DAUTT MÁL?

Ólafur Ragnar Grímsson tekur viđ undirskriftunum á Bessastöđum í dag.
Forseti Íslands tekur viđ undirskriftunum gegn ICESAVE á Bessastöđum.

Ćtti máliđ ekki ađ vera löngu dautt, eins ólöglegt og ţađ er nú?  Nú býst ég ekki viđ ađ forsetinn skrifi undir 3ja ofbeldi alţingis í ódćđismálinu.  En hvađ ef?  Já, hvađ ţá? 

Getur alţingi, forsetinn eđa hluti ţjóđarinnar kosiđ lögleysu og ofbeldi yfir hinn hlutann?  Og nćst pínt hann til ađ borga ólöglega skatta vegna ţess?  NEI.  Ekki heldur stćrrihlutinn. 

Landslög og Evrópulög banna ríkisábyrgđ á bankainnstćđum og 77. g. stjórnarskrárinnar leyfir ekki ICESAVE.  Nú, ţá er máliđ búiđ, er ţađ ekki?  Og snýst um ađ Hćstiréttur kasti kúguninni út í opiđ haf?

Stćrrihlutinn getur nefnilega ekki brotiđ lög eđa stjórnarskrána gegn minnihlutanum.  Stjórnarskráin er ćtluđ til ađ verja minnihlutann gegn ofbeldi og ofríki meirihlutans.  Og ţó ţađ vćru allir landsmenn gegn einum manni.

Stjórnarskráin er líka ćtluđ til ađ verja okkur gegn ofbeldi, ofríki eđa hvers konar skađa af völdum óhćfra eđa skađlegra stjórnmálamanna eđa valdhafa.  Stjórnarskráin er ekki bara flott bók sem má rykfalla uppi í hillu.  Verđur máliđ ţá ekki fljótlega grafiđ ofan í kattasandi Jóhönnu?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

    D'AIĐ,,,,,nú kom ein af figúrum Ladda upp í hugann.

Helga Kristjánsdóttir, 19.2.2011 kl. 03:49

2 Smámynd: Elle_

ER ICESAVE OKKAR VANDAMÁL?: FÉLAGI ÓMAR SVARAR. 

Getur ţjóđaratkvćđi löghelgađ ólöglegan samning??????: Ómar Geirsson.

Helga, setti pistil eftir Ómar hingađ inn, tengist efninu.  Og svo svarađi hann svo snilldarlega, eins og honum er tamt, í öđrum pistli ađ ég heiđrađi ţađ međ nýjum.

FRÉTTABLAĐSFALSANIR UM ICESAVE??

VÍSISBLEKKINGAR???

Steingrímur og ICESAVE-STJÓRNIN selja börnin okkar í nýlenduţrćlkun og enda vonandi á sakamannabekk.

Elle_, 26.2.2011 kl. 00:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband