISMA?
ERU ELLILÍFEYRISÞEGAR SKULDABRJÁLÆÐINGAR??
ERUM VIÐ HAUSLAUSAR TUSKUDÚKKUR, STEINGRÍMUR?
ER ÞESSI ´FRÉTTAMAÐUR´ AF JÖRÐINNI?
EVRÓPURÍKIÐ MUN HAFA ÆÐSTA VALD.
EVRÓPUVAKTIN UM ESA OG ICESAVE.
ÉG ER EKKI GLÆPAMAÐUR, SAGÐI BJÖRGÓLFUR THOR.
FÁSINNA OG KJAFTÆÐI ANDRA GEIRS OG TRYGGVA ÞÓRS.
FELLUM ICESAVE. STEFNUM ICESAVE-STJÓRNINNI.
FORGANGSMÁL ICESAVE-STJÓRNARINNAR.
FORSENDUR FÖÐUR FYRIR LÖGLEYSU. SIGURBJÖRN SVAVARSSON SVARAR.
FORSETINN Í KRÖFTUGU CNN-VIÐTALI.
FORSETINN: KJÓSENDUR SKULU HAFA LOKAORÐIÐ UM ICESAVE.
FORSETINN OKKAR STERKASTI LEIÐTOGI.
FRIÐARSINNAR VORU DAUÐSKELKAÐIR.
FÆRA LÖGSÖGU OKKAR TIL ÓVINARINS. HVÍLÍKUR FÁRÁNLEIKI.
GETUR BJARNI BEN EKKI SAGT NEI? EN SIGMUNDUR?
GETUR FORSETINN SKRIFAÐ UNDIR GLÆP??
GETUR LAND DREGIÐ SIG ÚT ÚR EU?
GJALDÞROT? PEÐI FÓRNAÐ MEÐ OFBELDI.
GLÆSI-EVRA JÓHÖNNU OG ÖSSURAR.
HALDIÐ ÞIÐ Í ALVÖRU AÐ VIÐ LÁTUM KÚGA OKKUR??
HELFARIR NÚTÍMANS; LÍF EINS, SONUR ANNARS MANNS.
HVAÐA SKULDIR ÍSLANDS, MÁR GUÐMUNDSSON?
HVAÐ ERU INDRIÐI OG STEINGRÍMUR AÐ VERJA???
HVAÐ KEMUR EVRÓPUSAMBANDINU ICESAVE VIÐ?
HVAÐ MEINAR FORSETINN?
HVAÐ NÆST JÓHANNA?
HVAÐ VILL STEINGRÍMUR ENN RÆÐA?
HVAR ERU SVÖRIN VIÐ SPURNINGUM SIGURÐAR LÍNDAL?
HVER MUN BORGA FYRIR SKEMMDIRNAR Á BÍL GEIRS HAARDE??
HVÍ EKKI YFIR 90% NEI GEGN KÚGUNARSAMNINGNUM?
HÆTTIÐ AÐ RAKKA NIÐUR FORSETANN.
ICELAND´S PRIME MINISTER URGED PEOPLE TO SHUN THE REFERENDUM.
ÍSLENSK GAMALMENNI RÆNDU EKKI BRETA OG HOLLENDINGA.
JÓHANNA OG KETTIRNIR.
KETTIRNIR Í ÓRÓLEGU DEILD VG.
KÚGUÐU BRETAR OG HOLLENDINGAR BANDARÍKJAMENN?
LANDSSALA EÐA ÆTLAR RÍKISSTJÓRNIN AÐ GEFA LANDIÐ?
LANDSALA OG SPILLING Á FULLU.
LANGJÖKULL: 11 ÁRA DRENGUR VISS UM AÐ ÞAU MYNDU DEYJA.
LÖGBRJÓTANDI RÍKISSTJÓRN ULLAR Á HÆSTARÉTT.
MAÐUR SEMUR EKKI UM FJÁRKÚGUN.
MAGMA OG ÍSLANDSBANKASPILLINGIN.
MICHAEL HUDSON: GRIMMD GEGN ÍSLENDINGUM.
MICHAEL HUDSON ÍSLANDSVINUR: ÉG VILDI AÐ ÉG GÆTI KOMIÐ OG HJÁLPAÐ YKKUR.
NEI, VIÐ ERUM EKKI DRULLUSOKKAR.
NIÐURSTAÐA OKKAR ER SKÝR, STEINGRÍMUR.
NÓG KOMIÐ AF RANGFÆRSLUM ´FRÉTTAMANNA´.
NÝTT FRÉTTABLAÐ MEÐ ICESAVE-RANGFÆRSLUR Á FORSÍÐU.
OFBELDI ASÍ OG SA: STYRMIR GUNNARSSON.
Styrmir Gunarsson.
OLNBOGABÖRN.
OPNIÐ BANKAREIKNING FYRIR KÚGARANA.
RANGDÓMAR GEGN TOLLEMBÆTTISMÖNNUM.
RÍKISSTJÓRNIN ER SKAÐLEG BÖRNUNUM OKKAR.
RUV FLYTUR RÓG FYRIR ÖFGAMENN.
RÖKIN GEGN ÞRÆLALÖGUNUM.
SIGURÐUR LÍNDAL: RÍKISSTJÓRNIN VIRÐIR EKKI ÞRÍSKIPTINGU VALDSINS.
SIGURÐUR LÍNDAL UM HS ORKU OG MAGMA.
STEINGRÍMUR STJÓRNARANDSTÆÐINGUR.
STEINGRÍMUR STJÓRNARANDSTÆÐINGUR: ALLRA ÖMURLEGASTI MÁLFLUTNINGUR.
STÖÐVUN FLUGS FORSETANUM AÐ KENNA.
UPPLOGIN SKULD.
VAKNIÐ ÚR DÁINU.
VIÐ HARÐNEITUM AÐ VERA HÖFÐ AÐ FÉÞÚFU.
VILJAYFIRLÝSING Í SKJÓLI GJÓSANDI ELDFJALLS.
VILL ÖGMUNDUR JÓNASSON ALVÖRU LÝÐRÆÐI?
PROTESTING
ICESAVE.
ICELAND PROTEST AND REFERENDUM, MARCH 6, 2010 -I
ICELAND PROTEST AND REFERENDUM, MARCH 6, 2010 -II
ICELAND HOLDS REFERENDUM ON ICESAVE: ICELAND´S PRIME MINISTER URGED PEOPLE TO SHUN THE REFERENDUM.
ASÍ
ASÍ-GAMLA SOVÉT: Hvern andskot... er Gylfi að röfla: GUNNAR HEIÐARSSON.
ASí OG SA OFBELDIÐ Í EU UMSÓKNINNI: EVRÓPUVAKTIN OG ÖGMUNDUR JÓNASSON - 1.
ASÍ OG SA OFBELDIÐ Í EU UMSÓKNINNI: EVRÓPUVAKTIN OG ÖGMUNDUR JÓNASSON - 2.
STJÓRNARSKRÁIN.
STJÓRNARSKRÁIN; SIGURÐUR LÍNDAL: HEILDARENDURSKOÐUN ÓÞÖRF.
WOUTER BOS,
3. MARS, 09:
Only a foolish optimist can deny the dark realities of the moment. Today, we are once again experiencing the same 'dark realities' worldwide. How can we protect savers?
In the Netherlands, we realised just how important this is when Icesave collapsed. First and foremost, European countries need to take a close look at how the deposit guarantee scheme is organised. It was not designed to deal with a systemic crisis but with the collapse of a single bank.
Ja-há,maðurinn veit þetta vel og heimtar samt að ísl. ríkið og ísl. almenningur gangist undir ríkisábyrgð. ÁN DÓMS OG GEGN LÖGUNUM SEM HANN SJÁLFUR VITNAÐI Í!?
Wouter Bos, fjármálaráðherra Hollands, the Dutch Ministry of Finance, 3 March, 09
STOLIÐ:
AÐILDAR-UMSÓKNIN ER PENINGASÓUN: HELGI.
AÐ SNÚA FAÐIRVORINU UPP Í ANDSKOTANN: ÓMAR GEIRSSON.
AÐSTOÐARMAÐUR GERIR EITT, RÁÐHERRA SEGIR ANNAÐ.
AÐ SVÍKJA ÞJÓÐ SÍNA Í TRYGGÐUM.
A FENCE TO MEND: FINANCIAL TIMES EDITORIAL.
AFTUR GLÆSILEGUR ICESAVESAMNINGUR? (SA FÆR AÐ VITA FYRST - NÓV, 10).
AF HVERJU ER VARADEKKIÐ EKKI NOTAÐ?
AF HVERJU FORÐAST STJÓRNMÁLAMENN DÓMSTÓLA??
AF HVERJU GETUR VILHJÁLMUR ÖRN EKKI SVARAÐ EINFÖLDUM SPURNINGUM?: Benedikt Gunnar Ófeigsson.
AFSAL Á RÉTTI Í ICESAVE-MÁLINU ER GLAPRÆÐI: BJÖRN BJARNASON.
AGS: ENGIN FORMLEG TENGSL (HELDUR ÓFORMLEG).
AGS ER ILLA ÞOKKAÐUR Á ÍSLANDI: JÓN.
AGS: FULLTRÚAR AGS EINS OG GRÁIR KETTIR: ÖGMUNDUR JÓNASSON.
AGS HELDUR ICESAVE-KRÖFUNUM TIL HAGA.
AGS: LILJA MÓSESD. RÆDDI VIÐ AGS; VELTI FYRIR SÉR HVER RÆÐUR EFNAHAGSSTEFNU LANDSINS.
ALLT AÐILDARSINNAR Í RUV: JÓN B. LORANGE.
ALLTAF ERU ÞAU VERST, SJÁLFSKAPARVÍTIN: EINAR KRISTINN GUÐFINNSSON.
ALÞINGI VERÐUR AÐ SKILA LAUSNUM: SIGMUNDUR D. GUNNLAUGSSON Í MBL.
AUÐMENN GRÆÐA Á UPPBOÐUM: ÞÓR SAARI Í MBL.
Á BAK VIÐ LOKAÐAR DYR OG Í SKJÓLI NÆTUR: STYRMIR GUNNARSSON.
Á BAK VIÐ LUKTA MÚRA ER GAMBLAÐ MEÐ FJÖREGG ÞJÓÐARINNAR.
Á MEÐAN ÖSSUR SEFUR ...: HARALDUR HANSSON.
ÁRÓÐUR STJÓRNVALDA: GUNNAR HEIÐARSSON.
BANDARÍKIN OG EVRÓPA: SAMA VANDAMÁL-ÓLÍKAR LEIÐIR.
BESTI VINUR STEINGRÍMS J. Í ÚTLÖNDUM.
BJARNI, HÆTTU ÞESSUM LUFSUHÆTTI: ÓMAR GEIRSSON.
BJARNI VAFNINGUR: ÓMAR GEIRSSON.
BRESKA RÍKIÐ LEYFIR OFBELDI GEGN BÖRNUM.
BRETAR OG HOLLENDINGAR ÆTTU STRAX AÐ HÆTTA AÐ NÍÐAST Á ÍSLENDINGUM: MARTIN WOLF (FINANCIAL TIMES).
BRETAVINIR PANTA ÁLYKTUN FRÁ VERKALÝÐSHREYFINGUNNI GEGN ÞJÓÐINNI.
BRETUM OG HOLLENDINGUM HENTAR HVORKI AÐ VINNA NÉ TAPA DÓMSMÁLI: SIGMUNDUR D. GUNNLAUGSSON.
BREZK OG HOLLENZK STJÓRNVÖLD HALDA ÁFRAM AÐ FJÁRKÚGA ÍSLENDINGA Í AGS.
BURT MEÐ AGS OG HÆTTUM VIÐ ESB UMSÓKNINA.
CANADA AND EFTA SIGN FREE TRADE AGREEMENT.
DAGUR JÓHÖNNU KOMINN OG FARINN: GUNNAR WAAGE.
DAGUR NIÐURLÆGINGAR: ÓLI BJÖRN KÁRASON.
DANIR (Mogens Lykketoft og Uffe Elleman-Jensen) MEÐ ILLT UMTAL UM FORSETA ÍSLANDS.
DO NOT PUT ICELAND IN A DEBTORS´PRISON: FINANCIAL TIMES EDITORIAL.
DÓMSMÁL MINNI EFNAHAGSLEG ÁHÆTTA: REIMAR PÉTURSSON.
DRÖGIN ERU MERKINGARLAUST PLAGG.
EFTIRMÁLI ICESAVE: ÍSLAND Í DAG.
EIN MYND KÚGUNAR: AXEL JÓHANN.
EINS OG ÞJÓFAR Í SKJÓLI NÆTUR.
EINSTAKT TÆKIFÆRI.
EIRÍKUR GUÐNASON, FYRRV. SEÐLABANKASTJÓRI, VERST GAGNRÝNI RANNSÓKNARNEFNDAR.
"EKKERT AF ÞEIRRI NEIKVÆÐNI - - - "!!: ÓMAR GEIRSSON.
EKKERT GERT MEÐ SJÁLFSTÆÐI STOFNANA.
EKKI ÞÖRF Á AGS LÁNUNUM FYRR EN Á NÆSTA ÁRI.
ELRDA FÓLK MISSIR HÚS; FJÓLDI ELDRA FÓLKS Á LEIÐ UNDIR HAMARINN.
ENDEMIS RUGL Í ÁRNA ÞÓR: AXEL JÓHANN.
ENGIN RÍKISÁBYRGÐ Á ICESAVE: JÓN.
ENN EINN ÁHÆTTUÞÁTTURINN Í ICESAVE-MÁLINU: MAGNÚS B. JÓHANNESSON.
ENDURSKOÐUNARSKRIFSTOFUR OG NÝIR STAÐLAR ÞEIRRA Á ÁBYRGÐ ESB OLLU HRUNINU.
ER EITTHVAÐ VAL Í ICESAVE DEILUNNI???: Ómar Geirsson.
ER GRÝLA HÆSTRÁÐANDI Í SEÐLABANKANUM?: SIGURÐUR JÓNSSON.
ER INDEFENCE KOMINN Í VINAHÓP BRETA??????: Ómar Geirsson.
ER LÖGGJAFINN Í HÆTTU?: VIGDÍS HAUKSDÓTTIR, ALÞINGISMAÐUR.
ER ÞETTA Í LAGI, ÖGMUNDUR?: Ólafur Arnarson.
ER ÞETTA SAMI MAÐURINN?: RITSTJÓRI MBL.
ÉG ER HRÆDDUR UM AÐ STEINGRÍMUR MISSKILJI ÞETTA VITLAUST: TÓMAS IBSEN.
FELLIR DÖKK ICESAVE SAGAN STEINGRÍM?
FÉLAGSHYGGJA SNÝST UM FÓLK, EKKI PENINGA.
FOR BULLYING ICELAND, DANNY ALEXANDER SHOULD BE ASHAMED OF HIMSELF: PETER OSBORNE: TELEGRAPH.
FORSETINN SEGIR RANGLEGA ERLENDIS AÐ ÍSLENDINGAR VILJI BORGA Í ICESAVE.
FOR YOU, THE WAR IS OVER: ANDREW HILL, FINANCIAL TIMES.
FRÉTTABLAÐSFALSANIR UM ICESAVE??
FULLTRÚAR AGS EINS OG GRÁIR KETTIR: ÖGMUNDUR JÓNASSON.
FULLVALDA: SAMÞYKKT STJÓRNAR SAMTAKA FULLVELDISSINNA UM ICESAVE III.
FUNDIRNIR TÍMASÓUN: ÞÓR SAARI.
FYRSTI, ANNAR, ÞRIÐJI OG FJÓRÐI KJARNI ICESAVE DEILUNNAR.
FÆR STEINGRÍMUR J. FYRSTA DÓMINN?: ÓLAFUR ARNARSON.
GEÐLAUS VIÐSKIPTARÁÐHERRA TALAR GEGN HAGSMUNUM OKKAR OG RÉTTINDUM VIÐ FRÉTTAMENN Í WASHINGTON!
Getur þjóðaratkvæði löghelgað ólöglegan samning??????: Ómar Geirsson.
GJALDÞROTA STÓRIÐJUSTEFNA: ÓMAR GEIRSSON.
GREECE CALLS FOR ACTIVATION OF FINANCIAL RESCUE PACKAGE: NEW YORK TIMES.
GYLFI FORSETI SÁ HVERNIG ÁTTI AÐ GREIÐA ICESAVE, Á 7 ÁRUM: ÓMAR GEIRSSON.
HAGFRÆÐI NIÐURSKURÐARINS: ÓMAR GEIRSSON.
HANDRUKKUN ESB Í STÍL NÝLENDURÍKJA: PÁLL VILHJÁLMSSON.
HEFÐI ÁTT AÐ SPYRJA ÞJÓÐINA: ÞÓR GUNNLAUGSSON.
HETJULEGA MÆLT HJÁ ÓLAFI: ÓMAR GEIRSSON.
HIÐ GÍFURLEGA TJÓN JAPANA ER EKKI NEMA BROT AF ICESAVE FJÁRKÚGUNINNI: ÓMAR GEIRSSON.
HIN HLUTLAUSA KYNNING Á ICESAVE!!: ÓMAR GEIRSSON.
HINIR AÐKREPPTU SKJÓLSTÆÐINGAR ÍSLENSKS FÉLAGSHYGGJUFÓLKS: ÓMAR GEIRSSON.
HINN ÓÐÁÐI FRÉTTARITARI REUTERS Á ÍSLANDI.
HJÁLPUÐU ÞEIR OKKUR? -NEI. ÞEIR TÖLUÐU NIÐUR TIL OKKAR: STYRMIR GUNNARSSON.
HRIKALEGUR STEINGRÍMUR HELDUR ÁFRAM SÍNUM REFSHÆTTI Á SÍÐUSTUR METRUNUM.
HVAÐA ENDALAUS HEIMSKA ER ÞETTA SÍ OG Æ Í STJÓRNMÁLAMÖNNUM OKKAR???: ÓMAR GEIRSSON.
HVAÐ ER AÐ STJÓRNARSKRÁNNI?: SIGURÐUR LÍNDAL.
HVAÐ ER GERT VIÐ ÓÐA HUNDA???: ÓMAR GEIRSSON.
HVAÐ HEFÐU ÖSSUR OG STEINGRÍMUR ÞÁ SAGT?: GUÐMUNDUR JÓNAS.
HVAÐ KOSTA LOPAPEYSURNAR: ÞORSTEINN SIGLAUGSSON.
HVAÐ VARÐ UM KÚBU NORÐURSINS?: SIGURÐUR JÓNSSON.
HVAÐ VELDUR, HVAÐ VELDUR?: GUNNAR HEIÐARSSON.
HVAR ER RÉTTLÆTIÐ?
HVAR ER ÞRJÓSKAN?
HVENÆR BIÐJA JÁ-MENN ÍSLANDS SAMBORGARA SÍNA AFSÖKUNAR?????
HVENÆR ER RÁN RÁN????: Ómar Geirsson.
HVENÆR YFIRGAF VITIÐ OKKUR???: ÓMAR GEIRSSON.
HVER FÓR NÚ INN BAKDYRAMEGIN Í LÖGREGLUFYLGD?: AMX UM STEINGRÍM J.
HVER GRÆÐIR Á EVRUSAMSTARFI?: VINSTRIVAKTIN.
HVERNIG ÞEKKIR MAÐUR GLÆPAMENN ÞEGAR ÞEIR GANGA EKKI MEÐ GRÍMUR???: Ómar Geirsson.
HVERS VEGNA EKKI ERLENDUR FRÉTTASKÝRINGAÞÁTTUR Í RÚV-SJÓNVARPI?: ÖGMUNDUR JÓNASSON.
HVERS VEGNA FÁUM VIÐ EKKI UPPLÝSINGAR?: ÞÓR GUNNLAUGSSON.
HVERS VEGNA TÓK STEINGRÍMUR ICESAVE ÚR SÁTTAFERLI OG FÓR Í TVÍHLIÐA VIÐRÆÐUR UM MÁLIÐ?
HVORKI LAGALEG NÉ SIÐFERÐILEG SKYLDA.
HÆTTUR VIÐ AÐ FARA Í HAGFRÆÐI: ÖGMUNDUR JÓNASSON.
HÖGGIÐ SEM BANKARNIR URÐU FYRIR: JÓN MAGNÚSSON, HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR.
Iceland: can’t pay? Won’t pay!: FINANCIAL TIMES.
ICELAND HOLDS REFERENDUM ON ICESAVE: ICELAND´S PRIME MINISTER URGED PEOPLE TO SHUN THE REFERENDUM.
ICELAND IS FUNNY BY ICELANDIC COMEDI.
ICELAND: IS THE UK A BULLY?: BBC: GAVIN HEWITT.
ICELAND SHOULD STAND UP TO SHAMEFUL BULLYING: FINANCIAL TIMES: COLUMNIST JOHN KAY.
ICESAVE AFTURGANGAN: Vala Andrésdóttir.
ICESAVE Á AÐ FARA FYRIR DÓMSTÓLA.
ICESAVE HVERFUR EKKI MEÐ SAMÞYKKI RÍKISÁBYRGÐAR, ÞVERT Á MÓTI: MAGNÚS B. JÓHANNESSON.
ICESAVE-INNISTÆÐURNAR VORU TRYGGÐAR MEÐ BREZKRI YFIRTRYGGINGU.
ICESAVE: LÁNASTOFNANIR MEÐ HÖFUÐSTÖÐVAR UTAN EVRÓPUSAMBANDSINS.
ICESAVE-RANNSÓKN ER RÖK FYRIR NEI 9. APRÍL: PÁLL VILHJÁLMSSON.
ICESAVE-SAMNINGARNIR BRJÓTA GEGN STJÓRNARSKRÁNNI.
ICESAVE-SAMNINGURINN ÓVERJANDI SEM SKÝRIR SAMÚÐ OG SKILNING: MAGNÚS B. JÓHANNESSON.
ICESAVE, SÉÐ FRÁ BRETLANDI: SVEINN VALFELLS.
IN THE SAME BOAT: FINANCIAL TIMES.
Í MILLJARÐA ÁBYRGÐ FYRIR MAGMA ENERGY.
ÍSLAND ER GLATAÐ, ÞÖKK SÉ NÚVERANDI RÍKISSTJÓRN.
ÍSLAND FÓRNARLAMB SKIPULAGÐRAR GLÆPASTARFSEMI: JÓN BALDUR.
ÍSLAND GÆTI ORÐIÐ NÝLENDURÍKI: GUNNAR SKÚLI LÆKNIR.
ÍSLAND SVIPT SJÁLFSFORRÆÐI: HARALDUR HANSSON.
ÍSLENDINGAR BJÓÐA EINELTI BIRGINN.
ÍSLENDINGAR GRÆDDU EKKI Á ICESAVE.
ÍSLENSK RÍKISÁBYRGÐ FYRIR ÚTLENDA VOGUNARSJÓÐI: ÓLAFUR ARNARSON HAGFRÆÐINGUR.
JÁ, ÉG VEL DÓMSTÓLALEIÐINA, ÞAÐ GERI ÉG ÁHYGGJULAUST: FRIÐRIK HANSEN GUÐMUNDSSON.
JÓHANNA HEFUR SJÁLF KVEIKT ELDANA: GUÐMUNDUR JÓNAS KRISTJÁNSSON.
JÆJA, ÞAÐ DUGÐI EKKI AÐ SKELLA SKULDINNI Á SKÚRINGARKONUNA: ÓMAR GEIRSSON.
KANNSKI, EN HANN FREMUR EKKI LANDRÁÐ Á MEÐAN: ÓMAR GEIRSSON
KRÖTUM VAR LEYFT AÐ HUGSA: HARALDUR HANSSON.
LAGARÖK UM ICESAVE SNIÐGENGIN.
LANDRÁÐAFÍFL LÉK AF SÉR!!: ÓMAR GEIRSSON.
LIPIETZ DISMISSES CRITICISM ON ICESAVE COMMENTS.
LIPIETZ REJECTS REJECTION OF HIS ICESAVE REJECTION.
LOFTUR ÞORSTEINSSON VERKFRÆÐINGUR: PISTLAR: BLOGCENTRAL.
LOFTUR ÞORSTEINSSON VERKFRÆÐINGUR: PISTLAR: ZIMBIO.
LOGIÐ Í BEINNI: GUÐMUNDUR SVEINBJÖRN.
LÝÐRÆÐIÐ ER LYKILATRIÐI: ÞÓRHALLUR PÁLSSON.
LÝÐRÆÐISBYLGJA Í KJÖLFAR ÞJÓÐARATKVÆÐIS?
LÝSING (EXISTA) HAGNAÐIST UM 90 MILLJARÐA MEÐ STÖÐUTÖKUM GEGN KRÓNUNNI: VÍSISFRÉTT.
MAÐUR LÍTTUR ÞÉR NÆR: ÓMAR GEIRSSON.
MAGMA: LILJA MÓSESDÓTTIR: MARGIR SAGT SIG ÚR VG VEGNA MAGMA.
MAGMA: SIGURÐUR LÍNDAL: LÍKLEGT AÐ FARIÐ HAFI VERIÐ Á SVIG VIÐ LÖG.
MALTA FRÆÐIR OKKUR EKKERT UM AÐ ÓHÆTT SÉ AÐ SOGAST INN Í EVRÓPUBANDALAGIÐ: JÓN.
MARGT LÍKT MEÐ HS ORKU OG HS VEITUM: RUV.
MÁ FORSETINN EKKI SEGJA SANNLEIKANN?: SIGURÐUR ÞÓR.
MEÐHLAUPARAR TRYGGJA ÚTRÁSINNI FRAMHALDSLÍF.
MEÐVIRKIR MEÐREIÐARSVEINAR: ÓMAR GEIRSSON.
MEIRIHLUTI (62%) VILL ÞJÓÐARATKVÆÐI UM ICESAVE 3.
MINNIHLUTI STJÓRNAR SA ÁLYKTAR: GUNNAR WAAGE.
MUN STEINGRÍMUR STÝRA UMRÆÐUNNI?
NEI, ÞAÐ ÞARF EKKI LANDSDÓM Á ÖSSUR: ÓMAR GEIRSSON.
NEI, ÖGMUNDUR, FÓLK ER AÐ SEGJA NEI VIÐ SKULDUM AUÐMANNA: ÓMAR GEIRSSON.
NÍÐSKRIF Í NOREGI: ÖGMUNDUR JÓNASSON:
NOKKUR VEL VALIN ORÐ UM ESB OG ÍRLAND FRÁ PAT CONDELL: JÓN STEINAR RAGNARSSON.
NÚ ERUM VIÐ Í SKÚFFU...AGS: GUNNAR SKÚLI LÆKNIR.
NÚ ÆSIST LEIKURINN: LÁRUS L. BLÖNDAL HRL. SKÝTUR YFIR MARKIÐ: JÓN.
NÝLENDUNNI SAGT SKILMERKILEGA FYRIR VERKUM: ÓMAR GEIRSSON.
NÝLENDUVELDIN BERA ALLA ÁBYRGÐ Á ICESAVE-REIKNINGUNUM.
NÝLENDUVELDIN HAFA GEFIST UPP FYRIR LAGARÖKUM ÍSLENDINGA.
´OCCUPY WALL STREET´ GOES GLOBAL.
OLNBOGARÝMI Í BRUSSEL: BJÖRN JÓNASSON.
ON THE EDGE: MAX KEISER.
ORDINARY PEOPLE WERE MISLED OVER IMPACT OF THE EURO: TELEGRAPH.CO.UK.
ÓFRÉTT, TIL ÞESS EINS AÐ AFVEGALEIÐA UMRÆÐUNA: ÓMAR GEIRSSON.
ÓHEILAGT BANDALAG: STYRMIR GUNNARSSON.
ÓSANNGJARN SAMNINGUR OG ÓLÖGLEG FRAMGANGA: RITSJÓRI MBL.
ÓSÓMI Á ÁBYRGÐ ARION BANKA.
ÓTRÚLEGT, EN SATT: JÓN MAGNÚSSON HRL.
ÓÞOLANDI ÁRÁSIR.
RANGT AÐ STJÓRNVÖLD HAFI SVIKIÐ ALLT: ÓMAR GEIRSSON.
RANNSÓKN Á ICESAVE-MÁLINU: BIRGIR GUNNARSSON, BÆJARSTJÓRI.
RANNSÓKN STRAX - LÖGGJÖF STRAX!
REIÐI STEINGRÍMS JOÐ OG MISSKILNINGUR VINSTRI MANNA.
RÍKISSTJÓRNARÚTVARPIÐ: RITSTJÓRI MBL.
RÍKISSTJÓRNIN NÝTUR SAMA FYLGIS (OG ICESAVE).
RÓTTÆK NÝFRJÁLSHYGGJUÖFL NÝTA SÉR KREPPUNA: BENEDIKT G. ÓFEIGSSON.
RUGLAÐ LIÐ – OG RÉTTLEYSI STJÓRNMÁLASTÉTTARINNAR TIL AÐ SVIPTA ÞJÓÐINA STJÓRNARSKRÁRBUNDNUM RÉTTINDUM SÍNUM.
SAMMÁLA ÞORLEIFI.
SAMNINGATÆKNI RÚV: RITSTJÓRI MBL.
SEÐLABANKI Á ÁBYRGÐ SKATT-GREIÐENDA.
SEINT HEFÐI ÞESSU VERIÐ TRÚAÐ.
SETTING AN EXAMPLE!! ICELAND REFUSES TO PAY!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
SÍBYLJA LYGARINNAR ER ÖFLUGT VOPN FJÁRKÚGARA: ÓMAR/LOFTUR UM INNISTÆÐUR.
SÍÐASTA SAMFYLKINGARLYGIN FALLIN: ÓMAR GEIRSSON.
SJÁLFSKAPARVÍTI RÍKISSTJÓRNARINNAR: EINAR KRISTINN GUÐFINSSON.
SJÁLFSTÆÐI ATVINNUREKANDINN SETTUR ÚT Í HORN: ÓLI BJÖRN KÁRASON.
SKOÐA ÁFRAM SKAÐABÓTAMÁL: STEINGRÍMUR J. SIGFÚSSON Í MBL.
SKOTLEYFI Á SKULDARA---HELSTU PUNKTAR: ÓLAFUR ARNARSON HAGFRÆÐINGUR.
SKRIÐUR KOMINN Á ICESAVE: STEINGRÍMUR J. SIGFÚSSON.
Skírteini FSA No.207250: ÓMAR GEIRSSON.
SKÖMM ÞINGS OG ÞJÓÐAR ER MIKIL: AXEL JÓHANN.
SPILLINGARSLEPJAN LEKUR AF ALLRI ÝLDUNNI SEM KENND ER VIÐ ICESAVE: ÓMAR GEIRSSON.
STEINGRÍMUR GRÆTUR ÖRLÖG HÚSBÓNDA SÍNS.
STEINGRÍMUR Í HARDTALK MEÐ STEPHEN SACKUR, OKT, 11 (EU, ICESAVE) - 1 AF 2.
STEINGRÍMUR Í HARDTALK MEÐ STEPHEN SACKUR, OKT, 11 (EU, ICESAVE) - 2 AF 2.
STEINGRÍMUR: ÍSLENDINGAR MUNU BORGA (50 BLOGG UM Ó-FRÉTTINA).
STEINGRÍMUR J. SÝNIR TVÖFELDNI GAGNVART AFSKIPTUM AF LANDSBANKANUM.
STEINGRÍMUR OG JÓHANNA GÁFU SKOTLEYFI Á SKULDARA: Ólafur Arnarson.
STEINGRÍMUR RÆR LÍFRÓÐUR: GUNNAR HEIÐARSSON.
STEINGRÍMUR UM MÓMÆLIN Í JAN, 09. OG NÚ. MBL UPPTAKA.
STEINGRÍMUR, ÞÚ VÆRIR MAÐUR AÐ MEIRI AÐ NAFNGREINA STRAX ÖGMUND.
STJÓRNAR VITFIRRT FÓLK OKKUR????: ÓMAR GEIRSSON.
STJÓRN HEIMSSÝNAR. HVENÆR VERÐUR VINSTRI GRÆNUM HENT ÞAR ÚT?: GUÐMUNDUR JÓNAS.
STJÓRNMÁLAMENN ERU VERNDARAR LÝÐRÆÐISINS - OG BÖÐLAR ÞESS LÍKA: JÓN L.
STÓRVELDIS-DRAUMAR ESB: ANDRÉS ADOLFSSON.
STYÐ VELFERÐAR-STJÓRN, EKKI ICESAVE-STJÓRN.
STYRMIR GUNNARSSON UM SJÁLFSTÆÐI ÍSLANDS.
SVARLEYSI STJÓRNARRÁÐSINS: VIGDÍS HAUKSDÓTTIR.
SÝKLILL: ÖRVERA SEM VELDUR SÝKINGUM.
SÆNSKA RÍKISSTJÓRNIN ER EINN HARÐASTI BANDAMAÐUR KRÖFUHAFANNA Í STRÍÐINU VIÐ ÍSLENDINGA.
THE COLONIAL POWERS BEAR COMPLETE RESPONSIBILITY FOR THE ICESAVE ACCOUNTS.
THE COLONIAL POWERS' ICESAVE SAGA GETS 5 STARS.
TIL HAMINGJU, ÍSLAND! – RÚMLEGA 95% SEGJA NEI VIÐ ICESAVE-ÓLÖGUNUM!
TÍMINN VINNUR MEÐ ÍSLANDI Í ICESAVE-MÁLINU.
UMSKIPTINGURINN STEINGRÍMUR J. SIGFÚSSON.
UNDIRSKRIFTASÖFNUN ERLENDIS: „BJÖRGUM ÍSLENDINGUM".
UPPGJÖF ER EKKI SÁTT: REIMAR PÉTURSSON, HRL.
VANDI ORKUVEITUNNAR ER VANDI ÍSLANDS - - - STJÓRNLAUS KRÓNA ER MÁLIÐ: MARINÓ.
VARÐAR FJÁRKÚGUN BRETA OG HOLLENDINGA VIÐ ALÞJÓÐALÖG UM STRÍÐSGLÆPI????
VAR EKKI GUSTUKAVERK AÐ SKULDAJAFNA????: ÓMAR GEIRSSON.
VAR VINNUMAÐUR BRETA Í RÁÐGJAFAHÓPI RANNSÓKNARNEFNDARINNAR????
VELKOMINN TIL BARÁTTUNNAR, DAVÍÐ ODDSSON! LOFTUR.
VERULEIKAFIRRTUR!!!!!!!!!: SIGURÐUR SIGURÐSSON.
VÉFRÉTT BJARGAR EKKI STEINGRÍMI J.
VÉLAÐ GEGN LÝÐRÆÐINU — STEINGRÍMUR VERÐUR AÐ SEGJA AF SÉR.
VG MJÁLM-ÚTIBÚ SAMFYLKINGARINNAR.
VIÐBRÖGÐ ALÞJÓÐASAMFÉLAGSINS, OG MICHAEL HUDSON, VIÐ BRÉFI ÍSLENSKS ALMENNINGS TIL HERMAN VAN ROMPUY, FORSETA ESB.
VIÐBRÖGÐ VIÐ BLAÐASKRIFUM: BJÖRN GUÐMUNDSSON.
VIÐ EIGUM EKKERT ERINDI INN Í SAMBANDSRÍKI EVRÓPU: Styrmir Gunnarsson.
VIÐ OG HINIR: Ólafur Arnarson, hagfræðingur.
VIÐ (ÞORRI ÞJÓÐARINNAR) HÖFUM EKKI MINNSTA ÁHUGA Á ÞESSU ESB – EN ÞAÐ HEFUR ÁHUGA Á ÍSLANDI!: JÓN.
VILJA SÉRSTAKA RANNSÓKNARNEFND UM ICESAVE.
VILL SELJA SKATTGREIÐENDUR: JAKOBÍNA I. ÓLAFSDÓTTIR.
VINNUMAÐUR BRETA LÍKIR ÓRÓLEGU DEILD VG VIÐ KETTI.
VINNUMENN BRETA GRÁTA AÐ FYRRI ICESAVE SAMNINGUR HAFI EKKI VERIÐ SAMÞYKKTUR: ÓMAR GEIRSSON.
VIRKISTURN Í NORÐRI?: ÖGMUNDUR JÓNASSON.
VITIÐ ÞIÐ EKKI HVAÐ ER VERIÐ AÐ GERA ÞJÓÐINNI??
VÆRI BLESSUN: JÓN AÐALSTEINN.
YFIRGANGUR GEGN ÍSLANDI, ÓFORSVARANLEGUM KRÖFUM ÞRÖNGVAÐ UPP Á NÁGRANNA, SEGIR HVER?
YFIRLEITT ER SVONA FÓLK MEÐ GRÍMUR: ÓMAR GEIRSSON.
ÞAÐ ER EKKI HÆGT AÐ MISSKILJA PÓLITÍSKAR OFSÓKNIR: ÓMAR GEIRSSON.
ÞAÐ ER LJÓTT AÐ LJÚGA: ÓMAR GEIRSSON.
ÞAÐ ER RÉTT HJÁ JÓNI BJARNASYNI AÐ ESB AÐLÖGUN ER HAFIN.
ÞAÐ ERU LANDRÁÐ AÐ SEMJA UM ICESAVE FRAMHJÁ LÖGUM OG REGLU.
ÞJÓÐ Í HÖFTUM: SVEINN TRYGGVASON, VERKFRÆÐINGUR.
SJÁLFTAKA GLITNISMANNA MEÐ EINDÆMUM.
STÆRSTA BANKARÁN ÍSLANDSSÖGUNNAR: AMX.
STÆRSTA BANKARÁN ÍSLANDSSÖGUNNAR: HHG: PRESSAN.
ÆTLAR EKKI AÐ VERJAST KYRRSETNINGU: MBL.
HINN ÓÐÁÐI FRÉTTARITARI REUTERS Á ÍSLANDI.
EFTA/ESA:
BRÉF FRÁ ICESAVE-STJÓRNINNI TIL ESA, 30. SEPT, 11: MBL.
BRÉF FRÁ ICESAVE-STJÓRNINNI TIL ESA, 30. SEPT, 11: ÓMAR GEIRSSON.
BRÉFIÐ FRÁ ICESAVE-STJÓRNINNI, 30. SEPT, 11: PDF-SKJAL.
AFSAL Á RÉTTI Í ICESAVE-MÁLINU ER GLAPRÆÐI: BJÖRN BJARNASON.
DÓMARINN VÍKI SÆTI: SVARBRÉF RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS TIL ESA: SIGURÐUR KÁRI.
EF EFTA DÓMSTÓLLINN DÆMIR EKKI EFTIR LÖGUM, ÞÁ TÖPUM VIÐ MÁLINU: ÓMAR GEIRSSON.
ESA: ESB SEGIR ESA HAFA REGLULEGA STAÐFEST ÁGÆTI REGLUVERKS ÍSLANDS UM TIF.
ESA GAF LENGRI FREST TIL AÐ SVARA UM ICESAVE.
ESA GERIR Í BUXURNAR: ÓMAR GEIRSSON.
ESA GERIR SIG AÐ FÍFLI: Ómar Geirsson.
ESA: HVER ER PER SANDERUD????: Ómar Geirsson.
ESA: NEYÐARLÖGIN BRUTU EKKI Í BÁGA VIÐ EES-SAMNINGINN.
ESA: NEYÐARLÖGIN ERU BYGGÐ Á TRAUSTUM OG ÞJÓÐRÉTTARLEGUM GRUNNI: Loftur.
ESA: NEYÐARLÖGIN HALDA - 1.
ÞAÐ ER OFT ERFITT AÐ LJÚGA: Ómar Geirsson.
ÞJÓÐARATKVÆÐI UM GLÆP: ÓMAR GEIRSSON.
YFIRMAÐUR ESA ER VANHÆFUR TIL AÐ FJALLA UM ICESAVE: SIGURÐUR KÁRI.
ÝTRUSTU VÖRNUM EKKI TEFLT FRAM: ÓLI KÁRASON.
AGS VILL ENN MEIRI MIÐSTÝRINGU OG VÖLD FYRIR EVRÓPUVELDIÐ.
ALDREI EINS MIKIÐ Á MÓTI; VILL EKKI HÆTTA VIÐRÆÐUM: ÖGMUNDUR.
ER EVRÓPUVELDIÐ HÆTTULEGT HEIMINUM?: PropheticVisionUSA.com
ER STJÓRNIN SEK UM LANDRÁÐ?: JÓN ÞÓR ÓLAFSSON, STJÓRNMÁLAFRÆÐINGUR.
ESA OG EU: ÓLÍKAR FORSENDUR FYRIR GREIÐSLUSKYLDU ICESAVE.
EVRÓPUBANDALAGIÐ LEGGUR SNÖRUR SÍNAR. HÉR ERU YFIRRÁÐ STÆRSTU RÍKJANNA AFHJÚPUÐ!: JÓN.
EVRÓPUSAMBANDIÐ ER STEINDAUTT: GUNNAR RÖGNVALDSSON.
EVRÓPUSAMBANDIÐ SJÁLFT BANNAR ICESAVE-SAMNINGINN!: LOFTUR.
Gallup: 76,3 % vilja þjóðaratkvæði um aðildarumsókn að ESB, JÚNÍ, 09.
HANDRUKKUN ESB Í STÍL NÝLENDURÍKJA: PÁLL VILHJÁLMSSON.
ICELAND, DON'T DO IT! - NIGEL FARAGE MEP
INNANHÚSS-LEYNISKÝRSLA UM ÍSLAND.
MISSKILNINGUR JÓNS BJARNASONAR: JÓHANNA OG STEINGRÍMUR.
MISSKILNINGUR JÓNS BJARNASONAR: ÖSSUR.
NOKKUR VEL VALIN ORÐ UM ESB OG ÍRLAND FRÁ PAT CONDELL: Jón Steinar Ragnarsson.
ÞAÐ ER RÉTT HJÁ JÓNI BJARNASYNI: EGILL JÓHANSSON.
Lygar/rangfærslur fulltrúa Jóhönnu Sigurðardóttur í Seðlabankanum, Vox.
Lygar/rangfærslur hins óvitra blaðamanns: ÍSLENDINGAR SKULDA BRETUM OG HOLLENDINGUM: News Scotsman.
Lygar/rangfærslur hins óvitra blaðamanns: ÍSLENDINGAR SKULDA BRETUM OG HOLLENDINGUM: Reuters.
Lygar/rangfærslur hins óvitra blaðamanns: ÍSLENDINGAR SKULDA BRETUM OG HOLLENDINGUM: Sify.
Lygar/níðskrif/rangfærslur Þórólfs Matthíassonar; Aftenposten.
Lygar/níðskrif/rangfærslur Þórólfs Matthíassonar, Morgunblaðið.
ICESAVE NÍÐ Í RUV: JÓN SIGURÐSSON - ÖSSURI, SIGRÚN DAVÍÐSD - RUV, ÞÓRÓLFUR MATTHÍASSON: SPEGILLINN, NÓV, 10.
Almennt í sögunni eru háð efnahagsstríð milli efnahagseininga. Það heyrir til undantekninga ef gripið er til beinna manndrápa. Algengustu byrjunarvopnin í [efnahags]stríðum eru mútur, undirróður, útilokanir, viðskiptaþvinganir. / Löngu er búið að hámarka skaða þjóðarinnar á fölskum forsendum. Endurreisninni má líkja við sjukling sem er lagður inn vegna æxlis í heila og honum er skilað út aftur fótalausum.
(Júlíus Björnsson).
3 YEAR OLD JONATHAN CONDUCTING BEETHOVEN´S 5TH SYMPHONY
3 YEAR OLD VIOLINIST, AKIM CAMARA
9 Year Old Boy, Malachi, Cries On Stage
AUDITION
Jillian Jensen - Most Toughing X-Factor Audition
JONATHAN ALLEN -Most Emotional Audition Ever!
Cosi Celeste - Pavarotti, Zucchero
Darkness On The Edge Of Town: BRUCE SPRINGSTEEN (1978) Full Album
DON´T CRY FOR ME, ARGENTINA -1
DON´T CRY FOR ME, ARGENTINA -2
Don't Forget To Remember Me: BEE GEES (TO MO)
Emmanuel Pahud (flute) - Concerto for Flute and Orchestra (Mozart)
FINAL COUNTDOWN: CELLO AND ORCHESTRA
First Cut is the Deepest - by ROD STEWART
GABRIELS´S OBOE 1 - ENNIO MORRICONE
GABRIEL´S OBOE 2 - ENNIO MORRICONE
GABRIEL´S OBOE - ENNIO MORRICONE: YO-YO MA
Goodbye, My Love, Goodbye: Demis Roussos
HARDIMAN GYPSY: OBOE AND ORCHESTRA
Have I Told You Lately: ROD STEWART
He Aint Heavy, He's My Brother - THE HOLLIES
HOMELESS BOY STEALS THE TALENT SHOW
I Don't Want To Talk About It: ROD STEWART - LIVE
IMAGINE: JOHN LENNON (ORIGINAL)
Islands in the Stream - BEE GEES (STAGE)
Isle of Man National Anthom (at 46 min) with Bee Gees (full concert in Australia)
I STARTED A JOKE: BEE GEES - LIVE, USA
I Started a Joke - Robin Gibb (Bee Gees) - LIVE, LAS VEGAS, 1997
I Started a Joke - Bee Gees (Robin Gibb) Las Vegas, Live 1997
Ivry Gitlis (violin - Paganini)
Ivry GITLIS (violin - PAGANINI, 1966)
Lamplight: THE BEE GEES (Stage 1969)
Love Hurts + Massachusetts: ROBIN GIBB
MASSACHUSETTS: BEE GEES - LIVE (CENTER STAGE 1993)
MASSACHUSETTS (Center Stage 1993)
MASSACHUSETTS: BEE GEES - LIVE 1997
MASSACHUSETTS: BEE GEES - LIVE, USA
Massachusetts: BEE GEES - LIVE, NEW YORK
Medley (1975 - Live): BEE GEES
Medley: BEE GEES: Old Hits Medley Unplugged (Live MGM Grand, Las Vegas 1997)
Mother - Roger Waters (PINK FLOYD - The Wall) - Sinéad O'Connor
Nights In White Satin - THE MOODY BLUES
Nothing Compares 2U - Sinéad O'Connor
O HELGA NATT
Prelude Of Love: OBOE AND ORCHESTRA
Saved By The Bell - Robin Gibb (1969)
Shlomo Mintz (violin), Limburg Symphony Orchestra (Nicolo Paganini)
Stairway to Heaven - LED ZEPPELIN (LIVE 09)
Streets Of Philadelphia 1: BRUCE SPRINGSTEEN
Streets Of Philadelphia 2: BRUCE SPRINGSTEEN
Sultans Of Swing - DIRE STRAITS (Live)
The Air That I Breath - THE HOLLIES
The Dark Side of the Moon (1973) - PINK FLOYD
The Final Cut - Pink Floyd Final Cut (11)
The Final Cut (30+) - PINK FLOYD
The Very Best Of The Bee Gees (Melvin, 1990)-1.11.44. I Started a Joke > Massachusetts
THE WONDER OF YOU: ELVIS PRESLEY - LIVE
THE WONDER OF YOU: ELVIS PRESLEY - STAGE
Tuesday's Dead (live) - CAT STEVENS
Unchained Melody - RIGHTEOUS BROTHERS
WHAT A WONDERFUL WORLD: LOUIS ARMSTRONG - ORIGINAL
WHAT A WONDERFUL WORLD: LOUIS ARMSTRONG - STAGE
You Win Again: BEE GEES (Live 1987)
YOU WIN AGAIN - BEE GEES (Live 1989 in Melbourne)
Robin Gibb Memorial - Part 1 (1960-1974)
Robin Gibb Memorial- RIP Robin.
Athugasemdir
Blessuð Elle.
Flott kommafærsla (he, he, he), það er ekki oft sem Ögmundur er skammaður frá vinstri.
Eða snýst þetta ekki lengur um vinstri/hægri.
Er þetta varnarbarátta þjóðar fyrir tilveru sinni????
Varnarbarátta sem er óháð gamla pólitíska þrasinu, en snýst um að verja þjóð sína og framtíð barna sinna.
Sé svo, þá er það sorglegt hvað þessi varnarlína er þunnskipuð, hvað sem veldur.
Þess vegna kjósum við ....., æ gleymdi mér, stunda ekki kosningaáróður.
En svona færsla er hressandi, ég er loksins að líta á aðrar síður eftir nokkurt hlé, athuga hvort það sé ekki einhver þarna úti sem ennþá lætur sig framtíð okkar skipta.
Og þó Ögmundur birti ekki athugasemd þína, þá les hann hana og íhugar. Takist að hreyfa við samvisku VG liða þá kemur Jóhann ekki öllum sínum skrímslaáformum í gegn.
Og á meðan er von.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 24.5.2010 kl. 09:18
Já, við kommarnir (he, he, he) skömmum alla hina kommana, Ómar. Málið snýst nefnilega, eins og þú kemur inn í, ekkert um hægri eða vinstri.
Landið og lýðveldið eru á leið til fjandans, í glötun, norður og niður. Og mest vegna landsölustjórnar Jóhönnu Sig. Og Steingrímur J. hlýðir öllum landsölu-skipunum að ofan eins og skammarlega þægur rakki.
Skrímslin í Evrufylkingunni hafa komið alltof mörgum af skrímslaáformum sínum í gegn. Með undirgefni VG. Þessvegna skrifa ég Ögmundi með ójöfnu millibili. Hann birti færsluna, Ómar, og kallar hana NÓG KOMIÐ AF SVIKUM. Hann birtir færslur stundum seint:
NÓG KOMIÐ AF SVIKUM!
Gott að þú kíktir inn, Ómar. En hvers vegna losna ég við persónuárásir og þið ræflarnir þurfið endalaust að þola þær? Það les enginn pistlana mína nema þið, það er skýringin.
Elle_, 24.5.2010 kl. 11:28
Og ég ætla að bæta við að ég held nokkrir í VG haldi sig vera að verja landið gegn skaða, minnka skaðann, með því að hanga þarna enn í stjórn með landsöluliðinu. Og þar meina ég fólk eins og Lilju Mósesdóttur, Jón Bjarnason og Ögmund Jónasson. Það er slakt, þau gætu og ættu að nýta alla andstöðu fólksins í landinu gegn skrímslaflokknum og fara í hart gegn þeim.
Elle_, 24.5.2010 kl. 11:58
Blessuð Elle.
Á einhverjum tímapunkti þarf fólk að taka afstöðu, hvar það stendur og hvað það vill gera til að hindra þá þróun sem blasir og mun leiða til endalok þess þjóðfélags sem við þekkjum. Hvað sem tekur við, þá verðum við minnst spurð af því þegar skuldsetningin er ekki lengur sjálfbær.
En þú losnar við naggið, á meðan þú sækir ekki beint að valdinu. En ég þarf ekki að kvarta, mér finnst áberandi hvað menn sækja beint að Jón Val á persónulegum nótum. Hins vegar er það umhugsunarefni, að fólk sem tekur einarða afstöðu gegn ICEsave, AGS, að það er ekki lesið sem neinu nemur. Hugur fólks er svo rígbundinn fortíðinni, að það hálfa væri nóg.
Til dæmis hef ég aldrei skilið hvað ungt fólk í fjárhagserfiðleikum lætur lítið í sér heyra. Og sýnir ekki minnsta lit á að styðja þá stjórnmálmenn sem þó berjast gegn skuldaþrældómnum. Það er eins og það telji að Davíðsupphrópanirnar borgi lán þess. Eða ég veit ekki hreinlega hvað það er að hugsa.
En á meðan þá menn eins og Ögmundur ekki þann byr sem þarf til að bylta VG, það vantar baklandið.
Gunnar Skúli kom með kjarnann á blogginu hjá mér í gær þar sem hann sagði að vandamálið væri ekki hverja Lilja styddi, heldur af hverju þjóðin styddi ekki hana. Okkar langhæfasta þingmann hvað efnahagsmál varðar.
Ég held nefnilega að fólk ætti að röfla minna um glæpi útrásarinnar og líta meir í sinn eign barm,, það var ekki þannig að það væri verið að leyna neinu. Þetta var allt fyrir opnum tjöldum. Sömu tjöldum og AGS ránið fer fram.
Það er þannig sé enginn rændur, nema hann láti ræna sig. Allavega ekki sama aðilann tvisvar í röð.
Það er meinið, þjóðin kýs röfl í stað skynsemi, og upphrópanir í stað rökræðna.
Og hún lætur endalaust ljúga í sig.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 24.5.2010 kl. 15:41
Ómar, þú segir: Hugur fólks er svo rígbundinn fortíðinni, að það hálfa væri nóg. Til dæmis hef ég aldrei skilið hvað ungt fólk í fjárhagserfiðleikum lætur lítið í sér heyra. Og sýnir ekki minnsta lit á að styðja þá stjórnmálmenn sem þó berjast gegn skuldaþrældómnum. Það er eins og það telji að Davíðsupphrópanirnar borgi lán þess. Eða ég veit ekki hreinlega hvað það er að hugsa. - - - En á meðan þá menn eins og Ögmundur ekki þann byr sem þarf til að bylta VG, það vantar baklandið.
Já, það vantar sannarlega baklandið. Hvar er það? Hann og nokkra stjórnmálamenn vantar stuðning gegn hinum stjórnarflokknum sem öllu ræður og gegn hættulegu fólki innan hans eigin flokks. Og enn verra er að vera í stjórnarandstöðu. Þar er fólki hegnt fyrir það eitt að vera í Framsókn eða Sjálfstæðisflokknum. Nei, fjöldi fólks sveimar um í flokka-haturs-þoku og sér ekki verðuga fólkið í flokkunum fyrir gamalli pólitík. Sorglegt. Og þessvegna vantar allt bakland fyrir sterka menn. Ómar, ég bendi á eftirfarandi pistil?:
ÍSLAND ER GLATAÐ, ÞÖKK SÉ NÚVERANDI RÍKISSTJÓRN.
Elle_, 24.5.2010 kl. 17:04
Ekki veit ég af hverju spurningarmerkið slæddist með þarna í lokin, Ómar.
Elle_, 24.5.2010 kl. 17:57
Kannski var þetta undirmeðvitundin með efa, kannski er Ísland ekki glatað.
Ekki meðan þú rífur kjaft Ella kommi.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 24.5.2010 kl. 19:58
Glöggur, Ómar. Kannski var það undirmeðvitundin sjálf með efa sem slæddi spurningarmerkinu þarna inn????? Vona að enginn heilvita maður heyri í okkur. Eða lesi - - - -_-
Elle_, 24.5.2010 kl. 22:38
RANNSÓKN STRAX - LÖGGJÖF STRAX!
Elle_, 25.5.2010 kl. 00:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.