19.7.2010 | 00:02
HELFARIR NÚTÍMANS; LÍF EINS, SONUR ANNARS MANNS.
LÍF EINS TEKIÐ ER SONUR ANNARS MANNS.
HELFÖR KIRGISTANA GEGN ÚSBEKISTUM.
Í Kirgistan viðgangast nú ofsóknir Kirgistana gegn Úsbekistum. Og sem evrópskir fréttamiðlar lýsa sem ´átökum milli hópanna´. Evrópskir fréttamiðlar eru ekki beint að fara ofan í kjölinn á hvað er að gerast þarna og á meðan er fólk ofsótt. Erfitt er að komast þangað og skrifa fréttir. Hljómar kunnuglega: Í Fréttablaðinu koma pínulitlar klausur með nokkrum orðum um erlendar fréttir af mannskaða og hafa verið til mikillar skammar. Neðanvið fréttina finnur maður samt langa orðræðu um menn í fótbolta og svipaðar lífsnauðsynlegar æsifréttir. Og evrópskir pólitíkusar eru ekki skömminni skárri. Danskur blaðamaður, Michael Andersen, segist skammast sín fyrir lélegan fréttaflutning og skilning evrópskra fréttamiðla og pólitíkusa um voðaverkin í Kirgistan:
Danish journalist Michael Andersen: I am ashamed that European media and politicians do not understand the tragedy in Kyrgyzstan.
European media pay little attention to the tragedy in South Kyrgyzstan. They view it as an interethnic clash between nations which they know very little about. Current media interest is motivated by either national interests European interests do not include small and poor Kyrgyzstan or having by vivid pictures which are not widely available since Southern Kyrgyzstan cannot be easily reached by foreign correspondents. This means that in Western media, the pain and blood of Osh cannot compete with this weeks main story the football World Cup. Danish journalist Michael Andersen informed Ferghana.Ru about the reaction of European media and politicians.
DANISH JOURNALIST MICHAEL ANDERSEN: I AM ASHAMED THAT EUROPEAN MEDIA AND POLITICIANS DO NOT UNDERSTAND THE TRAGEDY IN KYRGYSTAN.
HELFÖR ÍSRAELA GEGN PALESTÍNUMÖNNUM.
Heyrst hefur frá verjendum Ísraels að Egyptaland hafi nú líka lokað landamærunum á Palestínumenn. Og það sé ekki út af engu. Verjendur hafa neitað að Ísrael hafi hertekið Gaza, þó allur heimurinn viti að Gaza sé hersetið og umsetið af Ísrael einu, ekki Egyptalandi. Hrottaher Ísraels ruddi Palestínubúum úr eigin landi og Ísraelsstjórn stal sífellt stærra og stærra landsvæði frá þeim, lokuðu þá síðan innan hárra og hersetinna múra í pínulitlu svæði. Egyptar lokuðu ekki sjóleiðinni inn í Gazaströnd Palestínu, nei Ísraelar lokuðu sjóleiðinni. Palestínubúar mega sko ekki ´smygla´ neinu inn í eigið heimaland. Skrýtið orðaval. Heitir það kannski ekki ´smygl´ þegar Ísrael flytur inn varning í sitt land?? Sitt stolna land?? Nú hefur Egyptaland opnað landamærin og ætlar að halda þeim opnum:
08 June, 2010 Egypt said Monday that it will leave its border with the Palestinian territory open indefinitely for humanitarian aid and restricted travel.
EGYPT TO LEAVE BORDER WITH PALESTINE OPEN 'INDEFINITELY'.
Kúgunin og ofbeldið gegn Palestínu skrifast ekki á Egyptaland, heldur Ísrael. Herinn og ríkisstjórnin koma fram við Palestínu sem ómennskt og það er óverjanlegt. Eðlilega hafa risið baráttusamtök innan Palestínu og út um allan heim gegn kúguninni og hrottaskapnum. Menn sem eru kúgaðir, kvaldir og píndir og horfa á börn sín drepin og pínd með köldu blóði, fara eðlilega að gera uppreisn og hrista keðjurnar. Hvað annað geta þeir gert??? Við mundum gera það líka. Við höfum risið upp æfareið gegn Icesave-nauðunginni og þó er ekki beint verið að skjóta börnin okkar. Fara ætti með Ísraelsyfirvöld fyrir alþjóðadómstóla fyrir glæpi gegn mannkyni í Palestínu og stórundarlegt að það skuli enn ekki hafa verið gert. DÁIN Í PALESTÍNU.
HELFÖR SERBA GEGN BOSNÍU, KOSOVO OG KRÓATÍU; Í BOSNÍU MEÐ HJÁLP HOLLENDINGA.
Hrottaher Serba fór helför gegn Bosníu, Kosovo og Króatíu 1992 - 1999 og slátruðu drengjum, mönnum og gömlum mönnum í þúsundatali eins og þeir væru að veiða fisk. Í Bosníu, 11. júlí, 1995 gáfu hollenskir ´friðargæsluliðar´ UN (SÞ), 1,700 menn, mest eldri menn, í hendur hrottahers Serba og horfðu á eftir mönnunum 1,700 færða í burtu í aftöku af Serbum. Eftirfarandi er ein af fjölda heimilda sem finnast um þessa slátrun á Bosníumönnum fyrir framan ´alþjóða-friðargæsluliða´ og heiminn. Og enginn gerði neitt. Mennirnir 1,700 í Bosníu voru allir líflátnir:
Case Study:
The Srebrenica
Massacre, July 1995
In June 1995, Bosnian Serb forces, pushing for a resolution to the ethnic "anomaly" of the Muslim enclaves, closed their noose around Srebrenica and the other "safe areas." In Srebrenica, mass panic took hold of the civilian population. Women and children gathered at the U.N. base of Potocari, together with about 1,700 men,while most of the "battle-age" males -- mostly unarmed non-combatants -- took to the hills in a desperate attempt to flee to Muslim-held territory to the west. At Potocari, Dutch troops meekly allowed the Serbs access to the camps and the refugees they held. Then, the following day -- July 11 -- some 1700 men, disproportionately the elderly and infirm, were separated from women and children. The peacekeepers "stood inches away from the Serb soldiers who were separating the Muslim men, one by one, from their families" (Sudetic, Blood and Vengeance, p. 306). At Serb command, the Dutch drew up a registry of 242 Bosnian men remaining in the camp, again mostly elderly and infirm. Then they handed the men over to the Serbs. Not one of the 242 men is known to have survived. The children and women were bused, with isolated exceptions, to safety in Tuzla. Men, almost without exception, were carted away to their deaths.
CASE STUDY: THE SREBRENICA (IN BOSNIA) MASSACRE, JULY 1995.
Ofanvert er ekki eina dæmið um að Hollendingar, sem vinna við friðargæslu UN og er ætlað að verja fólk gegn ofbeldi og veita öryggi, gefi saklausa menn í hendur böðla þeirra og horfi á eftir böðlunum fara með þá í burtu í fyrirfram planaða útrýmingu. Undarlega finnast menn stundum sem verja bæði hrottaheri Ísraela og Serba. Getur það verið fordómar eða hatur gegn múslimum í heild eins og gyðingar þurftu einu sinni að þola?? Ógnvekjandi og sorglegt. Glæpir gegn mannkyni hafa verið í fullum gangi í heiminum og oft af völdum fordóma og hópar fólks ofsóttir. Ósjaldan fyrir það eitt að trúa ekki á guð eða á´rangan´guð.
E.S. Innrás í lönd og stuðningur við innrás, eins og vissra Vesturlanda við Ísrael, eru svakaleg mistök. Og mun eðlilega valda hættu á árásum og innrásum í eigið land og á eigin ríkisborgara, heima og utanlands, vegna haturs sem innrásirnar valda. Stjórnvöld sem ekki skilja það eru ekki bara hættuleg og skaðleg öðrum löndum, heldur líka eigin landi.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.