MAGMA OG ÍSLANDSBANKASPILLINGIN.

MAGMA OG SPILLING Í ÍSLANDSBANKA:
 
Jarðvarmavirkjun.
Jarðvarmavirkjun.
 
Eru ekki lög um opið söluferli í landinu?  Geta bankarnir enn gert það sem þeim dettur í hug og haldið lokað söluferli fyrir valda vini og ættingja??  Hví komst MAGMA inn í falið og lokað söluferli innan Íslandsbanka?  Og var logið að öðrum að söluferlið væri opið?  Hví gat MAGMA yfir höfuð náð tæpum 99% afnotarétti af orkuauðlind landsins???  Og það næstu 65 - 130 árin eða þar til um miðja næstu öld, þegar við núlifandi erum öll löngu komin til feðra okkar??  Verður landið ekki lengur sjálfstætt ríki, heldur þrælanýlenda??  Ætla stjórnvöld í alvöru að leyfa yfirtökuna?
 
 
 
 

RUV Í DAG:

Á seinni hluta síðasta árs hófust þreifingar um sölu á helmingshlut Geysis Green Energy í HS Orku. Þá sýndu nokkrir aðilar áhuga á að kaupa hlutinn en Íslandsbanki hafði umsjón með sölunni. Samkvæmt heimildum fréttastofu lýsti bankinn því yfir við áhugasama kaupendur að söluferlið yrði opið. Það kom því flatt upp á þá að frétta það nú undir vor að kaupin væru nánast frágengin. Bankinn leyfði þremur aðilum að taka þátt í lokuðu söluferli.

MAGMA, HS ORKA, ÍSLANDSBANKI: SÖLUFERLI HS ORKU EKKI OPIÐ; TILBOÐUM KEPPINAUTA LEKIÐ TIL MAGMA.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband