NOTA MERKIÐ OKKAR.

Félagar.  Núna tók ég eftir að ný samtök hafa farið að nota merkið okkarFinnst það skrýtið og veit ekki hvað það hefur verið notað lengi.  Og með leyfi hverra???  Veit ekki hvort maður á að gráta eða hlæja. 




« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Geirsson

Enda merkið gott.

Við segjum Nei við ICEsave Elle, og vonandi sem flestir aðrir.

Kveðja, Ómar.

Ómar Geirsson, 15.3.2011 kl. 23:12

2 Smámynd: Elle_

Ekki var hægt að ræða mál á eðlilegum og lýðræðislegum grunni og því notast nú Moggabloggið, Ómar.  Kallast það ekki að misnota eða nota í óleyfi eða valdníðsla að nota LOGO-ið okkar án okkar samþykkis??  Get ekki skilið það öðruvísi og er ekki viss hvaða leið maður á að fara.  Og menn skrifa um jafnræði og lýðræði og þar fram eftir götunum.  Og skrifa sjálfir gegn valdníðslu.

Elle_, 16.3.2011 kl. 12:13

3 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessuð Elle, var að enda við að flengja nafna minn á síðu Helgu Þórðar.  Þannig nota ég Moggabloggið.

Þannig eigum við öll að nota Moggabloggið, að hýða andskota okkar. 

En netið var stofnað um stolið og stælt, segi eins og Björk, er ánægur að einhver spili lögin mín.  

Það er misjafnt hvernig menn vinna, og hvernig menn vinna saman, góð þumalputtaregla er að maður stjórnar sér sjálfum.  Önnur er að snúa bökum saman gegn illvígum fjendum sem engu eyra.  Athuga síðan, ef einhver er þá uppistandandi að stríðinu loknu, hvort einhver ágreiningur sé ennþá til staðar.

Fjárkúgarinn er einn, við þurfum líka að vera ein á móti.  Ekki sem eins, eða á sama stað, heldur með hnefann á móti fjendum okkar.  Og lumbra á honum með öllum ráðum.  Og óráðum ef menn vilja það líka.

En lemjandi.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 16.3.2011 kl. 12:20

4 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ég tók merkið strax og ég sá það og setti inn á bloggið mitt. Nú er bara að dreifa því á sem flesta staði..

Óskar Arnórsson, 16.3.2011 kl. 17:05

5 Smámynd: Elle_

Nákvæmlega, Óskar, úr því mönnum leyfist að misnota eða nota það að vild.  Með leyfi hverra veit ég samt ekki og vildi vita.  Veit merkið labbaði ekki þangað af sjálfsdáðun og er alveg viss vegna þess að merki labba ekki.  

Elle_, 16.3.2011 kl. 17:15

6 Smámynd: Elle_

Meintirðu ekki þetta?:

Elle_, 16.3.2011 kl. 17:19

7 Smámynd: Óskar Arnórsson

Það þarf að "klóna" þetta merki eins oft og hægt er fyrst menn eru að reyna að nota það neikvætt.

Merkið er eins og hvert annað logo sem maður hefur einkarétt á. Sé verið að reyna misnota merkið er bara að hvetja fólk til að dreifa því á sem flesta staði og þá er neikvæðnin burtu...

Óskar Arnórsson, 16.3.2011 kl. 17:19

8 Smámynd: Óskar Arnórsson

Einmitt!

Óskar Arnórsson, 16.3.2011 kl. 17:19

9 Smámynd: Elle_

Og þetta?:

http://huldumenn.blog.is/users/f6/huldumenn/img/187756_183134548389936_825080_n.jpg

Elle_, 16.3.2011 kl. 17:20

10 Smámynd: Óskar Arnórsson

Er þetta ekki sama merkið?

Óskar Arnórsson, 16.3.2011 kl. 17:39

11 Smámynd: Elle_

Jú, sama merkið, Óskar, fann bara nýja stærð.  Merkið var LOGO félagsins okkar og bara skil ekki að neitt annað félag haldi sig geta notað það. 

Elle_, 16.3.2011 kl. 19:09

12 Smámynd: Óskar Arnórsson

Hvaða félag er að nota það sem má það ekki?

Óskar Arnórsson, 16.3.2011 kl. 21:37

13 Smámynd: Elle_

Óskar, fórstu inn í linkinn sem ég setti inn að ofan?  Núna ætti hver sem vill að geta stolið LOGO-inu okkar gamla félags og notað að vild.  Verið er að nota LOGO-ið án samþykkis og vitneskju okkar hinna.  
Guðrún Skúladóttir
 
 

Elle_, 17.3.2011 kl. 11:01

14 Smámynd: Elle_

Með notkun merkisins fengum við vernd.  Notkun merkisins utan félagsins er óheimil.  Nokkrir úr okkar félagi fóru í nýtt félag og yfirgáfu samt ekki okkar félag.  Og vísa oft í hitt félagið í vefnum okkar.  Viljum við þetta?

Elle_, 19.3.2011 kl. 17:21

15 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ég skipti um tema á blogginu til að setja inn "Nei við Icesave" og hvet alla að gera það sama.

Þetta með logo vernd er stundum furðulegt. 'eg er búin að hafa sama logo á einu fyrirtæki síðan 1988 og núna er sænskt dæmi komin með svipað..

Óskar Arnórsson, 19.3.2011 kl. 20:10

16 Smámynd: Elle_

Skil vel að þú gerir það ef hinir geta það.  Vil halda að upphafið að þessu hafi verið mistök en veit ekki hvað maður á að halda.  Rakst í gær á ljóta síðu með níði og höfundurinn var með merkið okkar og finnst það eyðileggja okkar málstað og bara sorglegt:

Say NO to Icesave slavery in Iceland

ÞARNA OG ÞARNA.

Við getum ekkert vitað hvað öllum dettur í hug að gera við merkið.  Þarna notar hann lítið barn með merkið í níðsíðu.  

Elle_, 20.3.2011 kl. 12:13

17 Smámynd: Elle_

Merkilegt nokk, nú hefur barnið með merkinu

verið fjarlægt úr seinni síðunni: 

ÞARNA.

Elle_, 21.3.2011 kl. 19:39

18 Smámynd: Elle_

Ég vil bæta inn í fyrir lokun pistilsins að félagið okkar, fyrstu 100% samtök gegn kúguninni og sem ég eyddi vinnu í að stofna og vinna í, hefur verið sett út í kuldann. 

Elle_, 22.3.2011 kl. 19:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband