HVAĐ VILL STEINGRÍMUR ENN RĆĐA?

 JÓHANNA OG STEINGRÍMUR HAFA ENN EKKI SĆTT SIG VIĐ NIĐURLĆGINGUNA AF SYNJUN FORSETANS OG BEITA ENN ÖLLUM BOLABRÖGĐUM TIL AĐ PÍNA ICESAVE Í GEGN.  OG ÉG EFAST EKKI UM AĐ ĆTLUNIN MEĐ NÝRRI STJÓRNARSKRÁ SÉ HELST AĐ BOLA FORSETANUM Í BURTU, OG FORSETAEMBĆTTINU. 

fjármálaráđherra Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráđherra hefur ritađ breskum og hollenskum starfsbrćđrum sínum bréf varđandi viđrćđur um Icesave. Sá breski hefur svarađ.
fréttablađiđ/gva

Í Fréttablađinu og Vísir.is kom fyrir 3 dögum eftirfarandi frétt um ađ Steingrímur vćri ađ skrifast á viđ bresk og hollensk stjórnvöld um Icesave.  Fréttin segir nánar:

Breski fjármálaráđherrann, George Osborne, hefur svarađ bréfi Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráđherra um viđrćđur vegna Icesave-deilunnar.

Steingrímur sendi einnig bréf til hollenskra yfirvalda, samkvćmt heimildum Fréttablađsins, en ţar hefur stjórn ekki enn veriđ skipuđ eftir kosningar. Engin svör hafa borist ţađan. Ţá hafa fariđ fram bréfaskipti á síđustu dögum milli embćttismanna ríkjanna ţriggja.

Hvađ á jörđinni getur mađurinn enn viljađ rćđa um Icesave?  Felldum viđ landsmenn ekki annars Icesave-nauđungar-máliđ ţann 6. mars sl.???  Jú, hlustađu Steingrímur Jođ, Icesave-kúgunin var kolfelld af okkur, af lýđveldinu Íslandi.  Og forsetinn neitađi ađ skrifa undir ólöglegu kröfuna ykkar og evrópsku stjórnanna og stjórnarskrárbrotiđ gegn ţjóđinni.  Sćttiđ ykkur viđ ţađ.   Nei, viđ vitum ađ ţiđ Jóhanna Sig. ţolduđ ekki niđurlćginguna.  Enda sögđuđ ţiđ ţađ líka berum orđum í fýlunni og illskunni eftir synjunina á fyrsta blađamannafundinum, ađ ţiđ létuđ forsetann sko ekkert segja ykkur fyrir verkum.  Orđrétt sagđir ţú, Steingrímur, og međ drýldusvip og illskutón:  Viđ látum HANN ekkert segja okkur fyrir verkum. 

Ne-hei, ţiđ látiđ ekki forsetann segja ykkur fyrir verkum, ţiđ látiđ ekki lögin segja ykkur fyrir verkum, ţiđ látiđ ekki lýđrćđiđ segja ykkur fyrir verkum, ţiđ látiđ ekki stjórnarskrána segja ykkur fyrir verkum, ţiđ látiđ AKKÚRAT EKKERT segja ykkur fyrir verkum í ykkar hćttulega ofríkisheimi.  Viđ munum ALDREI borga Icesave.  Lifiđ viđ ţađ ţađ litla sem er nú eftir af lífi ykkar ólýđrćđislegu og ömurlegu stjórnar.  Viđ gleymum hvorki hvađ ţiđ í stjórnarflokkunum börđust harkalega fyrir ađ pína stórhćttulegu Icesave1 í gegn óséđu, né öllum blekkingum/lygum ykkar um ađ vođalegir hlutir mundu gerast, fyrst í október, svo í desember + + +,  ef viđ ekki sćttumst á ţrćlalögin ykkar. 
EN EKKERT GERĐIST EINS OG VIĐ VISSUM.   

 
 
EKKERT ICESAVE, EKKI NÚNA, EKKI SEINNA.
 
icesave cartoons, icesave cartoon, icesave picture, icesave pictures, icesave image, icesave images, icesave illustration, icesave illustrations

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Munu aldrei ţau eru landinu stórhćttuleg. Má ég setja ţetta á face-iđ mitt,ţađ kemur bara upphaf,síđan getur sá sem áhuga hefur sótt bloggiđ í heilu. Kv.

Helga Kristjánsdóttir, 19.6.2010 kl. 21:40

2 Smámynd: Elle_

Já Helga, ţađ máttu vel.  Og takk fyrir ţađ.

Elle_, 19.6.2010 kl. 22:07

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Góđur pistill.

Óskar Arnórsson, 20.6.2010 kl. 08:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.