EVRÓPUVAKTIN UM ESA OG ICESAVE.

EVRÓPUVAKTIN MEÐ SPURNINGAR UM VANHÆFI ESA OG PER SANDERUD Í ICESAVE-MÁLINU:

 
Í SÍÐU EVRÓPUVAKTAR BJÖRNS BJARNASONAR OG STYRMIS GUNNARSSONAR Í DAG ER SKRIFAÐ UM SPURNINGAR UM VANHÆFI ESA Í ICESAVE-MÁLINU:
 
Per Sanderud, forseti Eftirlitsstofnunar EFTA, (ESA), tók svo eindregna afstöðu gegn hagsmunum Íslendinga í Icesave-málinu á fundum í tengslum við 50 ára afmæli EFTA hér á landi í síðustu viku, að spurningar hafa vaknað um hæfi ESA til að fjalla frekar um þetta mál. Samkvæmt upplýsingum Evrópuvaktarinnar undrast fróðir menn um EES-rétt og hæfisreglur, að íslensk stjórnvöld hafi ekki nú þegar krafist frávísunar málsins frá ESA.
 

 

 

 

The European Free Trade Association (EFTA)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband