Færsluflokkur: Bloggar

EVRÓPURÍKIÐ MUN HAFA ÆÐSTA VALD.

HVAÐ ER MÁLIÐ MEÐ UNDANÞÁGUR?
HVER MUN FARA MEÐ ÆÐSTA VALD?

european union cartoons, european union cartoon, european union picture, european union pictures, european union image, european union images, european union illustration, european union illustrations

Alltaf finnst mér jafn-merkilegt þegar Evrópuríkis-inngöngusinnar stagast út í hið óendanlega á undanþágunum sem við munum fá við inngöngu í Evrópuríkið.  Eða yfirtöku öllu heldur.  Hvaða máli geta undanþágur skipt fyrir okkur?  Ekki nokkrum sköpuðum hlut.  Hvað ætlum við að gera þarna inn ef við þurfum undanþágur fyrir að fá af þeirra náð að vera enn sjálfstætt ríki??  Og fyrir utan það er vitað að engar varanlegar undanþágur fáist þarna.   Halda menn sig kannski þá fyrst verða menn með mönnum??  Ætlum við að gangast undir erlent ríki og miðstýringarveldi fyrir nokkrar ýsur sem eru okkar??

Engu máli skiptir heldur fyrir afkomendur okkar næstu aldirnar hvað stendur í lögunum akkúrat núna, hvort lögin þar eru elskuleg, fáránleg eða vond.  Og enn síður skipta undanþágur sem endast
ekki, nokkru einasta máli.  Og þó okkur væri sagt að við fengjum óendanlegar og ævarandi undanþágur, væri það galtómt og rakalaust þvaður.  Lykilatriðið liggur í að lögum getur verið breytt og eytt og ný lög sett að vild stjórnvalda þar, ekki okkar.  Við munum ekki hafa neitt vægi.  Þeir munu jú fara með æðsta vald, ef við verðum svo vitlaus að fara þangað inn og þar með gefa stórríkinu eftir fullveldi okkar. 

Does European law override national law?
Yes it does.

Is this stated in the Constitution?   Yes.
Is this anything new?   No.


The principle of European law overriding national law has actually been around since 1963, when it was decided that European law could not be applied in different ways in the Member States, without fundamentally undermining any chance of acheiving the Treaty objectives.

Treaty objectives are agreed by the member governments when a new Treaty is being drafted. The EU can only propose new laws to fulfill the completion of those Treaty objectives, and should not come out with measures outside of that framework.


http://www.europeanlawmonitor.org/EU-Information/EU-Legal-Principles/
EU-Law-Does-European-Law-Override-National-Law.html


Geta Jóhanna og Össur og co. ekki bara pakkað ofan í töskur og flutt?  Og leyft okkur hinum að vera í friði??


FORSETINN EINN VER OKKUR.

FORSETINN EINN VER OKKUR.
 
Icelandic President Olafur Ragnar Grimsson announces on January 5, 2010 in ReykjavÌk in a speech televised to the nation that he would not sign a controversial bill to compensate the British and Dutch governments over the failure of Icesave bank, instead
 

FORSETI ÍSLANDS Í CNN: Bretar og Hollendingar halda enn uppi ósanngjörnum kröfum gagnvart Íslandi

Skuldir sem hafa orðið til vegna misgjörða einkabanka eigi ekki að lenda á almennum borgurum.  Það segir forsetinn í CNN-viðtali.  Og svo ráðast sumir að forsetanum og vilja að hann verði settur í farbann, eins fáránlega og það nú hljómar.  Maðurinn hefur varið okkur gegn fjárkúgun stórvelda og gegn okkar eigin ríkisstjórn og ríkisstjórnarflokkum.  Hann hefur fullt leyfi til að tala um Icesave eins og hver önnur mál.  Núverandi ríkisstjórn ætlaði að koma nauðunginni yfir okkur og er óhæf að verja okkur.

Forsetinn stendur fastur á því í þessu sama kröftuga CNN-viðtali, að það sé engin ríkisábyrgð á Icesave og hafi aldrei verið.  Hann segir, að Bretar og Hollendingar hafi ekki viljað kannast við málið eins og það var.

Elle Ericsson.

    

Svo sannarlega var ærin ástæða til að vísa málinu í þjóðaratkvæði, þegar mælirinn var fullur hjá þessum Icesave-stjórnvöldum okkar. Forsetinn hafði fulla lagaheimild til að synja ólögum þeirra frá 30. des. 2009 staðfestingar og fela þjóðinni úrslit málsins. Nú heldur hann réttilega áfram varðstöðunni um lífshagsmuni og réttindi Íslands. Það er gleðilegt, að forsetinn stendur með þjóðinni.

Jón Valur Jensson

 
 
FORSETINN Í KRÖFTUGU CNN-VIÐTALI.

Icesave-hluti viðtalsins í textaformi:
 
Sorglega hefst samtal CNN fréttamannsins við forsetann á spurningunni hvers vegna okkur gangi svona illa að semja við Breta og Hollendinga um endurgreiðslu á Icesave.  Og þó forsetinn hafi svarað að það væri engin ríkisábyrgð á Icesave, spurði fréttamaður CNN samt næst hvort það væri spurning um vexti af lánunum.  Eins gott ég var ekki þarna með honum. 
 
Nú sést það einu sinni enn svart á hvítu hvað íslenska og skammarlega ICESAVE-STJÓRNIN hefur staðið sig illa í að standa með okkur í þessu óþolandi máli.  Og þau sem ættu að vera að vinna fyrir okkar hag og skýra málstað okkar erlendis eins og forsetinn einn hefur gert.  Nei, það þarf alltaf forsetann í verk verjanda okkar.  Þau brjóta niður jafnóðum og hann ver okkur.  

CNN-VIÐTALIÐ:
FRÉTTAMAÐUR CNN: I first want to get an update from you on the banking situation in Iceland.  Why has your country still been unable to reach an agreement with the UK and the Netherlands on how to repay them after the Icesave failure? 

FORSETINN: Primarily because the Netherlands and Britain are still sticking to very unreasonable demands and they do not want to recognize that these were ultimately private banks and there was no state guarantee behind these banks, so the main problem has been that - maybe for political reasons in Britain and the Netherlands - they have not been willing to look at the issue as it really was.
 
FRÉTTAMAÐUR CNN: Now, is the issue over the interest rate to the LOANS, is that the main sticking point?

FORSETINN:  Well, the primary issue is this - these were private banks that were operating on their own in the European market and we have said all along that we should not have a system where, if a private bank is successful, the bankers and the shareholders reap a huge profit, but if it fails, the bill should be sent to ordinary people in their home country, farmers and fishermen and teachers and nurses and doctors.  And it is absolutely essential that the authorities in Britain and the Netherlands realize that the European regulations were, and still are, of such a nature that there is not a state guarantee behind the private banks - that´s the fundamental principle of the European financial market. 

FRÉTTAMAÐUR CNN: A lot of the taxpayers in your country are saying - we don´t want to pay for the mistakes of the private banks, but those banks are now nationalized - the three largest banks are nationalized now.  Can they follow the new Basel III regulatins that just came out this weekend, can they raise enough capital reserves to, hopefully, not be able to go through this again?

FORSETINN: We have very successfully divided the banking system between what remains of the old banks and the new banking system in Iceland which primarily serves the Icelandic economy and it´s only one of those banks that remains a state bank, the other two are in the hands of private entities.  So in a way, giving the big challenge following the collapse of the banking system, we have managed very well in the last two years to reconstitute a responsible and effective banking system, which at the moment is serving rather well. 

E.E. tók saman.
 

GETA EKKI STAÐIÐ Í LAPPIRNAR.

GETA EKKI STAÐIÐ Í LAPPIRNAR.

Protesters in Reykjavik March 6 demand that the government do more to improve economic conditions in Iceland.

Protesters in Reykjavik March 6 demand that the government do more to improve economic conditions in Iceland

Hvað ætli Bjarni Ben sé að vísa í þegar hann segir í fréttinni að neðanverðu:  "Nú hefur þegar verið boðin ríkisábyrgð og vextir. Ef það dugar ekki Alþjóðagjaldeyrissjóðnum má hann fara héðan út".  Mann skal ekki undra þó, hann hefur alltaf verið hálf-aumlegur í málinu og aldrei verið nógu harður gegn, endalaust verið hálft í hvoru með og hálft í hvoru ekki með og kannski með og kannski ekki eða setið hjá eins og hann gerði í fyrri Icesave-nauðunginni sem var undirrituð 2. september, 09.  50/50 maður og aldrei með mótaða og þroskaða stefnu í málinu.  Og í nóvember, 08 talaði hann fyrir ríkisábyrgð á Icesave í ræðu.   Menn sem vilja semja um Icesave eru meðvirkir ICESAVE-STJÓRN Jóhönnu og Steingríms. 

Hvar er hin harða afstaða gegn Icesave sem flokkurinn lýsti yfir fyrir skömmu??  Það telst ekki hörð afstaða að vera sífellt semjandi við þrjóta um ólögmæta kröfu.  Hann og hans flokkur eru alls ekki ein um það þó.  Hver einasti flokkur í Alþingi er meðsekur.  Ætlar hann og hinir viljugu Icesave-semjendurnir ekki að fara að standa í lappirnar eins og menn??  Hættið að semja um Icesave.  Hættið að vera endalaust að draga niður alþýðu landsins og þvæla með Icesave-vitleysuna.  Við skuldum ekki óþverrann og sættum okkur heldur ekki við neina hálfa ríkisábyrgð á neinni nauðung.  Enda kolfelldum við Icesave í mars sl. með yfir 90% NEI-um. 
 

SAGÐIR MISNOTA STÖÐU SÍNA Í STJÓRN AGS.


FORGANGSMÁL ICESAVE-STJÓRNARINNAR.

FORGANGSMÁL ICESAVE-STJÓRNARINNAR.

Enn er mótmælt á Austurvelli, nú undir norskum fána.<br /><em>mbl.is/Kristinn</em>

Hvað í veröldinni vill ríkisstjórnin enn ræða um Icesave?  Fullkomlega ólöglega kröfu bresku og hollensku ríkisstjórnanna studda af bakhjarli þeirra Evrópusambandinu og án nokkurs dóms.  Krafa vegna skuldar sem íslensk alþýða hafði ekkert með að gera og kemur okkur ekki við.  Felldum við landsmenn, hið svokallaða lýðveldi, ekki annars Icesave-nauðungina í mars sl.?  Jú, Icesave var kolfellt með yfir 90% NEI-atkvæða þjóðarinnar eftir að forsetinn neitaði að skrifa undir kröfu Evrópustjórnanna og íslensku ríkisstjórnarinnar núverandi gegn okkur.  Og núna stærir ríkisstjórnin sig af efnahag landsins.  Ætli við værum ekki í nokkuð verri stöðu ef stjórnin hefði náð að pína Icesave í gegn??

Við eigum enga peninga og ríkisstjórnin heimtar Icesave, 500 - 1000 milljarða ólöglega rukkun 2ja heimsvelda.  Stjórnvöld skerða lífeyri eldri borgara og læknaþjónustu og draga úr landvörnum og hafa nú þegar lagt niður Varnarmálastofnun.  Og vilja samt koma gríðarlegri nauðungarskuld yfir fólkið.  Og enn skulda Björgólfsfeðgar og Jóhannesarfeðgar yfir 1000 milljarða samanlagt og hafa samt fengið ótrúlegar niðurfellingar himinhárra skulda við íslensku bankana.  Og blöskranlegan og sjokkerandi stuðning pólitíkusa við gagnaveitu og stórfyrirtækjabrölt þeirra.

Mennsk stjórn tekur ekki lífeyri, læknaþjónustu og öryggi af þegnunum til að geta borgað yfirgangsveldum ólöglega rukkun og sóað peningum í umsókn inn í bandalag sömu velda.  Og jafnóðum og völdum mönnum eru gefnir yfir 1000 milljarðar á kostnað þegnanna.  Það ætti að fara fram rannsókn á hvað veldur hinni svívirðilegu mismunum gegn þegnum landsins af höndum bankastjórna og stjórnvalda.  Það verður líka að fara fram rannsókn á öllum framgangi núverandi ríkisstjórnar, ICESAVE-STJÓRNARINNAR, í Icesave málinu öllu.  Stjórnarandstaðan hefði getað farið fram á slíka rannsókn o
g þó löngu fyrr hefði verið.  En stjórnarandsaðan er víst hálfdauð.  Orðið ´steindauð´ hefur líka heyrst. 

http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/09/02/markmidid_mun_betri_samningur/


HELFARIR NÚTÍMANS; LÍF EINS, SONUR ANNARS MANNS.

LÍF EINS TEKIÐ ER SONUR ANNARS MANNS.

http://palestinethinktank.com/wp-content/uploads/2009/01/coll-damage-cartoon.jpg

HELFÖR KIRGISTANA GEGN ÚSBEKISTUM.

Í Kirgistan viðgangast nú ofsóknir Kirgistana gegn Úsbekistum.  Og sem evrópskir fréttamiðlar lýsa sem ´átökum milli hópanna´.  Evrópskir fréttamiðlar eru ekki beint að fara ofan í kjölinn á hvað er að gerast þarna og á meðan er fólk ofsótt.  Erfitt er að komast þangað og skrifa fréttir.  Hljómar kunnuglega: Í Fréttablaðinu koma pínulitlar klausur með nokkrum orðum um erlendar fréttir af mannskaða og hafa verið til mikillar skammar.  Neðanvið fréttina finnur maður samt langa orðræðu um menn í fótbolta og svipaðar lífsnauðsynlegar æsifréttir.  Og evrópskir pólitíkusar eru ekki skömminni skárri.  Danskur blaðamaður, Michael Andersen, segist skammast sín fyrir lélegan fréttaflutning og skilning evrópskra fréttamiðla og pólitíkusa um voðaverkin í Kirgistan:

Danish journalist Michael Andersen: I am ashamed that European media and politicians do not understand the tragedy in Kyrgyzstan.

European media pay little attention to the tragedy in South Kyrgyzstan. They view it as an interethnic clash between nations which they know very little about. Current media interest is motivated by either national interests – European interests do not include small and poor Kyrgyzstan – or having by vivid pictures which are not widely available since Southern Kyrgyzstan cannot be easily reached by foreign correspondents. This means that in Western media, the pain and blood of Osh cannot compete with this week’s main story – the football World Cup. Danish journalist Michael Andersen informed Ferghana.Ru about the reaction of European media and politicians.
DANISH JOURNALIST MICHAEL ANDERSEN: I AM ASHAMED THAT EUROPEAN MEDIA AND POLITICIANS DO NOT UNDERSTAND THE TRAGEDY IN KYRGYSTAN.

 

HELFÖR ÍSRAELA GEGN PALESTÍNUMÖNNUM.

Heyrst hefur frá verjendum Ísraels að Egyptaland hafi nú líka lokað landamærunum á Palestínumenn.  Og það sé ekki út af engu.  Verjendur hafa neitað að Ísrael hafi hertekið Gaza, þó allur heimurinn viti að Gaza sé hersetið og umsetið af Ísrael einu, ekki Egyptalandi.  Hrottaher Ísraels ruddi Palestínubúum úr eigin landi og Ísraelsstjórn stal sífellt stærra og stærra landsvæði frá þeim, lokuðu þá síðan innan hárra og hersetinna múra í pínulitlu svæði.  Egyptar lokuðu ekki sjóleiðinni inn í Gazaströnd Palestínu, nei Ísraelar lokuðu sjóleiðinni.  Palestínubúar mega sko ekki ´smygla´ neinu inn í eigið heimaland.  Skrýtið orðaval.  Heitir það kannski ekki ´smygl´ þegar Ísrael flytur inn varning í sitt land??  Sitt stolna land??  Nú hefur Egyptaland opnað landamærin og ætlar að halda þeim opnum:

08 June, 2010 Egypt said Monday that it will leave its border with the Palestinian territory open indefinitely for humanitarian aid and restricted travel.

EGYPT TO LEAVE BORDER WITH PALESTINE OPEN &#39;INDEFINITELY&#39;.

Kúgunin og ofbeldið gegn Palestínu skrifast ekki á Egyptaland, heldur Ísrael.  Herinn og ríkisstjórnin koma fram við Palestínu sem ómennskt og það er óverjanlegt.  Eðlilega hafa risið baráttusamtök innan Palestínu og út um allan heim gegn kúguninni og hrottaskapnum.  Menn sem eru kúgaðir, kvaldir og píndir og horfa á börn sín drepin og pínd með köldu blóði, fara eðlilega að gera uppreisn og hrista keðjurnar.  Hvað annað geta þeir gert???  Við mundum gera það líka.  Við höfum risið upp æfareið gegn Icesave-nauðunginni og þó er ekki beint verið að skjóta börnin okkar.  Fara ætti með Ísraelsyfirvöld fyrir alþjóðadómstóla fyrir glæpi gegn mannkyni í Palestínu og stórundarlegt að það skuli enn ekki hafa verið gert.  DÁIN Í PALESTÍNU.  

 

HELFÖR SERBA GEGN BOSNÍU, KOSOVO OG KRÓATÍU; Í BOSNÍU MEÐ HJÁLP HOLLENDINGA. 

Hrottaher Serba fór helför gegn Bosníu, Kosovo og Króatíu 1992 - 1999 og slátruðu drengjum, mönnum og gömlum mönnum í þúsundatali eins og þeir væru að veiða fisk.  Í Bosníu, 11. júlí, 1995 gáfu hollenskir ´friðargæsluliðar´ UN (SÞ), 1,700 menn, mest eldri menn, í hendur hrottahers Serba og horfðu á eftir mönnunum 1,700 færða í burtu í aftöku af Serbum.  Eftirfarandi er ein af fjölda heimilda sem finnast um þessa slátrun á Bosníumönnum fyrir framan ´alþjóða-friðargæsluliða´ og heiminn.  Og enginn gerði neitt.  Mennirnir 1,700 í Bosníu voru allir líflátnir:

Case Study:
The Srebrenica
Massacre, July 1995

In June 1995, Bosnian Serb forces, pushing for a resolution to the ethnic "anomaly" of the Muslim enclaves, closed their noose around Srebrenica and the other "safe areas." In Srebrenica, mass panic took hold of the civilian population. Women and children gathered at the U.N. base of Potocari, together with about 1,700 men,while most of the "battle-age" males -- mostly unarmed non-combatants -- took to the hills in a desperate attempt to flee to Muslim-held territory to the west. At Potocari, Dutch troops meekly allowed the Serbs access to the camps and the refugees they held. Then, the following day -- July 11 -- some 1700 men, disproportionately the elderly and infirm, were separated from women and children. The peacekeepers "stood inches away from the Serb soldiers who were separating the Muslim men, one by one, from their families" (Sudetic, Blood and Vengeance, p. 306). At Serb command, the Dutch drew up a registry of 242 Bosnian men remaining in the camp, again mostly elderly and infirm. Then they handed the men over to the Serbs. Not one of the 242 men is known to have survived. The children and women were bused, with isolated exceptions, to safety in Tuzla. Men, almost without exception, were carted away to their deaths.
CASE STUDY: THE SREBRENICA (IN BOSNIA) MASSACRE, JULY 1995.

Ofanvert er ekki eina dæmið um að Hollendingar, sem vinna við friðargæslu UN og er ætlað að verja fólk gegn ofbeldi og veita öryggi, gefi saklausa menn í hendur böðla þeirra og horfi á eftir böðlunum fara með þá í burtu í fyrirfram planaða útrýmingu.  Undarlega finnast menn stundum sem verja bæði hrottaheri Ísraela og Serba.   Getur það verið fordómar eða hatur gegn múslimum í heild eins og gyðingar þurftu einu sinni að þola??  Ógnvekjandi og sorglegt.  Glæpir gegn mannkyni hafa verið í fullum gangi í heiminum og oft af völdum fordóma og hópar fólks ofsóttir.  Ósjaldan fyrir það eitt að trúa ekki á guð eða á´rangan´guð.

E.S. Innrás í lönd og stuðningur við innrás, eins og vissra Vesturlanda við Ísrael, eru svakaleg mistök.  Og mun eðlilega valda hættu á árásum og innrásum í eigið land og á eigin ríkisborgara, heima og utanlands, vegna haturs sem innrásirnar valda.  Stjórnvöld sem ekki skilja það eru ekki bara hættuleg og skaðleg öðrum löndum, heldur líka eigin landi.


SIGURÐUR LÍNDAL UM HS ORKU OG MAGMA.

SIGURÐUR LÍNDAL LAGAPRÓFESSOR SEGIR KAUP Á HS ORKU ÓLÖGMÆT.
 

Sigurður Líndal lagaprófessor
Sigurður Líndal lagaprófessor.

Lagaprófessor segir að kaup Magma Energy á HS Orku í gegnum sænskt skúffufélag séu ólögmæt. Dótturfélagið sé stofnað til þess eins að fara á svig við lög og ekki sé hægt að túlka félag með enga starfsemi sem lögaðila innan EES. Fulltrúi Vinstri grænna í nefnd um erlenda fjárfestingu segir meirihluta nefndarinnar hafa skort vilja til að skoða kaupin til hlítar.

Eins og frægt er orðið klofnaði nefnd um erlenda fjárfestingu í afstöðu sinni til kaupa kanadíska fyrirtækisins Magma Energy á HS Orku í gegnum skúffufélag í Svíþjóð.

Meirihluti nefndarinnar taldi kaupin samræmast lögum og taldi sænska félagið uppfylla skilyrði um lögaðila, en fyrirtækjum og eða lögaðilum utan EES-svæðisins er óheimilt að fjárfesta í íslenskum orkufyrirtækjum. Lagaprófessor við Háskóla Íslands telur hins vegar að kaupin á HS Orku brjóti í bága við lög um erlenda fjárfestingu.

Hann segir að samkvæmt bókstaf laganna hafi einungis lögaðilar þennan rétt, ekki sé nánar farið út í það. Hann segist telja að með lögaðilum sé átt við raunverulegt starfandi fyrirtæki.

SIGURÐUR LÍNDAL LAGAPRÓFESSOR SEGIR KAUP Á HS ORKU ÓLÖGMÆT.

 

 

Já, hvað segir nú landsöluliðið og Magma verjendur um orð Sigurðar Líndal???  Við verjum auðlindir landsins hvað sem AGS segir.  Og hvað sem Evrópufylkingin, LÍÚ og Sjálfstæðisflokkurinn vilja.  Við verjum auðlindir OKKAR, landið, miðin, fiskinn, orkuna, vatnið, hvað sem gróðapungum líður illa með það.  Við komum stuðningsliði þeirra frá völdum.  Við höldum eigum okkar hjá landsmönnum, ekki hjá EES, ekki Evrópustórríkinu, ekki hjá innlendum eða útlendum gróðafíklum, hvað sem þeir nú ætla að plata okkur um að arðurinn fari til landsmanna. 

Magma platar okkur ekki neitt og arðurinn mun fara beint úr landi.  Líka var alltaf ljóst frá fyrstu innkomu þeirra að þeir ætluðu að komast yfir stærstan hluta HS Orku, þó þeir hafi haldið öðru fram.   Og hví í veröldinni er öllum innan EES leyft að ná auðlindum landins???  Hverjum datt í hug slík ólög og vitleysa??  Nei, við höldum auðlindum landsins Í EIGU OG UNDIR YFIRRÁÐUM íslensku þjóðarinnar.  Segjum upp hinum kúgandi EES samningi og drögum fáráðsumsóknina inn í Evrópuríkið til baka strax.  Og komum hættulegu ICESAVE- OG SKATTASTJÓRN Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar burt núna, fyrir næsta skaða, fyrir veturinn.


LANDSALA OG SPILLING Á FULLU.

 

LANDSALA OG SPILLING Á FULLU.

corruption cartoons, corruption cartoon, corruption picture, corruption pictures, corruption image, corruption images, corruption illustration, corruption illustrations

 

Ögmundur, í pistlinum þínum: HVERS VEGNA EKKI FYRSTA FRÉTT?, segirðu: Að lokum: Er baráttan gegn Magma Energy Sweden vegna sviksemi fyrirtækisins einvörðungu? Nei, en sviksemin ein er nægileg ástæða til að rifta kaupunum. Hitt er morgunljóst í mínum huga að orkuauðlindir verða ekki nægilega tryggðar sem þjóðareign ef ráðstöfunarrétturinn er með þeim hætti sem nú er. Fráleitt er annað en að stærstu orkufyrirtækin verði í almannaeign. Hvers vegna í ósköpunum ættum við að gefa frá okkur mjólkurkýrnar? Þegar það er gert - og í ofanálag í hendur - loddara, þá verður mér spurn: Hvers vegna er þetta ekki fyrsta frétt? 

Ég vil taka undir hvert orð.  Nú hefur komið fram í fréttum að iðnaðarráherra úr kol-spilltu fylkingunni og samstjórnarflokki ykkar, leiðbeindi MAGMA að opna skúffufyrirtæki og ná þannig HS Orku.  Kemur ekki á óvart, sama stelpa og ýtti undir að Björgólfur Thor ICESAVE-MEISTARI OG ICESAVE-SKULDARI fengi skattaafslátt/styrk við að setja á stofn gagnaver.  Manngarmur sem ætti heldur að dúsa á bak við rimla og vera FULLKOMLEGA ÚTLÆGUR úr öllum fyrirtækjum landsins.  Nei, mann skal ekki undra neitt ljótt og rangt sem kemur úr spilltum Jóhönnu-flokki og Jóhönnu-stjórn.  Núna langar mig að vita hvað þið ætlið að ganga langt í eyðileggingunni og landsölunni með þeim hættulega flokki.  Fyrst pínduð þið saman í gegn EU-umsókn, næst var það ICESAVE-NAUÐUNGIN og stendur enn yfir.  Og nú MAGMA. 

OG ALLT VAR ÞAÐ GERT VEGNA UNDIRLÆGJU OG ÞVINGANA HINNAR HÆTTULEGU SAMFYLKINGAR JÓHÖNNU OG ÖSSURAR.     




HVERS VEGNA EKKI FYRSTA FRÉTT?

SEGIR DÓTTURFÉLAG MAGMA LODDARAFYRIRTÆKI.


GETUR LAND DREGIÐ SIG ÚT ÚR EU?

VIÐ MUNUM KANNSKI ALDREI LOSNA ÚR MIÐSTÝRINGARKLÓM EU-RISASPILLINGAR-BÁKNSINS EF VIÐ VERÐUM SVO VITLAUS AÐ ÁLPAST ÞANGAÐ INN.  INNILOKUÐ AÐ EILÍFU?
 
 
corruption cartoons, corruption cartoon, corruption picture, corruption pictures, corruption image, corruption images, corruption illustration, corruption illustrations
 
 
 
 
 
CAN A COUNTRY WITHDRAW FROM THE EU OR BE THROWN OUT?

A country can indeed leave the EU, but in principle this requires the consent of all Member States.

There is nothing in the current Treaty provisions on procedure for the withdrawal of a country, but Greenland set an example by leaving the EC in 1985.

A country cannot be expelled from the EU. On the other hand, it is possible for certain of a country’s rights in the EU, including voting rights in the Council, to be suspended. This can happen if a Member State has seriously and consistently violated the principles on which the EU is based: freedom, democracy, respect for human rights and fundamental freedoms and the principle of the rule of law, which means that the EU’s rules are applied and their observance is ensured.

http://www.eu-oplysningen.dk/euo_en/spsv/all/20/


ÞARNA STENDUR AÐ LAND GETI DREGIÐ SIG ÚT ÚR EU, EN ÞAÐ ÞURFI SAMÞYKKI ALLRA RÍKJA BANDALAGSINS.  ÞAR SEGIR LÍKA AÐ LAND GETI TAPAÐ RÉTTINDUM INNAN BANDALAGSINS, ÞAR MEÐ TALINN KOSNINGARÉTTUR, MEÐAL ANNARS EF VIÐ FÖRUM EKKI AÐ LÖGUM EU.  ÞAÐ VERÐUR GLÆSILEG NIÐURSTAÐA AÐ VERA INNILOKAÐUR ÞAR, ÞURFA SAMÞYKKI ALLRA RÍKJA ÞAR TIL AÐ LOSNA UNDAN MIÐSTÝRINGU RISABÁKNSINS.  OH, MÉR VERÐUR ÓGLATT, FÆ INNILOKUNARKENND VIÐ HUGSUNINA EINA.  MINNI YKKUR Á AÐ ÞETTA ER SAMA RÍKJABANDALAG OG LÝGUR NÚNA AÐ VIÐ SKULDUM ICESAVE SAMKVÆMT EU-LÖGUM.  JA-HÁ, GLÆSILEGT, LOKUÐ ÞAR INNI OG PÍND TIL AÐ BORGA ICESAVE!  OR ELSE - - - 

 

 
 
 

INDEPENDENCE DAY, JULY 4TH.

INDEPENDENCE DAY OF THE UNITED STATES OF AMERICA, JULY 4.

statue_of_liberty  


http://www.welt-atlas.de/datenbank/karten/karte-0-9013.gif

 See full size image

Commonly as Fourth of July, the Independence Day of the United States of America is celebrated today. This celebration is a federal holiday commemorating the adoption of the Declaration of Independence on July 4, 1776, declaring American independence from the Kingdom of Great Britain.

The celebration is commonly associated with fireworks, parades, carnivals, fairs, picnics, concerts, baseball games, political speeches and ceremonies, and various other public and private events celebrating the history, government, and traditions of the United States.

In 1763, American colonists who were erstwhile loyal British subjects invoked the principles enunciated in the thirteenth-century English document, the Magna Carta, that no one is above the law. In that year, when the English King began to assert his authority over the colonies to make them share the cost of the Seven Years’ War England had just fought and won, the American colonists protested by invoking their rights as free men. It was only after a decade of repeated efforts on the part of the colonists to defend their rights that they resorted to armed conflict and, eventually, separation from the motherland.

From 1774 to 1789, the sole governing authority presiding over the tumultuous events of the American Revolution was a body known as Congress. Representing the 13 colonies, Congress declared independence in 1776, conducted a war that defeated one of the greatest military powers of its day, and invented a new political entity – an incremental progressive democracy that subsequently became a sovereign independent nation. Today, this nation, the United States of America, serves not only as an exemplar of the continuous struggle for liberty and equality, as well as democracy; it has also become the chief purveyor and protector of such ideals.

As the American nation celebrates its Independence Day today with traditional parades and other commemorative activities, we look back to that day in 1776 when the Congress formally adopted the Declaration of Independence and triggered a movement for human emancipation that continues today.



 

 


ERU EU LÖG ÆÐRI LÖGUM SAMBANDSRÍKJANNA?

EU LAW: DOES EUROPEAN LAW OVERRIDE NATIONAL LAW? 
YES, IT DOES. 

 

Europe Direct for Hampshire

 

 

Vegna endalausra fullyrðinga aftur og fram og fram og aftur, eins og í síðu Jóns

http://jonvalurjensson.blog.is/blog/jonvalurjensson/entry/1073507/  um hvort lög Evrópubandalagsins séu æðri lögum sambandsríkja bandalagsins samkvæmt inngöngusáttmálanum í EU og yfirtækju þau þ.a.l:

 

DOES EUROPEAN LAW OVERRIDE NATIONAL LAW?

Yes it does.

Is this stated in the Constitution?   Yes
Is this anything new?       No.

The principle of European law overriding national law has actually been around since 1963, when it was decided that European law could not be applied in different ways in the Member States, without fundamentally undermining any chance of acheiving the Treaty objectives.

Treaty objectives are agreed by the member governments when a new Treaty is being drafted. The EU can only propose new laws to fulfill the completion of those Treaty objectives, and should not come out with measures outside of that framework.

http://www.europeanlawmonitor.org/EU-Information/EU-Legal-Principles/
EU-Law-Does-European-Law-Override-National-Law.html

 


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband